Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 18
22 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sónurnar í lausu lofti, en stundum sitja þær á stólum eða bekk, stund- um öll þrjú á sama bekknum, en undir lok miðalda varð algengt, að María krypi á milli föður og sonar, en þeir sætu á stólum eða bekkj- um báðum megin við hana, og þannig er það á Staðarbríkinni. Það er sem sagt unglegt einkenni. Á krýningarmyndum er sonurinn yfirleitt sýndur sem ungur maður með stutt skegg, en faðirinn sem gamall virðulegur maður með sítt skegg, og átti sú hugmynd að nokkru leyti rót sína að rekja til Daní- elsbókar (7. kap., 9. og 13. v.), þar sem guð er nefndur hinn aldraði. Annars þótti það lengi fram eftir miðöldum ekki hæfa að sýna guð almáttugan á mynd, og var hann lengi vel táknaður með hendi, sem teygist niður í gegnum skýjaþykkni, dextera domini, síðan er farið a'ð sýna höfuð guðs og síðan meira og meira, eftir því sem krafan um myndir varð ágengari, unz ekkert var lengur því til fyrirstöðu, að guð sæist allur á myndunum eins og helgir menn hans. Þó eru það aðallega á tvenns konar myndum að guð sést, þrenningarmyndum, sem sýna heilaga þrenningu, þ. e. náðarstóllinn, þar sem faðirinn heldur á krossinum með syninum á og heilagur andi svífur fyrir ofan krossinn, og svo á krýningarmyndum. Þessar almennu athugasemdir um krýningarmyndir miðalda og þó einkum síðmiðalda eru hér settar fram til þess að ljóst megi verða, að krýningarmyndin frá Stað er áðeins ein í stórum flokki. Þegar ljóst er orðið, að hún er krýningarmynd, er ekkert á henni, sem á óvart kemur, hún sver sig til sinnar ættar hindrunarlaust. 5 Aldur og uppruni Staðarbríkarinnar eru nátengd atriði, sem um verður að fjalla sameiginlega. Matthías Þórðarson varpar því fram í skrásetningarbók 1911, að Maríumyndin sé íslenzk, en Kristsmyndin eldri og útlend að sjá, og sýnilega hefur honum fundizt hún betra listaverk en Maríumyndin. Að baki þessara ummæla Matthíasar er svo sem engin rannsókn, sem ekki var heldur við að búast á skrá- setningarferð. Við nánari athugun hefði hann sennilega komizt að þeirri niðurstöðu, að myndirnar ættu saman og væru eftir sama mann. Sennilega hefur málningin á Maríumyndinni orðið til þess, að hann sá þetta ekki þegar í stað. Ummæli Matthíasar eru að því leyti athyglisverð, að þau sýna, að hann hefur vel getað hugsað sér, að myndir á borð vi'ð Maríumyna- ina frá Stað væru gerðar hér á landi. Blasir þá við sú spurning, hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.