Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 94
98 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS olíumálverk á striga, ferkantaS, 69X56,5 sm að stærð. Eigandinn segir í bréfi til mín dags. 24. 3. 1962, að myndin hafi verið í ljótum ramma og aukið utan á hana á alla fjóra vegu, en hann sé að láta fjarlægja þá aukningu, sem hafi verið til lýta, og einnig sé hann að láta setja myndina í nýjan ramma, sem verði gylltur og strikaður eftir teikningu Eigtveds. Aftan á blindrammann var límdur pappírs- miði og á hann skrifað; Fin Jonsen, 170 A—178. . Biskop i Skalholt (rifið er af miðanum, svo að síðasti stafur ártalsins sést ekki). Helge Finsen eignaðist þessa mynd eins og nr. 3 hér að framan eftir bróður sinn Arne Finsen arkitekt, en hann hafði fengið hana um 1935 hjá ekkju Jóns Finsens klausturhaldara („Tykke Jón“), hins sama sem átt hafði mynd Þjóðminjasafnsins og selt hana Frede- riksborgarsafni 1917. Lengra verður saga myndarinnar ekki rakin, en trúlegt er, að Jón Finsen hafi einnig erft hana eftir föður sinn, Oluf Finsen stiftsforvalter á Vallo, sem einnig var nefndur hér að framan. Hugsanlegt væri, að þetta væri myndin, sem á sínum tíma hékk í Hóladómkirkju, en þó er hitt miklu trúlegra, að mynd Þjóð- minjasafnsins sé það, m. a. af því að hún var undir gleri, þegar hún hékk í dómkirkjunni, en ólíklegt er, að jafnstór mynd og nr. 4 hafi verið undir gleri. Þá kemur og hitt til, að óvíst er, hvort þessi mynd er yfirleitt af Finni biskupi. Hún er allt öðru vísi en þær myndir, sem vissulega eru af honum. Andlitið horfir reyndar líkt við, en er séð áð- eins meira frá hlið. Maðurinn er sýndur með hárkollu og pípukraga, í hempu, og sést niður að mitti. Hægri höndin sést og heldur á stórri bók með látúnsslegnum hornum og skrautverki á spjaldi, einhvers konar kransi. Myndin virðist sýna yngri mann en hinar myndirnar, fyllri nokkuð í andliti, nefið bognara en á hinum myndunum, og yfir- leitt er óhætt að segja, að manni mundi ekki í fljótu bragði detta í hug, að hún væri af sama manni. Þó er svipurinn ekki óáþekkur, og hún gæti verið af sama manni. Einhver hefur talið hana af Finni biskupi, þáð sýnir miðinn aftan á blindrammanum, og í eigu Finsens- ættarinnar er hún. Örugglega mun hún vera frá 18. öld. Trúlegt virð- ist, að hún sé af einhverjum þeirra Finnunga. En hverjum þá, ef hún er ekki af Finni biskupi? Þeirri spurningu verður að líkindum ekki svarað nema með tómum getgátum. Um myndir af Finni biskupi má þá segja í fáum orðum: Lítið en vandað málverk í Þjóðminjasafni, áður 1 Frederiksborgarsafni, mun hafa verið gert í Kaupmannahöfn, þegar Finnur var þar 1754 til að taka biskupsvígslu, fimmtugur að aldri. Hefur ekki ólíklega hangið lengi í Hóladómkirkju og kynni þá að hafa borizt þangað frá Skál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.