Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 84
88 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS manna eftir minni. Þannig eru til komnar myndirnar af séra Páli Björnssyni, Árna Magnússyni og jafnvel Hallgrími Péturssyni. Nú mætti sem sagt ætla af áðurgreindu bréfi, áð hann hafi einnig beðið hann um mynd af Jóni Vídalín. En hví skyldi hann hafa gert það, ef góð mynd hefur verið til af honum í Skálholtsdómkirkju? Þetta gæti vakið þann grun, að Skálholtsmyndin sé ekki til komin fyrr en um þetta leyti og sé einmitt mynd sú, sem Jón Þorkelsson virðist hafa beðið sér Hjalta að gera. Nú skal aftur horfið að myndinni í Nýjum félagsritum. Jón Sig- urðsson auglýsti í 4. árg. ritanna 1844 eftir myndum af ýmsum merk- um íslendingum, því að hann hafði 1 hyggju að birta eina slíka mynd steinprentaða fyrir framan hvert hefti ritanna. Einnig hefur Jón skrifað Steingrími biskupi og beðið hann að leggja sér lið í þessu efni. Uppskeran varð lítil, en helzt var þó, að Steingrímur gæti ein- hverja úrlausn gert. Hann skrifar Jóni Sigurðssyni 19. febrúar 1845 og segist senda honum þrjár myndir, af Hannesi Finnssyni, Jóni Vídalín og Arngrími lærða. Um myndina af Jóni Vídalín segir hann: „Hvörnin hún er tilkomin, veit eða man eg ekki, en það er grunur minn, að hún kunni vera gjörð af þeim í sinni tíð nafnkennda málara og uppdráttarmanni sr Hjalta í Vatnsfirði. Ekki er ólíkt, að andlit þetta beri með sér það sem þá hefir verið kallað og Hist. Eccles. lýsir: facie formosa, sed virili, oculis nitentibus".10 Tilvitnunin er til kirkjusögu Finns biskups Jónssonar, 3. bd., bls. 694, þar sem lýst er útliti meistara Jóns. Mynd þessi, sem Steingrímur biskup sendi Jóni Sigurðssyni, er enn til. Jón hafði að vísu heitið því að skila aftur þeim myndum, sem honum yrðu sendar, en það hefur hann ekki alltaf gert. Myndin af Jóni Vídalín hefur verið í fórum hans og löngu síðar verið látin í mannamyndamöppu í Landsbókasafni, og þar rakst Matthías Þórðar- sonar á hana 1922.11 Hefur Matthías fengið að fara með hana í Þjóðminjasafnið, og þar er hún nú í Mannamyndadeild, nr. 22841. Þar sem þessi mynd er mjög mikilvæg, skal henni lýst hér nánar (3. mynd): Myndin er gerð með vatnslitum á grátt pappírsblað, 32,5 sm hátt og 20,5 sm breitt. I sporbaugslöguðum reit, sem er 21 sm á hæð, er mynd biskupsins, og sést hann niður undir mitti, horfir fram og snýr til vinstri, með hárkollu, stóran prestakraga og í hempu, heldur á lokaðri bók með látúnsslegnum hornum í hægri hendi upp að brjósti 10 Lbs. 427 fol. u Sjá Matthías Þórðarson, Islenzkir listamenn I, bls. 5, og II, bls. III.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.