Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 38
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988. -^8 Miðvikudagur 7. septeníber SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn - endursýning. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir óg veöur. 20.35 Maurice Chevalier. Þýðandi Ragn- ar Ólafsson. 21.30 Sjúkrahúsið í Svartaskógi {Die Schwarzwaldkiinik), sjoundi þáttur. Þýskur myndaflokkur í ellefu þáttum. Höfundur Herbert Lichtenfeld. Leik- stjóri Alfred Vohrer. Aðalhlutverk Klausjurgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn og Karin Hardt. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.15 Fylgst með Foxtrot. Endursýndur _> hluti myndar sem var gerð er unnið var að tökum kvikmyndarinnar Foxt- rot. Rætt er við leikara og aðra að- standendur myndarinnar. Umsjón Ágúst Baldursson. Áður á dagskrá 28. júlí 1987. 22.40 íþróttir. 23.15 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 Eins og foröum daga. Seems like Old Times. Gamanmynd. Aðalhlut- verk: Goldie Hawn, Chevy Chase og Charles Grodin. Leikstjóri: Jay Sandrich. Framleiðandi: Ray Stark. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Col- ¥ umbia Pictures 1980. Sýningartimi 100 mín. Endursýning. 18.20 Kóngulóarmaðurinn. Spiderman. Teiknimynd. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Arp Films. 18.45 Kata og Allí. Kate & Ajlie. Gaman- myndaflokkur um tvær fráskildar konur og einstæðar mæður í New York sem sameina heimili sín og deila með sér sorgum og gleði. Þýðandi: Guðmund- ur Þorsteinsson. REG. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Pilsaþytur. Legwork. Lokaþáttur spennumyndaflokksins um einkaspæj- arann Claire. Þýðandi Örnólfur Arna- son. 20th Century Fox 1987. 21.25 Mannslikaminn. Living Body. i þess- um lokaþætti um mannslíkamann verður litið yfir farinn veg og fáum við að sjá yfirlit yfir það helsta sem fram hefur komið í þáttunum. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Goldcrest/Antenne Deux. 21 50Sögur frá Hollywood. Tales from Hollywood IHills. Natica Jackson eftir John O’Hara. Myndin er byggð á sögu eftir John O'Hara og fjallar um fræga Hollywoodleikkonu, sem á yfirborðinu hefur allt til alls, en skortir stóru ástina I lífi sinu. Aðalhlutverk: Michelle Pfeif- fer, Brian Kerwin og Hector Elizondo. Leikstjóri: Paul Bogart. Framleiðandi: David Loxton. WNET/Zenith produc- tions. Sýningartími 50 mín. 22.40 Leyndardómar og ráögátur. Secrets and Mysteries. i þessum þætti rifjar 't* Edward Mulhare upp spádóma Nostradamusar og veltir fyrir sér rétt- mæti þeirra. Framleiðandi: Craig Haffner. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. ABC 1987. 23.00 Tiska. Að þessu sinni fáum við frétt- ir af hausttískunni í París. Þýðandi og þulur Anna Kristín Bjarnadóttir. ' 23.30 Ormagryfjan. Snake Pit. Mynd um konu sem haldin er geðveiki. Aðal- hlutverk: Olivia de Havilland, Leo Génn, Mark Stevens og Leif Erickson. Leikstjórn: Anatole Litvak. Framleið- endur Anatole Litvak og Robert Bassl- er. Þýðandi: Sigríður Magnúsdóttir. 20th Century Fox 1948. Sýningartími 105 mín. s/h. Ekki við hæfi barna. Endursýning. 1.15 Dagskráriok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. 50 ferðir í Mývatns- sveit. Umsjón: Hafdís Eygló Jónsdótt- ir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýð- ingu sína (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmónikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagskvöldi). 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Kvennakór Suðurnesja, Karlakórinn Svanir og Þórunn Ólafsdóttirsyngja. 15.00 Fréttir. 15.03 I sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. —*6.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Skólinn er að hefj- ast. Hugað að undirbúningi, bókum, fötum o.fl. Hvaða væntingar hafa nem- endur í upphafi skólaárs? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgiö. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlsit. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. 21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Nes- kaupstað. (Endurtekínn þáttur frá morgni) 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur I umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá Igafirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarsson- . ar. Tiundi þáttur: Albanía. (Einnig út- varpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Karl Óskarsson kvikmyndatöku- maður og Jón Tryggvason, leik- stjóri myndarinnar. Sjónvarp kl. 22.15: Fylgst með Foxtrot Eftir margra mánaða eftirvænt- ingu hefur almenningur loks bar- iö kvikmyndina Foxtrot augum. Myndin hefur hlotið góða dóma og er nú sýnd í kvilunyndahúsum við mjög góða aösókn. Meðan á kvikmyndun stóð var gerð heimildarmynd um tökuna. Þessi mynd er endursýnd í kvöld og vafalaust forvitnilegt fyrir þá sem séð hafa myndina að kynnast nánar vinnu viö töku og vinnslu hennar. Rætt er við leikara og aðra aðstandendur myndarinnar. Umsjónarmaöur er Ágúst Bald- ursson og var myndin áður á dagskrá 28. júlí 1987. -JJ 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla. -Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 18.15 Fram - Barcelona. Bein lýsing á leik í Evrópukeppni bikarhafa. 20.00 íþróttarásin. 22.07 Ettir *mínu höföi. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður vinsældalisti rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi. Svæðisútvarp Rás n 8.07- 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03.-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00. Úr heita pottinum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á síðdegið. Anna spilar tónlist við allra hæfi og ekki sist fyrir þá sem laumast í útvarp í vinnutima. Siminn hjá Önnu er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavík siödegis - Hvaö finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrími er 611111. 18.15 Fram - Barcelona. Hermann Gunn- arsson lýsir leiknum í beinni útsend- ingu. 20.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín.. S. 611111 fyrir óskalög. 22.00 Á síðkvöidi með Bjarna Ólafi Guö- mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni þegar nálgast miðnætti og kemur okk- ur á rétta braut inn í nóttina. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagurveltiruppfréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi undir stjórn Ein- ars Magnúsar. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Andrea leikur tónlistina þina og fer létt með það. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. Olivia de Havilland og Mark Stevens í hlutverkum sínum. Stöð 2 kl. 23.30: Ormagryfjan I kvöld verður endursýnd mynd- in Ormagryflan. Þessi mynd er ein af þeim fyrstu sem gerðar voru og lýstu geðveiki á raunsæjan hátt. Ung kona verður geðveik skömmu eftir að hafa gengið í hjónaband og er lögð á sjúkrahús til lækningar. Með stuðningi eigin- manns og læknis tekst henni að yfirstíga sjúkdóminn eftir að hafa kafað langt aftur í fortíð sína. Dvöl- in á hælinu hefur aftur á móti sín áhrif og fylgir henni eins og draug- ur. í aðalhlutverkum er Olavia de Havilland, Leo Genn og Mark Ste- vens. Kvikmyndahandbækur gefa myndinni tvær og þrjár og hálfa stjörnu. Olivia de Havilland fær sérstaklega góða umsögn og var hún útnefnd til óskarsverðlauna. -JJ ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í mióri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 Fjölbreytt tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 jslendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00Skráargatiö. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni.r 19 00 Umrót. 19.30 Barnatimi. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Frá vimu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. iiiivlíliiii: ---FM91.7-’ 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóöbylgjan Akureyii FM 101,8 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum með hlustendum. Pétur leikur tónlist fyrir alla aldurshópa. Getraunin á sín- um stað. 17.00 Kjartan Pálmarsson með miðviku- dagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Góð tónlist á siðkvöldi. 24.00 Dagskrárlok. Útvarp Rót kl. 14.00: Skráargatið Þátturinn Skráargatið er fastur iiöur á Rótinni alla virka daga á milli 14.00 og 17.00. í þættinum er blandað saman léttri tónilst og viðtölum um ýmislegt sem efst er á baugi í þjóðfélaginu. Hinn almenni borgari fær aö tjá sig eins og hinir sérfróðu. Veðurspá fyrir hlustunarsvæði stöðvarinnai; er útvarpað daglega. Á fimmtudögum er hlustendagetraun þar sem vinningurinn er hálftimaþátt- ur á Útvarpi Rót sem vinningshafi fær sjálfur að hafa umsjón með. Umsjónarmenn þáttarins eru Gísli Kristjánsson, Jóhannes K. Kristjáns- son og Jón Helgi Þórarinsson. -JJ Maurice Chevalier. Sjónvarp kl. 20.35: Maurice Chevalier Maurice Chevalier var fyrsti franski söngvarinn sem náöi eyr- um og almennri hylh Bandaríkja- manna. Hann varð frægur fyrir sitt franska fas, sérstæðan framburð á ensku máli og afskaplega einfóld og auðlærö lög. Mörg lögin hans heyrast enn í útvarpi hér og fyrir stuttu sýndi Stöð 2 mynd meö hon- um í aðalhlutverki. Margir muna eftir honum í kvikmyndinni Gigi sem varö allvinsæl hér. í þættinum eru engin viðtöl held- ur einungis sýnd myndbrot með Chevalier. Hann mun syngja tjöl- mörg af sínum vinsælustu lögum og geta gamlir aðdáendur rifjaö upp gömul kynni. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.