Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 71
ÁLNIR OG KVARÐAR 75 6. mynd. Úr handritinu AM. 11)1, Ifto. Mennirnir lengst til vinstri eru aS prófa stikur sínar. stikur. Það fer þannig fram, að tekið er tveim fingrum um miðja stik- una og framhandleggurinn lagður fyrst á annan enda hennar og síð- an á hinn að því er vir'ðist án þess að hreyfa fingurna. Á milli mynd- anna stendur: rétt er stika, þ. e. rétt stika er tveir framhandleggir (2 náttúrlegar álnir) -f- 2 fingur. Framhandleggur meðalmanns er um 47 sm langur og 2 fingur (vísifingur og langatöng samkvæmt myndinni) eru um 4 sm, eða stikan = 98 sm. Eftir því ætti alin þessi að vera 49 sm. Ekki er þessi tala mjög nákvæm, en myndin gefur til kynna, að stika sú, sem lögbókin gerir ráð fyrir var ekki fjarri náttúrlegri alin. Hefði hin forna íslenzka alin t. d. verið um 55 sm, svo sem Magnús Már Lárusson vill vera láta50 hefði stikan verið vel 15 sm lengri en tveir framhandleggir og þá hefði sá, sem vildi miða hana við fram- handlegg sinn þurft að leggja vi'ð hálfa aðra þverhönd, en ekki tvo fingur. Loks má minna á það, að Páll Vídalín segir í Skýringum yfir forn- yrði lögbókar á bls. 52: „Og víla ég ekki áð segja, alin Magnúsar kongs lagabætis hafi verið sjöunda hluta styttri enn vor alin, svo sem flestir meðalmenn eru nú 3ja álna á vora alin, sem eflaust væru hálfrar fjórðu álnar á þá gömlu.“ Nú var sú alin, sem gekk á dög- um Páls, Hamborgaralinin, en hún var 57,3 sm.51 íslenzk alin ætti því að vera % hlutar af þeirri lengd eða 49,1 sm. Þetta kemur að vísu vel heim við það, sem áður var fundið, en ef betur er að gáð, segir heimild þessi aðeins, að sú skoðun Páls, að meðalmaður hafi veri'ð 3 Hamborgarálnir á hæð virðist vera rétt. Að lokum er rétt að rifja upp fáein atriði úr blöðum þessum, sem ég tel sennileg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.