Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988. LífsstOl Heilbrigt líf í heitum pottum Heitir pottar eru hluti af tilveru okkar íslendinga. Þaö fyrirbæri er samoflð sögunni þó á árum áður hafi heita vatnið ekki verið notað til þæginda eins og gert er í dag. í fáum Utan- eða innanhúss Með tilkomu garðskála hefur víða verið komið fyrir heitum pottum. Sumir hafa þó rekið sig dálítið á í því sambandi. Loftiö verður eins og utandyra. Þannig finnst mörgum gott að geta legið í heitu vatninu og andað að sér fersku lofti þó kalt sé úti, jafnvel í grenjandi byl. Heitir pottar eru nefnilega síst minna not- oft hætta á að þau detti ofan í potta í garðinum eða við palla. Fyrirbyggj- andi ráðstafanir verður því að gera eins og að hafa yfirbreiðslu eða ein- hverja hindnm í veginum. Sé pottur- inn ofarlega, eins og á mynd á síð- unni, minnkar þessi hætta. Heita potta er heppilegt að klæða að utan með tréborðum eða panel sem festur er á trégrind. Einnig er algengt að hellulagt sé að þeim, hvort heldur þeir standa hátt eða lágt. Þar sem staðsetning pottsins er bundin ákveðnu lagi er sá möguleiki aUtaf fyrir hendi að steypa hann þannig að passi sem best inn í um- hverfið. Gróður umhverfis heita potta gefur gott skjól. Þar má gróðursetja ýmsar tegundir plantna eins og t.d. randa- gras eða runnategundir. Möl og plastdúkur undir Þar sem grafa skal fyrir heitum potti verður að gera ráð fyrir að setja a.m.k. 20-30 sentímetra lag af möl og sandi undir. Þetta fer þó eftir jarð- veginum. Plastpottur verður helst að hvíla á mjúkum sandi jaftit að neðan sem umhverfis. Sé botn pottsins ekki klæddur efni eins og polyurethan verður að setja plasteinangrun um- hverfis. Þannig helst hiti betur. Þeir þola heita vatnið reyndar ekki fullkomlega með tímanum. Pottar úr akrýlefni þola betur heita vatnið og ýmis kemísk efni og upplitast ekki. Verð á pottum fer eftir vinnu við þá Hve heildarkostnaður er mikill fer • Tíðarandi mikið eftir því hversu vandað er til frágangs þegar settur er upp heitur pottur. Ef um mikil jarðvegsskipti er að ræða og vinna iðnaðarmanna, t.d. við pall eða slíkt, er lögð saman gefur augaleið að kostnaður verður mikill - aUt frá 2-5 hundruð þúsund krónur. Trefjaplastpottur af ódýrustu gerð kostar um 40 þúsund kr. en það er verð án alls útbúnaðar svo sem blöndimartækja, leiðsla, yfir- og nið- urfalls o.s.frv. Þvi má ætla að kostn- aður geti aldrei orðið undir 60-70 þúsund krónum. Hjá Gunnari Ásgeirssyni er hægt að fá potta frá 90-166 þúsund kr. en hjá K. Auðunssyni frá 90-175 þúsund kr. Nokkuð mun vera mismunandi Heltir pottar eru hin besta dægradvöl hjá ungum peyjum. Pottur sem þessi ásamt tilheyrandi dælubúnaði, yfir- og niðurföllum og stútum kostar 159 þúsund hjá K. Auðunssyni. DV-mynd S. löndum er hægt að státa af eins góð- um möguleikum til slökunar og end- umýjunar starfskrafta eins og hér á landi, a.m.k. hvað vatn varðar. Ekki er langt síðan einungis var hægt að fara í heita potta á almenn- ingsstöðum eins og í sundlaugum. Nú eru heitir pottar orðnir hluti af lífsstíl margra heimila og stöðugt fjölgar þeim. gefur að skiJja heitt og gufa og raki myndast. Því getur fólk ekki legið eins lengi í pottinum og ef hann væri utandyra. í þessu sambandi verður að gera ráð fyrir góöri loftræstingu - helst að hafa möguleika á að opna út svo vel lofti um, sé ætlunin á annað borð að hafa pottinn innandyra. Algengara er þó að potturinn sé • mattast ekki • er alltaf sem nýr Þægileg lögun, vatns- og loftnudd, eykur vellíöan eftir amstur dagsins. Þar eru ánægjustundir allrar fjölskyldunnar. K. AUDUNSSON GRENSÁSVEGI 8 S: 68 67 75 & 68 60 88 Standi pottar hátt er minni hætta á aö börn að leik verði sér að voða meö þvi að hlaupa ofan i þá. Yfirleitt er „klætt utan um“ potta með hellum eða trégrind með panelborðum - eða þá aö þeir eru hafðir niðurgrafnir. DV-mynd JAK. aöir á vetuma. Að fá ferskt loft í lungun er jafnmikilvægur þáttur í þessari endurnæringu líkamans eins og vatnið. Gert ráö fyrir potti Heppilegast er að gera ráð fyrir potti eins fljótt og auðið er - strax á byggingarstigi ef hægt er. Með því móti em lagnir staðsettar þannig að mögulegt sé að draga leiðslur fyrir pottinum seinna. Ef ætlunin er að hafa möguleika á nuddi verður að taka með í reikning- inn að hafa þijár 50 mm leiðslur. Sé nuddmöguleikinn ekki notaður þarf eina 25 mm leiðslu að pottinum og eina í frárennsli. Frárennslismöguleikar eiga að vera til staðar og yfirleitt er ekki erfitt aö komast í brunn. Þannig er algengt að lagnir séu leiddar í þak- rennufrárennsli. Aðalatriðið er að vatnshalli sé nægilegur bæði frá pottinum og í honum sjálfum, t.d. ef um steyptan pott er að ræða. Staðsetning og hættur Þar sem böm em að leik skapast Trefjaplastpottar em með ódýrari hve mikið af tilheyrandi útbúnaði tegundum sem em á markaðnum, fylgir. a.m.k. hvað meðhöndlun snertir. -ÓTT. Skjól I kringum pottinn skapar rómantíska stemningu. Á myndinni er randa- gras umhverfis steyptan pott. DV-mynd JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.