Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988. Skák Spákmæli Jón L. Árnason Á opna mótinu í Gausdal í byijun ágúst kom þessi staöa upp í skák Tékkans Beil og Norðmannsins Haugli, sem hafði svart og átti leik: 24. - Hfe8! 25. Dxc7 De3+ 26. Khl Df2! Hvítur er nú bjargarlaus. Ef 27. Hxf2, þá 27. - Hxel+ og mát í næsta leik.27. Hxg7+ Kxg7 28. Dg3+ Dxg3 29. hxg3 He3 og hvítur gafst upp. Tékkneski stórmeistarinn Jansa varð efstur á mótinu með 7,5 v. - vann Mar- geir Pétursson í síðustu umferð. Wester- inen og Mokry fengu 7 v., Mainka og Banas 6,5 v. og Margeir varð í 6. - 14. sæti með 6 v. Keppendur voru 79 tals- ins. Bridge ísak Sigurðsson Græðgin hefur orðið mörgum spilurum aö falli í sveitakeppni, sérstaklega þegar menn telja sig vera í öruggum spilum. Það var það sem kom fyrir suður í þessú spili þegar hann spilaði 5 tigla, en norð- ur-suður höfðu meldað sig í geimið á til- tölulega fáa punkta. Lítið fyrst aðeins á norður-suður hendumar og spáið í íferð- ina: ♦ A10753 V 752 ♦ D1084 + 3 * D9 V DG108 ♦ 92 + KG754 . * KG842 ¥ K643 ♦ 65 + DIO * 6 V A9 ♦ AKG73 + A9862 Útspilið var hjartadrottning og suður bölvaði sér í hljóði fyrir aö vera ekki í 6 tíglum því spilin virtust liggja einstak- lega vel saman. Hann sá að 12 slagir voru á víxltrompun, og hófst þegar handa við að innbyrða þá. Hann spilaði næst spaða á ás og trompaði með tigulþristi, laufás kom næst og meira lauf, trompað með tígulfjarka. Aftur var spaði trompaður með tígulsjöu en þá kom reiðarslagið, yfirtrompað með trompníu og trompi spilað. Nú voru allt í einu tólf slagir orðn- ir að tíu, en suður gat sjálfum sér um kennt. Hann á örugga leið til þess að standa spiiið eftir að hafa trompað lauf með tigulfjarka. Þá eru spaði og lauf trompuð með hæstu trompunum á víxl, þar tU aðeins eru eftir tígulátta í blindum og sjöan heima. Suður, inni heima, getur þá rólega spilað laufniu og trompað með tíguláttu, sem tryggir sagnhafa eUefu Mmnum hvert annað á - Spennum beltin! HÍUMFERÐAR Uráð LaHi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabtíreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið' sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, síökkvUiö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2.sept. til 8. sept. 1988 er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteltí sem sér um þessa vörslu tíl kl. 19. Á helgidögum ér opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. HeUsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópávogur og Selfjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, simi 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl! 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes óg Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 tíl 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: HeUsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- dhdi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18 alla daga. GjörgæsludeUd eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði:'Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 7. sept. Templarar hafa í hyggju að byggja stórhýsi í Reykjavík og koma upp feg- ursta skemmtistað utan bæjarins Kvíði vor er stundum einhver skað- samasti lygari sem til er. R. Kipling Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími^" 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhiinginn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð horgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er ekki ólíklegt að þú getir tvinnað nýjar hugmyndir og rómantískt andrúmsloft. Vertu á verði í samtölum. Eitt- hvað tilfallandi getur lyft andrúmsloftinu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það gæti borgað sig að vera dáútíð efms gagnvart bjartsýnis- hugmyndum. Rólegur dagur með óvæntu ívafi. Happatölur eru 10,18 og 31. Hrúturínn (21. mars-19. april): Rólegur dagur fram undan. Spáðu í lífið og tilveruna. Þú ættir að heimsækja einhvern sem þú hefur vanrækt áð und- anfórnu. Nautið (20. apríl-20. maí): Hvað sem þú tekur þér fyrir hendur þá gerðu bara einn hlut í einu. Það er ekki víst að einbeitingin sé sem best í dag. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Það er ekki víst að þú getir einbeitt þér eins og þú vildir að einhveiju verki sem þarf hugsunar við. Farðu þér hægt. Krabbinn (22. júni-22. júli): Vertu viðbúinn misskilningi. Það gætí valdið mistökum sem þarfnast mikillar einbeitingar. Tækifæri býðst úr óvæntri átt. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú hefúr ekki mikinn tíma fyrir sjálfan þig í dag. Reyndu að eyöa eins miklum tíma heima og þú getur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir þurft að taka afstöðu í einhverju máli sem getur valdið taúgatitringi í (jölskyldunni. Gott rifrildi gæti hreins- að andrúmsloftið. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt mjög ánægjulegan dag í samskiptum viö aðra. Skiln- ingur á sjónarmiðum annarra er þér í hag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú sérð málin stundum í skýrara Ijósi heldur en þeir sem í kringum þig eru. Taktu tillit til annarra. Happatölur eru 12 23 og 36. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Nýttu þér að fólk er mjög tilbúið til aö aðstoða þig ef með þarf. Nýttu þér sambönd til að koma þér áfram. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þrátt fyrir rólegt skap ættir þú að ganga frá útistandandi viðskiptum eða vandamálum. Sum sambönd eru sérstaklega viökvæm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.