Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 97
MYNDIR AF SKÁLHOLTSBISKUPUM 101 Þegar Finnur biskup var i Kaupmannahöfn hefur hann hitt Ludvig Harboe biskup, sem var á Islandi 1741, og að líkindum aðra háttsetta kirkjumenn, eins og t. d. Brorson-brœðurna. Ef til vill hafa þeir stungið upp á því, að Finnur léti Vigilius Erichsen mála sig, hinn þekkta málara, sem málað hafði smáar andlitsmyndir (miniaturer) fyrir hirðina, og einnig hafði hann málað mynd af Nicolaj Brorson (1750).“ HANNES FINNSSON Hannes biskup Finnsson andaSist í Skálholti árið 1796. Engin mynd virðist hafa verið gerð af honum í lifanda lífi. Ólafur Ólafsson prófess- or á Kóngsbergi hafði dregið upp mynd af minnismerki Jóns Eiríks- sonar konferensráðs árið 1794 og látið stinga 1 eir og gefa út. í miðju er þar kringlóttur skjöldur með vangamynd Jóns.22 Svo er að sjá sem Ólafur hafi haft uppi ráðagerðir um að gera sams konar minnis- merki um Hannes biskup eftir lát hans. Hefur hann þá líklega skrifað Stefáni amtmanni Þórarinssyni og spurzt fyrir um myndir af bisk- upinum. Einhvern grun virðast þessir menn hafa haft um að séra Sæmundur Hólm hafi gert mynd af Hannesi biskupi, þegar þeir voru báðir í Kaupmannahöfn, og hefur Stefán amtmaður skrifað ekkju Hannesar, frú Valgerði Jónsdóttur, og spurt hana um þetta. Svar- bréf frú Valgerðar til Stefáns amtmanns er til, dags. 28. sept. 1798, og er það heimild um það, sem hér hefur verið drepið á. í bréfinu segir frú Valgerður:23 „Eg þakka auðmjúkl. og ástsamlega hæstvirðandi elskulegt tilskrif af 25. Junii síðastl., sem mér fyrst til handa kom öndvert í þessum mánuði; þess fyrsta parts innihaldi er æ því verr og miður, að eg ei get fullnægt, því jafnvel þó ske kunni, að minn sál. maður hafi í Khöfn látið sr Sæmund Holm teikna sig af, er og var mér það aldeilis ókunnugt, og aldrei hefi eg soddan eður nokkurt af mínum sál. tekið Skilderie séð, því síður að það sé í mínum vörzlum. Ef nú vöntun þessi nauðsynlega þarf (sem eg nær því dirfist að draga í efa) stanza Professor Olafsens eðalsinnaða ásetning að upprétta mínum sál. manni áþekkt æruminni því sem hann upprétti sál. conferentsráði J. Erichsen, hlýtur það svo að vera, hvörsu sem eg það innilega trega, að míns sál. manns minning skal vanta að heiðrast af svo dygðugs merkismanns stóru gáfum og konst sem Professor Olaf- sens“. 22 Um minnismerki þetta hefur Matthías Þórðarson skrifað ítarlega í Islenzkum listamönnum II, bls. 33—38. 23 Lbs. 26 fol., 171.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.