Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 93
MYNDIR AF SKÁLHOLTSBISKUPUM 97 ekki er hún nefnd í vísitazíugerðum fyrr en 14. júní 1829 og þá á þessa leið: „Skilderie biskups doctor Finns á vaxdúk í gylltum oval- ramma, hangir fyrir framan kórdyr“. Myndin var síðan í Skálholtskirkju þangað til 1867. Jón prófastur Melsteð ráðlagði eigendum Skálholts, þeim Bjarna Thorsteinsson og Steingrími Johnsen, að taka úr kirkjunni ýmisleg orna- og instru- menta áður en þau eyðilegðust, og sagði, „að slíkir hlutir væru mikið betur geymdir á forngripasafni en hjá Skálholtsbændum, sem oftast munu hugsa meira um að þurrka hey sín en viðra það og verja fyrir mús, sem í altarinu liggur“. Eigendurnir létu sér þetta að kenningu verða, og var nú með samþykki biskups ýmislegt flutt úr kirkjunni, þar á méðal „andlitsmynd Finns biskups Jónssonar, olíumáluð". Sumir þessara gripa voru gefnir Forngripasafninu, en myndin af Finni biskupi var fremur talin vera eign erfingja hans en kirkjunnar, og var því að ráði gert að afhenda hana Hilmari Finsen stiftamt- manni, sonarsonarsyni Finns biskups. Fyrir allt þetta kirkjugripa- mál þakkar biskup gefendunum í bréfi dags. 13. desember 1867. Voru þær þakkir maklegar, því að í þetta sinn var að öllu drengilega og menningarlega í sakir farið.21 Hilmar Finsen hefur haft myndina með sér til Danmerkur, og eftir dauða hans var hún hjá ekkju hans, þar til hún lézt árið 1908. Þá fékk hana sonur þeirra, John Finsen dómari. Hann dó 1930, en um 1935 gaf ekkja hans hana syni þeirra, Arne Finsen arkitekt. Þeg- ar hann dó 1945, eignaðist bróðir hans, Helge Finsen arkitekt, mynd- ina. Hann og frændfólk hans hefur komið sér saman um, að myndin skuli ganga í arf eftir föstum reglum, og gilda þær einnig um mynd þá, sem talað er um hér á eftir. Mynd þessi er nauðalík málverki Þjóðminjasafnsins, þótt hún sé miklu stærri. Vafalítið er hún gerð eftir því og þá af einhverjum málara í Kaupmannahöfn, en hægt er að hugsa sér, að eirstungan hafi einnig verið höfð til hliðsjónar, þótt slíkt skipti litlu máli, þar sem eirstungan er að líkindum einmitt gerð eftir mynd Þjóðminjasafns- ins. 4. Að lokum er svo til enn ein mynd, sem á að vera af Finni biskupi (7. mynd). Svo augljóst sem það er, að myndimar þrjár hér að framan eiga allar einn uppruna, er eins víst, að þessi á ekkert skylt við þær og meira en vafasamt, að hún sé raunverulegaaf Finnibiskupi.Þessimynd er í eigu Helge Finsens arkitekts eins og nr. 3 hér að framan. Þetta er 21 Bréfaskipti um allt þetta eru í Biskupsskjalasafni. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.