Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988. 17 „Alla enda fasta i bílaviðskiptum," segir bréfritari. Lakkgljái er belra bón ! Lesendur PERMANENT Ef þú ert að hugsa um að fá permanent hafðu þá samband við okkur. Við munum með ánægju leið- beina þér. Opið til kl. 7 á föstudögum og til hádegis á laugardögum. VALHÖLLÍ ÓÐinSGÖTU 2, REYKJAm mSlMI:22138m Atvik úr bílasolunni Sigurgeir Angantýsson, Sauðár- króki, hringdi: Mig langar til að koma á framfæri ltilu atviki úr viðskiptaheimi notaðra bíla. Þetta byxjaði með því að ég lagði af stað á fóstudegi sem leið lá suður í Borgarnes. Á bílsölu þar heyrði ég ávæning af samtali sem snerist um sölu á Volkswagen Golf bifreiö og varð til þess að ég bað mn frekari upplýsingar. Eg ræddi við þann aðila, sem var umboðsmaður fyrir nefndan bíl, um möguleika á að eiga skipti á Golf- bílnum og Opel-bifreið minni. Um- boðsaðili Golf-bílsins skoðar nú minn bíl en þótt ég væri ekki búinn að sjá hinn bílinn ákváðum við verð- ið og var byggt á lýsingu umboðsaðil- ans. Ódýrt Ánægður skrifar: Hver var að segja að það væri dýrt að borða á íslandi? Hafið þið farið á nýja Ask á Suðurlandsbraut 4? - Eig- andinn þar á þakkir skildar í við- leitni sinni við að halda verði í lág- marki og brydda upp á nýjungum ásamt því að veita góða þjónustu og bjóða frábæran mat. Ég fór að borða þar í hádeginu einn Síðan hefur hann samband við þá bílasölu í Reykjavík (Bílasölu Alla Rúts) þar sem bíllinn var geymdur. Svarið var aö bíllinn yrði kominn upp í Borgames kl. 10 daginn eftir ef ég vildi og mundi bíða eftir því. Ætlaði viðkomandi bílasala að sjá um flutninginn. Ég ákvað því að taka mér hótelherbergi og bíða þar til daginn eftir. Eg mæti síðan daginn eftir kl. 10 eins og um var talað. Þá Uggur fyrir orðsending um að bílasalinn hafi „misst af‘ ferjunni (en hún leggur af stað kl. 10 frá Reykjavík og því hefði bíllinn aldrei verið kominn upp eftir fyrr en um tólfleytið). Ég var nú farinn að fá efasemdir um að ekki væri allt með felldu. MilUgöngumaður segir síðan að bíU- á nýja daginn og gat ég vaUð úr sex mis- munandi réttum. Þar var m.a. reykt grísakjöt, nautagúUas, nautapott- steik, glóðarsteiktir kjúklingar, kjöt- boUur og rauösprettuflök. Ég gat fengið mér sitt Utið af hveiju, aö viðbættri súpu og salatbar sem hefur að geyma einar 19 tegund- ir af grænmeti, svo og sósur. - Og allt þetta fékk ég fyrir 590 krónur! inn skuU sendur kl. 13 með næstu ferð. Síðan bíð ég fram eftir laugar- degi og þegar klukkan er farin að ganga fjögur kemur miUigöngumað- urinn með bítinn. Það skal tekið fram að lýsingin á bflnum stóðst fullkom- lega. Þá réttir hann mér miða og á hon- um er ein Una með upplýsingum um verðið - en gjörbreytt frá því sem um hafði samist. Mér rann í skap og var þar með úti um viðskiptin. Ég vU benda fólki, sem er í hugleið- ingum um kaup eða sölu á notuðum bUum, á að binda aUa enda fasta áður en það gerir út um viðskiptin. Það er semúlega öUum fyrir bestu. Það skal tekið fram í lokin að bUasalan í Borgarnesi á hér engan hlut að máli. Aski Núna er ég að hugsa um að borða þama aUtaf í hádeginu því það spar- ar mér bensín að keyra heim og auk þess tíma - að ég taU nú ekki um dýra matinn heima hjá mér. - Von- andi lætur fólk, sem vinnur þama í grenndinni, þetta ekki framhjá sér fara svo eigandinn gefist ekki upp á þessu. SKÓLARITVÉLAR AI^CVDIC kennslubók í vélritun fylgir VliCf rl9 öllum ritvélunum frá okkur. frá kr. 13.950,- BROTHER AX 15 m/leiðréttingarborða, kr. 18.760 stgr. OLYMPIA CARRERA m/leiðréttingarborða, kr. 18.300 stgr. SILVER REED EZ20 m/leiðréttingarborða, kr. 18.800 stgr. SILVER REED EP10, lítil og létt, kr. 13.950 stgr. SILVER REED EB50, lita- og blekpunktar, kr. 18.900 stgr. SENDUMí PÓSTKRÖFU TÖLVULAND - B BRAGA LAUGAVEG1116-118 V/HLEMM-S. 621122 á Verðlagsmálin halda áfram í neyt- endadálki á morgun þegarsagt verð- ur frá ritvélum og verði á þeim. Mörgum kann að þykja undarlegt að fjalla um ritvélar á tölvuöld en ennþá lærir mikill fjöldi unglinga á þær og verður þess vegna að festa kaup á dýrum ritvélum. Þá verður einnig sagt frá einni ódýr- ustu tómstundaiðju sem gefst- nefnilega bóklestri. íslendingargeta sótt í mikinn fjölda bókasafna um land allt og yfirleitt fyrir lágt verð. Bragðgæði og verð á pyisum verða til umfjöllunará morgun í Lífsstíl. Prófaðar voru pylsur frá fimm framleiðendum og þeim gefnar einkunnir. Verðkönnun var líka gerð og fylgir hún með í umfjöllun- inni. Einnig bryddum við upp á nýjum möguleikum í matreiðslu þeirra og gef- um nokkrar uppskriftir. Hver segir að karlar geti ekki búið til almennilegarpönnukökur? í pönnu- kökuumfjöllun í blaðinu á morgun gefa nokkrir karlar uppskriftir að góðum pönnukökum og slá þær allt út hvað bragð snertir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.