Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988. 39 Veiðivon Laxá 1 Kjós: 3700 laxar hafa veíðst og hörkuholl mætt „Það er gaman að því að fá tíu láxa á þessum tíma, bæöi nýja og aðeins legna, héma á neðsta svæðinu,“ sagði Ámi Baldursson á bökkum Laxár í Kjós í gærdag er áin fór í 3700 laxa og ennþá á eftir að veiða til 10. september. „Veiðin var líka fjörleg upp á efsta svæði í gærdag, þá veiddi ég níu laxa, bæði maðkur- inn og flugan gáfu á báðum svæðun- um. í gærdag, er við vomm við veiðar, veiddi Ólafur Ólafsson lax númer 3700 og hann tók maðk á svæði þrjú.“ Holl, sem hætti veiöum í gærdag, veiddi 30 laxa og átti Ámi bróður- partinn af þeim. Best em svæði eitt og fimm. „A svæði frnun er ótrúlega mikið af laxi en takan er kannski ekki nógu góð hjá löxunum," sagði veiðimaöur sem veiddi einn lax þar í gærmorgun. Veiðin í Laxá hefur verið ævintýra- leg í sumar, Laxáin hefur gefið 3300 og Bugða 400 laxa. Er við hurfum frá Laxá í Kjós streymdi aö hörkuholl veiðimanna eins og Þórarinn Sigþórsson, Stefán Guðjohnsen, Snæbjörn Kristjánsson, Guðjón Hannesson og Ingvar S. Bald- vinsson, svo einhverjir séu nefndir. Þeir verða við veiðar næstu daga og bæta örugglega viö löxum í veiðibók- ina. G. Bender Sigurður Hall, kokkur í veiðihúsinu í Laxá í Kjós, brá sér úr kokkagallan- um í gærmorgun og í veiðigállann. Afraksturinn lét ekki á sér standa frekar en í eldamennskunni. Fyrir aftan Sigurð sést veiðistaðurinn Holan. DV-mynd G. Bender Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Sala aðgangskorta er haíin. Miðasala er opin frá kl. 14-19 virka daga en kl. 14-16 um helgar. EUKMUQDNHN Höf.: Haroid Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. 10. sýn. föstud. 9. sept. kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 10. sept. kl. 20.30. 12. sýn. sunnud. 11. sept. kl. 16.00. 13. sýn. föstud. 16. sept. kl. 20.30. 14. sýn. laugard. 17. sept. kl. 20.30. 15. sýn. sunnud. 18. sept. kl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 15185. Miðasalan I Asmundarsal er opin tvo tíma fyrir sýningu (sími þar 14055). Ósóttar pantanir seldar 'h tlma fyrir sýningu. Guðmundur Kr. Gíslason er einn þeirra sem veitt hafa i Leirvogsá í sumar og hér rennir hann fyrir laxa í Varmadalsgrjótunum. DV-mynd G. Bender Lokatölur úr Norðurá voru 1352 laxar á þurrt - síðasta holl veiddi 34 laxa „Við erum komnir með lokatölur úr Norðurá í Borgarfirði og laxamir uröu 1352 þegar utankjörstaðaat- kvæðin höfðu verið talin Mka,“ sagði Friðrik D. Stefánsson í gærdag er við spurðum hann frétta. „Aðalsvæðið gaf 1189 laxa og Norðurá tvö gaf 163 laxa sem gerir 1352 laxa. Nefndar- menn voru við veiöar 30. og 31. ágúst og veiddu vel, fengu 34 laxa, feikna- góð veiði. Veiöin í ánni er sæmileg, byijaöi vel en svo var þetta alls ekki nógu gott. Leirvogsá er komin í 912 laxa og ef við veiöum 6 laxa á dag fer áin yfir eitt þúsund laxa, það ætti aö hafast sýnist mér. Elliðaámar em í 2000 löxum á þess- ari stundu. Svartá í Húnavatnssýslu er komin með 235 laxa og véiöimenn, sem þar vom fyrir skömmu, veiddu 7 laxa. Gíslastaðir í Hvítá em komnir með 100 laxa. Sogið er með um 600 laxa og það er gott, mjög gott, þama getur ennþá bæst verulega við,“ sagði Friðrik í lokin. G. Bender 280 laxar í Flóka- dalsá í Borgarfirði „Flókadalsáin er komin með 280 laxa og sá stærsti er 12 pund,“ sagði Ingvar Ingvarsson á Múlastööum í gærkvöldi, er viö leituðum frétta af veiðinni. „Það er töluvert af laxi víða en ekki neitt mjög mikiö. Þetta hefur verið frekar dauft það sem af er en kannski lagast veiöin á fóstudaginn, þá ætla ég að renna,“ sagði Ingvar og hugðist renna í Grímsá í dag. Nóg að gera í veiðinni h)á Múlabóndan- um. G.Bender skömmu meó 6 punda lax úr ánni, veiddan á maök. DV-mynd Sigriöur sími 686511, 656400 HAKK Á ÚTSÚLU Nautahakk á 399 kr. kg ef keypt eru 5 kíló eða meira Kindahakk á 199 kr. kg ef keypt eru 5 kíló eða meira TIL HAGSÝNNA Naut í heilu og hálfu 395,- kr. kg - frágengið Svín í hálfu og heilu 383,- kr. kg - frágengið' SFlaugalæk 2, simi 686511, 656400 Kvikmyndahús Bíóborgin FOXTROT fslensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 sunnudag FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone í aðalhiutverki Sýnd kl. 7, 9 og 11 BEETLEJUICE Gamanmynd Sýnd kl. 5 Bíóhöllin GÓÐAN DAGINN, VlETNAM Grinmynd Robin Williams i aðalhlutverki Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðaihlutverki Sýnd kl. 5 og 9 LÖGREGLUSKÓLINN Sýnd kl. 3 sunnudag. i FULLU FJÖRI Gamanmynd Justine Bateman í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 SKÆR LJÚS BORGARINNAR Gamanmynd Sýnd kl. 7, 9 og 11 RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7.10 og 11.10 BEETLEJUICE Gamanmynd Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 3 og 5 sunnudag HÆTTUFÖRIN Spennumynd Sldney Poitier i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Háskólabíó A FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Laugarásbíó STRÖNDUÐ Spennumynd lone Sky í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára STEFNUMÓT Á TWO MOON JUNCTION Djörf spennumynd Richard Tyson i aðaihlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára SA ILLGJARNI Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Regnboginn HAMAGANGUR I HEIMAVIST Spennandi gamanmynd John Dye i aðalhlutverki Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 HELSINKI - NAPÓLl Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára I SKUGGA PÁFUGLSINS Dularfull spennumynd John Lone i aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 7 LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára MONTENEGRO Endursýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára KRÓKÓDiLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 Stjörnubíó BRETII BANDARlKJUNUM Grinmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 MORÐ AÐ YFIRLÖGÐU RAÐI Spennumynd Henry Thomas i aðalhlutverki Sýnd kl. 9 og 11 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd ki. 5 Veður Noröan- og norðaustangola eða kaldi, rigning á Austurlandi en súld við norðurströndina, annars staðar skýjað að mestu en þurrt. Hiti breyt- ist lítið. Akureyri rigning 7 Egilsstaðir rigning 8 Galtarviti rigning 5 Hjarðames alskýjað 10 Kefla víkurQugvöUur léttskýj að 7 Kirkjubæjarklausturskýjaö 10 Raufarhöfn rigning 8 Reykjavik skýjað 5 Sauöárkrókur skýjað 7 Vestmannaeyjar skýjað 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 12 Helsinki heiðskírt 12 Kaupmannahöfh léttskýjað 12 Osló þoka 7 Stokkhólmur þokumóða 10 Þórshöfn skúr 13 Algarve heiðskirt 27 Amsterdam skýjað 14 Barcelona léttskýjað 18 Berlín þokumóðá 10 Chicagó heiðskírt 11 Feneyjar léttskýjað 18 Frankfurt léttskýjað 11 Glasgow súld 16 Hamborg þoka 7 London mistur 14 Los Angeles heiðskirt 20 Luxemborg léttskýjað 12 Madrid léttskýjað 18 Malaga léttskýjað 21 MaUorca léttskýjað 16 Montreal skýjað 10 New York léttskýjað 16 Nuuk alskýjað 5 Parfs heiðskírt 14 Orlando rigning 25 Róm þokumóða 19 Vín léttskýjað 14 Wirmipeg heiðskirt 16 Valencia mistur 19 Gengið Gengisskráning nr. 169-7. september 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Doilar 46,160 46,280 46.650 Pund 78,797 79,002 78,629 Kan. doliar 37,301 37,398 37.695 Dönsk kr. 6.5184 6,5353 6,5040 Norskkr. 6,7441 6,7616 6,7712 Sænskkr. 7,2283 7,2471 7,2370 Fi. mark 10,5750 10.6025 10,5210 Fra.franki 7,3644 7,3835 7,3624 Belg. franki 1,1952 1,1983 1,1917 Sviss.franki 29,7519 29,8292 29,6096 Holl. gylllnl 22,2078 22.2655 22,1347 Vþ. mark 25,0924 25,1576 25,0000 it. lira 0,03355 0,03363 0,03366 Aust.sch. 3,5648 3,5740 3,5543 Port. escudo 0,3032 0,3040 0,3052 Spá. peseti 0,3763 0,3763 0,3781 Jap.ycn 0,34551 0,34641 0,34767 irskt pund 67,165 67,340 66,903 SDR 60,1765 60,3329 60,4043 ECU 51,9392 52,0743 51,8585 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 7. september stldust alls 49.0 tonn. Magn i Verd i krónum tonnum Meöal Lœgsta Hæsta Lúða 0.3 164.33 110.00 175,00 Skötuselur 1,3 135.00 135,00 135,00 Sólkoli 0.6 38,00 38,00 38.00 Steinbltur 0.1 18,00 17,00 23.00 Þorskur 17,0 49,27 43.00 50,00 Ýsa 30,1 58,29 35,00 68,00 A morgun veröa seld 140 tonn úr Engey og bátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 7. Mptwibw wUmt «11« M.6 tonn. Karfi 14.3 19.71 10.00 29.00 Langa 4,3 37,07 29,00 41,00 Ýsa 6.6 44,80 35.00 70.00 Þorskur 2.4 47,90 43.00 50.50 Stainbitur 3,7 26,46 15,00 27,00 Lúía 0,7 107,11 70,00 145.00 Ufsi 1.7 18,61 18.00 19,00 Koli 0.8 40,00 40,00 40,00 Skötuselur 0.2 180,00 180,00 180,00 A moigun vtitar nlt úr Sukkavlk AR, þortkui og ýta, ár Færabaki, 8 tonn if ýu og 4 af sttinbit. og tinnig UtnHtkw. Fiskmarkaður Vestmannaeyja 8. ntptttnbnt ttMutt tllt 14,2 tonn. Þorskur 1,1 45,00 45.00 45.00 Karfi 0.2 16.00 16.00 16.00 Ufsi 12,7 23,56 22.90 26,50 Langa 0.3 20,00 20,00 20,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.