Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 119

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 119
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1967 123 skýrslu þeirra sjálfra um það verk, sem þeir afköstuðu, enda sýnir hún glöggt þann vanda, sem við er að etja í sambandi við aðhlynn- ingu þessara gömlu húsa. GREINARGERÐ um vinnu við gömlu bæina á Norðurlandi sumarið 1967. GrenjaSarstaSur. Mánudaginn 12. júní byrjuðum við að vinna að viðgerð á bænum, og var unnið að þessu viðfangsefni í ð'/o viku. Það sem tekið var fyrir var eftirfarandi: Rifinn var niður og hlaðinn frá grunni veggur í aðalgöngum frá stofunni að þvergöngum, sem liggja til baðstofu. Ennfremur lagfærðir og hlaðnir upp að mestu 2 veggir í búri og þrír veggir í þvergöngum. Rifið var ofan af þvergöngum þessum skúrþak úr bárujárni, sem ónýtt var orðið, og endurnýjaðir allir raftar. Nýtt þak var sett yfir göngin, en halla þess breytt þannig, að í stað þess að halla norður rennur vatnið nú í sundið milli þverganga og búrs og þaðan í sundið, sem myndast annars vegar af búrgafli og hins vegar af bæjargöngum, þaðan svo fenginn halli til norðurs milli búrs og tveggja húsanna nyrztu, sem snúa stafni fram á hlaðið. Alla þessa leið var sett renna úr sléttu járni, bikuð beggja vegna. Er þessari rennu ætlað að flytja allt vatn af þvergöngum, búri beggja vegna, aðalgöngum annars vegar (norðan megin) og baðstofu að nokkru leyti, í stað þess að áður hafði vatnið, sem kom á þessa fleti, ekki annað afrennsli en niður í veggina,sem liggja að þessum sundum. Þá var bikað járn sett á torfkampinn, sem er undir vesturþili bað- stofu. Einnig sett járn á torfveggi við gafla á smiðju, skemmu og búri. Gert var við þiljur undir gluggum á vesturhlið á stofu þeirri, er næst liggur baðstofu. Þök, er verst voru farin vegna sólbruna, voru öll bætt. Að síðustu voru rifnir niður og hlaðnir upp að nýju þrír kampar fram á hlaðið. Gröf á Höföaströnd. Unnið var þar um vikutíma í byrjun júlí og þetta tekið fyrir: Þakið á kapellunni lagfært, önnur liliðin öll tyrfð og hin að nokkru leyti. Kampar dyramegin hlaðnir og hlaðið í skarð, ca. 15 m langt, er komið var í garðinn umhverfis húsið. Net var sett á þakið að lok- inni viðgerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.