Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 6
10 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 28. júlí 1917: „Auk þess á kirkjan tvær gamlar skurðmyndir úr tré (Kristsmynd og Maríumynd), sem vel mætti afhenda Þjóðminja- safninu". — Vísitazíubók Jóns biskups Helgasonar. 8. ág. 1939: „Auk þess eru í kirkjunni tvær gamlar skurðmyndir úr tré (Kristsmynd og Maríumynd)“. — Vísitazíubók Sigurgeirs biskups Sigurðssonar. Við þetta er aðeins því að bæta, að árið 1964, þegar farið var að gera við Staðarkirkju, sem nú er undir valdi fornminjavörzlunnar, var karlmannsmyndin horfin úr kirkjunni, án þess að ljóst væri í svipinn, hvað af henni hefði orðið. Eftir í kirkjunni var aðeins málaða kvenlíkneskið. Fátt er torskilið í skránni hér að ofan. Það væri þá helzt það, að í vísitazíubókum Jóns Vídalíns og Jóns Árnasonar er talað um þrjár bríkur í Staðarkirkju, en annars alltaf tvær, bæði á undan og eftir. En þetta skýrist væntanlega með ummælum Jóns Árnasonar, þar sem þessi aukabrík er kölluð „gömul, ónýt og úrgengin". Það er eins og til þess bent, að þarflaust hefði verið að nefna hana í næstu vísitazíu á undan, enda hafi hún ekki verið nefnd í vísitazíum Erynjólfs Sveinssonar og Þórðar Þorlákssonar, þótt ræfillinn af henni hljóti að hafa verið til í kirkjunni, þegar þær voru skráðar. Þetta er sem sagt ónýt og afskrifuð brík, sem skýtur þarna unp kollinum sem snöggvast. Annars er alltaf talað um tvær bríkur. I Gíslamáldögum er iíklega átt við hina afgömlu ónýtu brík og svo að sjálfsögðu bríkina með tré- skurðarmyndunum þremur, en frá og með vísitazíugerð Brynjólfs biskups er alltaf átt við máluðu bríkina, sem enn þann dag í dag er í Staðarkirkju, og svo bríkina með tréskurðarmyndunum. Um þá fyrrnefndu, sem kirkjan kann að hafa eignazt um 1600, skal ekki fjallað hér, en athygli einvörðungu beint að bríkinni með tréskur'ð- arlíkneskjunum þremur. Hún er mjög greinilega í kirkjunni 1647 (og hefur þá verið búin að vera þar lengi), og 1682 sjáum við, að hún er yfir altarinu ásamt máluðu töflunni, en frá og með vísitazíu- gerðinni 1750 er hún yfir kórdyrum (að vísu sögð yfir kirkjudyrum 1829, en það kynni að vera pennaglöp fyrir kórdyrum, þótt það þui'fi ekki að vera). Eftir að málaða taflan varð aðalaltaristafla kirkj- unnar, hefur bríkin með líkneskjunum áður en langt um leið fengið sinn stað á kórbitanum, og eru fleiri dæmi um slíkan feril. Heimildirnar bera með sér, að líkneskin í bríkinni voru laus, þ. e. sérsmíðuð og fest á bakgrunn. Þau voru úr eik, eitt þeirra kvenlíkn- eski, Maríumynd að dómi Brynjólfs Sveinssonar og Jóns Helgasonar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.