Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988. 9 Utiönd Afganinn Abdul Ahad Mohmand og Sovétmaðurinn Vladimir Lyakhov brosandi eftir að þeim hafði tekist að stýra geimfari sínu heilu og höldnu til jarðar i nótt. Simamynd Reuter Geimfaramir heiliráhúfi n Jeep n AMG Cherokee og Wagoneer VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR Erum að taka upp mikið úrval af varahlutum í AMC og Jeep bifreiðir. Einnig aukahluti fyrir Wagpneer og Che- rokee árgerð '84-'88, m.a. vindskeiðar, dráttarbeisli, safarigrindur, aurhlífar og fleira. Ath. sérpantanir á ca. 2-3 vikum án auka- kostnaðar. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77395. í nótt tókst tveimur geimfórum, Sovétmanni og Afgana, aö komast til jarðar í sinni þriðju tilraun. Tvær fyrri tilraunir höfðu mistekist og höfðu geimfaramir einungis súrefni til tæpra tveggja sólarhringa þegar þeir komust til jaröar. Fyrsti Afganinn, sem fer út í geim- inn, Abdul Ahad Mohmand, tuttugu og niu ára, og sovéskur áhafnarfélagi hans, Vladimir Lyakhov, flörutíu og sjö ára gamall, höfðu tvívegis reynt að koma geimfari sínu, Soyuz TM-5, til jarðar en árangurslaust. • Bandaríska geimferðastofnunin NASA hafði í gær ítrekað boðið að- stoð sína en Sovétmenn töldu ekki þörf á slíku. Geimfarið lenti heilu og höldnu í Kazakhstan, snemma í nótt, undir stjórn sjálfvirkra stjórntækja sem eru um borð. Að sögn Tass höfðu geimfararnir verið að vinna að landeðlisfræðileg- um tilraunum á sex daga ferð sinni og meðal annars tekiö myndir af afg- önsku landsvæði. Að sögn fréttastof- unnar munu þær upplýsingar, sem safnað var, stuðla aö framþróun í vísindum og efnahagsmálum í Afg- anistan. Einnig könnuðu geimfar- amir áhrif algers þyngdarleysis á mannslíkamann. Aö sögn Tass var ekki mikið um Heilsuleysi sakbominga Réttarhöldin yfir Yuri Churbanov, tengdasyni Brésnevs, og fleirum héldu áfram í gær. Hann er sakaður um stórfellda mútuþægni og spill- ingu. Fram kom í gær að undirmenn í lögreglunni áttu á hættu að vera reknir ef þeir féllust ekki á að greiða mútur til yfirmanna sinna og Chur- banovs, sem var eftirhtsmaður lög- reglunnar. Galina Brésnev, eiginkona Chur- banovs, hefur enn ekki sést í réttar- salnum en talið er að hún verði notuð sem eitt aðalvitnið gegn manni sínum. Miklar ásakanir bárust í gær á hendur Nikolai Schokolokov, fyrrum innanríkisráðherra, en hann framdi sjálfsmorð fyrir flórum árum þegar honum þótti rannsóknin vera farin að færast nálægt sér. Það sem öðru fremur hefur sett mark sitt á þessi réttarhöld eru ein- kennileg veikindi sakbominga sem faUa í yfirhð og fá aðkenningu að hjartaslagi hver á fætur öðrum. Reuter þægindi í geimfarinu. Nægur matur var en vandræði höfðu skapast vegna vandkvæða við að losa úrgang frá farinu. Reuter Frarn - F.C. Barcekma í DAG KL. 18.15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.