Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 19
Spánverjar fjölmenna Spænskir fjölmiðlar sýna leik Fram og Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa gífurlegan áhuga, en leik- ur hðanna verður á LaugardalsveUi í kvöld kl. 18.15. Yfir 70 spænskir blaðamenn eru komnir hingað til lands gagngert til að fylgjast með leiknum. Að auki eru tíu útvarps- og sjónvarpsmenn en leiknum verða gerð góð skil í útvarps- og sjónvarps- stöðvum víðsvegar inn Spán. Leikn- um verður sjónvarpað beint til Kata- lóníuhéraðs en á því svæði búa um þijár milljónir manna. Stuðningsmenn Barcelona láta ekki sitt eftir hggja en alls munu um 350 manns hafa fylgt hðinu til ís- lands. -JKS íslendingar mæta Dönum Ákveðið hefur verið að íslendingar og Danir leiki vináttulandsleik í knattspymu á Idrætsparken í Kaup- mannahöfn 28. september. KSÍ vinnur þessa dagana hörðum höndum að því aö stílla upp sem sterkustu hði gegn Dönum. Flestir atvinnumenn okkar er lausir í þenn- an leik en vera kann að erfitt reynist að fá Ásgeir Sigurvinsson og Sigurð Grétarsson í leikinn en þau mál munu skýrast á allra næstu dögum. -JKS Duranetc tilKA Ivan Duranetc frá Júgóslavíu hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildar hðs KA1 handknattleik. Hann er fyrrum landshðsmaður og varð ólympíu- meistari með hði Júgóslava árið 1972. Duranetc kemur til Akureyrar nú í vikunni en hann var fenginn í stað svikarans sem réð sig til KA á fólsk- um forsendum eins og frægt er orðið. -VS Bl komið í 3. deild - Hvergerðingar bíða Sveinn Helgasan, DV, Suðurlandi: Badmintonfélag ísafjarðar tryggði sér sæti í 3. deild næsta ár í gær- kvöldi þrátt fyrir 2-1 ósigur í Hvera- gerði. Heimamenn urðu að vinna með minnst fjórum mörkum til að komast upp fyrir ísfirðingana, en bæði hð fengu 7 stig í úrshtakeppn- inni og Skotfélag Reykjavíkur 2. Ömólfur Oddsson kom BÍ yfir með skahamarki í fyrri hálfleik en Gunn- ar Einarsson og Kristján Theodórs- son svömðu fyrir Hvergerðinga í þeim síðari. Hvergerðingar leika aukaleik við Leikni, Reykjavík, um sæti í 3. deild ef bæði hðin, sem faha úr 2. dehd, verða af Suðvesturlandi, annars fara þeir beint upp, en það skýrist ekki fyrr en keppni í 2. dehd lýkur. . sagði Gary lineker við DV „Ég er ahtaf bjartsýnn fyrir leiki og á þ ví er engin breyting fyrir leik- inn gegn Fram. Þaö er alveg ljóst að leikurinn verður samt sem áöur erfiður því að íslendingar hafa sýnt miklar framfarir í knattspymu á síðustu árum,“ sagði enski lands- hðsmaðurinn Gary Lineker og einn helsti markaskorari Barcelona í samtah við DV í gær á æfingu hðs- ins sem fram fór á Laugardalsvellh í bhðskaparveðri. Leikur Fram og Barcelona í Evrópukeppni bikar- hafa hefist á Laugardalsvehi kl. 18.15 í dag. Lengi vel var talið að Gary Line- ker kæmi ekki með Barcelona hingað til lands því hann hefur átt við lifrarsjúkdóm að stríöa f þijá raánuði. Hann hefúr afþeim sökum ekki getaö æft sem skyldi með lið- inu en er ahur á batavegi. Lineker lék ekki með Barcelona í opnunar- leik spænsku 1. dehdannnar um helgina gegn Espanol en Barcelona sigraði f leiknum, 2-0, aö viöstödd- um 85 þúsund áhorfendum á hin- um glæshega heimavelh Nou ar mundir og ég Ut björtum augum á keppnistímabihð sem er nýhafið. Gruyff þjáffari á eftir að gera góða hluti meö hðið enda mjög fær á sínu sviði. Ég hef leikið með Barcelona í tvö ár og er mjög ánægður hjá félaginu," sagði Gary Lineker. „Ég veit Utið sem ekkert um Framhðið en ljóst má vera aö hðið er sterkt Iiðið hefur tryggt sér meistaratitilinn þrátt fyrir að þremur umferðum sé ólokið á mót- inu. Af orðum þjáJfara Barcelona er Framhðið léttleikandi og viö berum virðingu fyrir Uðinu. Ég veit hins vegar mun meira um ís- lenska landshðið en það hefur náð ótrúlega góðum árangri og nú síö- ast gegn Sovétmönnum. Eg þekki vel th tveggja leikmanna Uðsins, þeirra Ásgeirs Sigurvinssonar og Amórs Guðjohnsen,“ sagði Gary Lineker að lokum en mikih fjöldi ákafira spænskra blaöamanna var þá þegar búinn að gera hring ura hann svo að hann gat hvergi hreyft fcÍÉtÍlfr' • Johan Cruyff, framkvæindastjórl Barcelona, lelkur listir sinar meö boltann á æfingu spaenska liðslns á Laugardalsvellinum f gær. Hann er einhver snjallasti knattspymumaður allra tima og hyggst nú móta lið Barcelona frá grunni eftir eigin höfði. DV-mynd Brynjar Gauti „Eg gaf ekkert eftir á æfingunni hér á Laugardalsvehinum og sé því ekkert th fyrirstöðu að leika gegn Fram í kvöld en mun að öllum lfk- indum sitja á bekknmn í upphafi leiksins. Andrúmsloftið í herbúð- um Barcelona er frábært um þess- jum höfuí sóknina, segirCruyff Einn mesti knattsnillingur sög- unnar, Hohendingurinn Jóhann Cruyff, fór laglega með þann hnött- ótta á Laugardalsvellinum í gær. Hann stjórnaöi þá æfingu þjá Barc- elona sem telst eitt mesta veidi knattspyrnuheimsins: „Þvi er ekki að neita,“ sagði Cru- yff, „að ég leUt enn knattspymu og get á þann hátt sýnt strákunum hvenig þeir eiga að bera sig á veU- inum - að vísu svo fremi sem ekki þarf að beita neinum hraða við aögerðirnar." Cruyff var hinn ánægðasti með aöstæðumar i Laugardalnum. Hann kvað völlinn í ágætu ásig- komulagi, veðrið að visu kalt en ákaflega fagurt. „Aöstæður og andrúmsloft er hér vitanlega allt annað en viö eigum að venjast f Barcelona og það er Ijóst aö leikurinn verður á margan hátt erfiiður mínu Uði. Engu að siö- ur munum við leggja höfuðþunga á sóknina á þann hátt sem er okkar vani. Barcelona liöið er frambæri- legt um þessar mundir og innan þess eru margir einstakhngar sem kunna að ná langt,“ sagði Cruyff. Ekki vildi HoUendingurinn taka undir þær spár veðbanka að Börs- ungar væru Uklegastir tU aö vinna Evrópubikarinn f ár. Hann kvaö þó von um slíkt búa meö sér, sagöi þann möguleika vissulega fyrir hendi þótt langur vegur væri enn ófarinn i úrsht raótsins. í spjallinu við blaðiö kvað hann Fram-liðið, mótherja Barcelona f Evrópukeppnini, ungt og gott ineö hhðsjón af leiktækni. Hann taldi enda gengi Uðsins á yfirstandandi tímabili lýsandi dæmi um styrk- leika þess. „Annars hefur staða íslendinga gjörbreyst á knattspymusviöinu hin síöari ár. Framfarii’nar eru miklar og þarf ekki annað en aö líta til Evrópu þar sem margir ís- lendingar eru á mála hjá sterkum knattspymuhöum,“ sagöi hinn geðþekki hollenski þjáffari. -JKS/JÖG Islenska liðið skoraði ekki í 13 mínútur - og tapaði 17-20 fyrir Frökkum í Mosfellsbæ Islendingar töpuðu fyrir Frökkum, 17-20, í kvennalandsleik í handknatt- leik að Varmá í Mosfellsbæ í gær- kvöldi. íslensku stúlkumar höfðu tveggja marka forystu í hálHeik, 10-8. LeUcur þjóðanna var Uður í undir- búningi þeirra fyrir C-heimsmeist- arakeppnina sem verður haldin í næsta mánuði. Fyrri háffleikur var góður af hálfu íslendinga, vömin og markvarsla góð. íslenska hðið hafði ávaht for- ystu í fyrri hálfleik. í síðari hálfleik hmndi leikur íslenska hðsins og hðið náði ekki að skora fyrstu þrettán mínútumar í síðari hálfleik. Franska hðið skoraði fimm mörk í röð og stað- an breyttist í 10-13. íslenska hðið náði aldrei að jafna eftir það og þegar upp var staðið var þriggja marka ósigur gegn Frökkum staðreynd. íslendingar fóra iha með mörg dauöafæri í seinni háffleik en á sama tíma skoraðu Frakkar hvert markið á fætur öðm úr hraðaupphlaupum. í kvöld leikur B-hð íslands gegn Frökkum og verður leikurinn í íþróttahúsinu í Hafnarfirði kl. 20.30. Mörk íslands í leiknum í gærkvöldi skomðu Inga Lára Þórisdóttir 5/4, Guðríður Guðjónsdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdótir 2, Svava Baldvins- dóttir 2, Margrét Theodórsdóttir 2, Erna Lúðvíksdóttir 1, Katrín Frið- riksen 1, Guðný Guðjónsdóttir l. -ÁS landsleikin IVisvar við Dani - í Seljaskóla islendingar og Danir mæt- ast í landsleik í handknattieik karla í íþróttahúsi Seljaskóla kl. 20.15 annað kvöld og aftur á sama stað og tíma á fóstu- dagskvöldið. Lið íslands skipa þeir 15 leikmenn sem valdir vora fyrir ólympíuleikana og Danir eru með flésta sína bestu menn en þeir búa sig nú undir B-keppnina í febrú- ar. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.