Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 73
ÁLNIR OG KVARÐAR 77 8 Svend Aakjær, „Maal, Vægt og Taxter i Danmark," Nordisk Kultur XXX, Kbh., 530—541, „Forordning om ny Vægt og Maals Indrettelse og Vedligeholdelse udi Danmark og Norge, Kbh. 10. Januar 1698.“ 8 Svend Aakjær, „Maal, Vægt og Taxter i Danmark," Nordisk Kultur XXX, Kbh., Oslo og Sthm. 1936, bls. 218: „Af 8 Mönstermaal i Jern og Messing 1684—87 er ikke 2 ens, og ofte er Foden endda forskellig paa samme Alenmaal. Gennem- snitlig maaler de 139,12 Pariser Linier = 31,383 cm, og da den rhinlandske Fod var 139,13 Pariser Linier efter kgl. Resolution 3/6 1835, der bygger paa den preussiske Alen, kan man sikkert fastslaa, at den sjœUandslce Alen, som ifölge Ole Römers Forordninger 1/5 1683 og 10/1 1698 sattes til 2 rhinlandske Fod, var 62,77 cm. Den jyslce Alen laa imellem 56,493 og 57,613 cm.“ Svo sem hér má sjá var viðar ónákvæmt mælt en á Islandi á þessum tímum. 7 L. f. I. op. cit. I, bls. 573. 8 L. f. I. op. cit. IV, bls. 329 og 349. 8 L. f. I. op. cit. V, bls. 88—89. 10 Björn M. Ólsen héit fram svipaðri skoðun, sbr. B. M. Ó. op. cit., bls. 1—4. Magnús Már Lárusson segir hins vegar að þetta sé rangt, dönsk alin hafi ekki verið lög- boðin fyrr en árið 1784, sjá M. M. L. op. cit., bls. 209. Þetta held ég að sé misskiln- ingur. í verzlunartaxtanum frá 30. mai 1776 stendur einmitt: „Allur mælir og vigt (í danska textanum: „A1 Maal og Vægt“) skal vera eftir forordningunni þar um af 10. janúar 1698, svo að Hamborgaralin, sem hingað til hefir verið brúkuð á Islandi, á aldeilis að afleggjast og afskaffast við höndlunina í landinu" (L.f.l. op. cit. IV, bls. 349 og 329), og í Forordning ang. Vægt og Maal pá Island, Frederiksberg 18. Juni 1784, segir: „Vi Christian den Syvende &c. G.A.V., at ligesom Vi ved Forordningen af 30. Maji 1776, dens 12. Afdelings 3. Art. allern. have afskaffet den til den Tid i Vort Land Island brugende Maal og Vægt, og i den Sted befalet at indföre de ved Forordningen af 10. Januarii 1698 i Vore Riger Danmark og Norge anbefalede Vægt og Maal etc.“ L. f. I. op. cit. V, bls. 88—89. Sjá ennfremur L. f. I. op. cit. I, bls. 530—541. 11 Lög nr. 33, 16. nóv. 1907 og ennfremur StjómartíSindi, auglýsing nr. 66 27. des- ember 1909. 12 Lög nr. 78, H. nóv. 1917. Sjá Nordisk Kultur XXX op. cit. einkum greinar eftir Sam Owen Jansson, Asgaut Steinnes og Svend Aakjær. 14 Sbr. Islenzkt fornbréfasafn, Kbh. og Rvk. 1857 og áfr., hér á eftir nefnt Isl. fbrs... I, bls. 307. Þar segir Jón Sigurðsson í inngangsorðum að stilculögum Grágásar: „Þó eru enn tíðkaðar íslenzkar álnir almennt manna á milli, sem kunnugt er, og munu það þó mest vera Hamborgarálnir." Þetta mun vera ritað um 1860. 15 L. f. I. op. cit. III, bls. 438—439. Hér segir að kvarðarnir skuli vera úr járni, en þessi kvarði er úr eir, en ekki hygg ég að það hafi þýðingu fyrir aldursákvörðun hans. 18 Björn M. Ólsen og Magnús Már Lárusson álíta báðir, að Hamborgaralin hafi verið breytt til samræmis við hina dönsku alin, sbr. B.M.Ó. op. cit., bls. 3 og bls. 5 og ennfremur M.M.L. op. cit., bls. 209 og áfram. 17 Magnús Már Lárusson segir, að úr þvi að kvarðinn sé stimplaður fangamarki Kristjáns V., þá sé hann óefað frá tímanum 1670—1699 (M. M. L. op. cit., bls. 209). Svo sem hér má sjá, tel ég þetta ekki rétt. Fangamark Kristjáns V. með kórónu var löggildingarmerki það, sem gilti hér á landi frá 10. janúar 1698—1. janúar 1919, sbr. L.f.I. op. cit. I, bls. 536 og áður tilvitnuð Lög nr. 78, l-'i. nóv. 1917. 18 B.M.Ó. op. cit. bls. 1. 19 Asgaut Steinnes, „Mál, vekt og verderekning i Noreg", Nordisk Kultur XXX op. cit., bls. 124—125. 20 1 bréfabók Jóns biskups Árnasonar, Bps. A. IV, 12, er afrit af bréfi til Erlends
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.