Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988. 27 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 FRÖNSKUNÁMSKEIÐ ALLIANCE FRANCAISE 13 vikna haustnámskeið. hefst mánudaginn 19. sept- ember. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtals- hópi og í einkatímum. Innritun fer fram á bókasafni Alliance Francaise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyramegin) alla virka daga frá kl. 15-19 og hefst hún miðvikudaginn 7. september. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. ■ Atvinna í boði Afgreiðslustörf. Verslunin Gæðakjör, Seljabraut 54, Breiðholti, s. 74200, óskar eftir að ráða starfsfólk til starfa allan daginn við almenn verslunar- störf. Uppl. á staðnum, hjá verslunar- stjóra, sími 74200. Þroskaþjálfar og/eða meðferðarfulltrú- ar (ófaglærður starfsmaður) óskast til starfa við þjálfunarstofnunina Lækj- arás, vinnutími fyrir hádegi virka daga. Uppl. veittar í síma 91-39944 milli kl. 10 og 16. Hellulagnir - lóðastandsetningar. Menn vantar við hellulagnir og lóðastand- setningar, mikil vinna, eingöngu van- ir menn koma til greina. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-482. Litil heildverslun i Kópavogi óskar eftir starfskrafti í 50-60% starf eftir hádegi við almenna skrifstofuvinnu. Ef þú hefur áhuga vinsamlegast hafðu þá samb. v'ið auglþj. DV í s. 27022. H-516. Óskum eftir að ráða fólk til afgreiðslu- starfa í söluvagn okkar á Lækjar- torgi, einnig afgreiðslufólk í Nýja kökuhúsið v/Austurvöll. Uppl. í síma 91-12340 og 30668. Óskum eftir áreiðanlegum og ákveðn- um starfskrafti til afgreiðslustarfa í söluturni í Hafnarfirði, undir tvítugu kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-499. Óskum eftir vönum starfskrafti í sölu- tum strax, ekki yngri en 20 ára. Kvöld- og helgarvinna. Tilvalið fyrir skólafólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-507. Sól hf. óskar að ráða mann til vöru- móttöku (færibandavinna), æskilegur aldur 17-19 ár, mikil vinna í boði. Áhugasamir hafi samband við verk- stjóra á lager í síma 26300. Bakarí. Viljum ráða starfskraft til af- greiðslustarfa strax. Uppl. á staðnum, frá 12-18, í dag og á morgun, ekki í síma. Borgarbakarí, Grensásvegi 26. Dagheimilið Hagaborg, Fornhaga 8, óskar að ráða í hlutastarf í eldhús. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 91-10268. Góður lagermaður óskast til starfa sem fyrst, reynsla á lyftara æskileg, góð vinnuaðstaða, mötuneyti. Framtíðar- starf. Uppl. í s. 685684 milli kl. 17 og 19. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. í síma 91-54040 eða 54450, Kökubank- inn, Miðvangi 41. Heimavinna. Saumakona óskast til að taka að sér smáverkefni, þarf að hafa overlockvél (verksmiðjuvél). Uppl. í síma 91-611505 fyrir hádegi. Heimavinna. Þú ræður sjálf(ur) tíman- um, góð laun fyrir duglegt fólk. Uppl. í síma 628386 á daginn og 621369 á kvöldin. Kjörið fyrir námsfólk. Hlutastarf. Snyrtileg manneskja óskast til starfa í veitingahús, unnið frá kl. 13.30-18.30, ekki um helgar. Uppl. á staðnum. Ingólfsbrunnur, Aðalstr. 9. Kópavogsbúar. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan dag- inn, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-530. Matvöruverslun. Starfskraftur óskast í matvöruverslun nú þegar, vinnutími 1-7 síðdegis. Vínberið, Laugavegi 43, simi 12475.___________________________ Málarar. Óska eftir málurum eða mönnum vönum málningarvinnu, þmfa að geta byrjað sem fyrst, Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-529. Óskum að ráða duglega starfskrafta í plastframleiðslu, vinnustaður Súðar- vogur 44-48. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-492. Óskum eftlr að ráða verkamenn nú þegar, mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í síma 40733 milli kl. 14 og 16. Bygg- ingafélagið. Óskum eftir vönum starfskrafti í söluturn strax, ekki yngri en 20 ára. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-508._____________________ Starfsfólk óskast f samlokugerð, vinnu- tími frá 7.30-14.00. Uppl. í síma 91-25122 eða að Skipholti 29. Brauðbær, samlokugerð. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa all- an daginn eða hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. í s. 91-74750 eða á staðn- um. Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6 Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 13-18 í sérverslun v/Laugaveg- inn. Starfereynsla æskileg. S. 91-12650. á daginn og 91-611529 á kvöldin. Starfskraftur óskast tll afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjavík, vinnutími 8-16 og 16-24, til skiptis daglega. Uppl. í síma 91-83436. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Björnsbakaríi, Vallarstræti 4, Hall- ærisplani. Uppl. í síma 11530 á morgn- ana. Maður, vanur stelklngu, óskast á skyndibitastað. Uppl. í síma 91-41024. Vaktavinna. Starfefólk óskast til veit- ingastarfa, vaktir fi-á 7 f.h til 7 e.h. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-518.________________________ Verkamenn óskast í byggingavinnu, í Hafnarfirði, góður aðbúnaður á vinnustöðum, trygg atvinna. Uppl. í síma 54644, Einar, milli kl. 15 og 19. Verktakafyrirtaeki óskar að ráða véla- og verkamenn, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-510._______________________________ Afgreiðslumenn óskast strax. Uppl. hjá verkstjóra. Landflutningar hf., Skútu- vogi 8, sími 84600. Garðabær Vanur starfskraftur óskast, dagvinna. Uppl. í síma 656677. Sæl- gætis- og Videohöllin. Húshjálp óskast tvisvar í mánuði, um er að ræða tiltekt í 2ja herb. íbúð í Hlíðunum. Uppl. í síma 91-17203. Hótelstarf. Óskum' eftir starfekrafti við ræstingar, sveigjanlegur vinnutími. Uppl. á hótel Geysi, Skipholti 27. Ráðskona óskast til sveitastarfa á Homafirði sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-527. Sendlar óskast til starfa, hálfan eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-509. Óska eftir manneskju til að sjá um eldri konu hálfan daginn. Uppl. í síma 91-15735 eftir kl, 18._______________ Óskum að ráða matsveinn á dragnóta- bát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í síma 91-641790 og 91-641830. Óskum eftir manni til lagerstarfa ásamt fleim. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Steinprýði, Stangarhyl 7. Starfsfólk vantar i mötuneyti Sjómanna- skólans. Uþplýsingar á staðnum næstu daga fyrir hádegi. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 53744, Svansbakari. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. G.Ó. Sand- holt, Laugavegi 36, sími 91-12868. Traustur og ábyggilegur starfskraftur óskast á mjög góða bensínstöð. Uppl. í síma 91-39730 milli kl. 13 og 20. Vantar heimlllshjálp í 10 klst. á viku í vesturbæ Hafnarfjarðar, sveigjanleg- ur vinnutími. Uppl. í síma 91-54521. Vantar starfskraft til afgreiðslu o.fl. vinnutími 13-18.30. Efhalaugin Björg. Mjódd, sími 72400. Verkamenn óskast í gatnagerð og mal- bikunarvinnu. Loftorka, Reykjavík, sími 91-50877. ■ Atvinna óskast Nemi á 3ja árl auglýsingadeildar Mynd- lista- og handíðaskólans óskar eftir vinnu fram að áramótum, ekki endi- lega við teikningu, þó æskilegt, margt kemur til greina. Uppl. í síma 79523. 23ja ára maður með stúdentspróf óskar eftir góðu starfi, er vanur tölvum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-521.______________________ Ég er 22ja ára með sérhæft verslunar- próf af tölvufræðibraut og óska eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. í sxma 91-74187. Danskan kjötiðnaðarmann vantar at- vinnu þar sem hæfileikar fá að njóta sín. Uppl. í síma 91-641829 milli kl. 16 og 18._____________________________ Nemi á 3ja ári í bifvélavirkjun óskar eftir vinnu á bílaverkstæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-505.___________ Matsveinn óskar eftir plássi strax á 150-200 t neta, eða línubát, helst frá Suðumesjum. Uppl. í síma 92-16041 á kvöldin. 23ja ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 31731 eftir kl. 18. Atvinnurekendur. Ég er 21 árs stúlka og bráðvantar atvinnu, er ýmsu vön. Nánari uppl. í síma 76484 eftir kl. 14. Matreiðslumaöur óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-23591 -eftir kl. 18. Matrelðslumaður óskar eftir vinnu á Reykjavíkursvæðinu, helst dagvinnu. Uppl. í síma 98-21631. Sölvi. M Bamagæsla Óska eftir pössun fyrir 2 ‘A árs dreng frá kl. 13-16, æskilegt væri að viðkom- andi gæti sótt hann í leikskólann Fögrubrekku við Lambastaðabraut. Uppl. í síma 614499 e. kl. 17. 13-16 ára stelpa óskast til að passa 2 systur (6 ára og 7 mán), 6 kvöld í márxuði, er í Breiðholtinu. Uppl. í síma 985-21861, Guði-ún, eftir kl. 19. Barnagæsla - Garðabær. Unglingur óskast til að passa 2ja ára skemmtileg- an strák 2 kvöld í viku og hluta úr sunnud. Vs. 91-30055 og hs. 51817. Óska eftir áreiðanlegum starfskrafti til að gæta tveggja systra, af og til á kvöldin og um helgar, erum á Soga- vegi. Uppl. í síma 37329 eftir kl. 17.30. Breiðholt - Bakkar. Get bætt við mig börnum frá kl. 7.30-15, hef leyfi. Uppí. í síma 91-79767 milli kl. 13 og 15. Óska eftir dagmömmu fyrir ársgamlan dreng frá kl. 13.30-18.30. Uppl. í síma 687801. Get teklð börn i gæslu, hálfan eða allan daginn. Bý í Hafnarfirði. Sími 652539. Tek börn i gæslu fyrir hádegi, allan aldur. Uppl. í síma 641501. Tek börn í pössun hálfan og allan dag- inn. Uppl. í síma 74797. ■ Tapað fundið Keðjur töpuðust á sunnanverðum Bláfellshálsi á Kili þann 3/9. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 91-54992 eftir kl. 20. ■ Einkamál 2 sjálfstæðar mæður óska eftir kynn- um við einhleypa menn, ca 27-33ja ára. Mynd æskileg. Svarbréf sendist DV, merkt „Samvera 522“, fyrir 9. sept. 41 árs fráskilinn og traustan mann lang- ar að skrifast á við konu á svipuðum aldri. Svar sendist til DV sem fyrst, merkt „Bréf 88“. Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn- ast manni, heiðarlegum og traustum, fullum trúnaði heitið. Tilboð sendist DV, merkt „Haust 116“, til 18 sept. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Vill ekki einhver elnstæö móðir vera úti á landi í vetur sér að kostnaðar- laiisu? Ef svo er sendið þá svar til DV, merkt „Enginn kostnaður". ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennsla hefet 12. sept. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóníka, blokkflauta og munnharpa. Innritun daglega frá kl. 10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. M Spákonun_____________ Frábær spákona. Sé fortíð, nútíð og framtíð, spái í 3 bolla, kaffi innifalið, lít líka í spil, margra ára reynsla. Tímapantanir f.h. í síma 91-32967. ■ Bókhald Bókhaldsaðstoð. Tek að mér bókhald fyrir minni fyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-525. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins. á neðangreindum tíma: Borgarvík 17, Borgamesi, þingl. eign Eiríks Jóns Ingólíssonar, sem auglýst var í 130., 133. og 137. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1987, fer fram að kröfu Veð- deildar Landsbanka íslands og Sigríð- ar Thorlacius hdl. þriðjudaginn 13. september nk. kl. 9.15. SÝSLUMAÐUR MÝRA- 0G BORGARFJARÐARSÝSLÚ Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Garðyrkjubýhð Kvistur, Reykho.lts- dakhreppi, þingl. eign Bergþórs Úlf- arssonar, sem auglýst var í 130., 133. og 137. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987, fer fram að kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins og Veðdeildar Lands- banka íslands þriðjudaginn 13. sept- ember nk. kl. 9.30. Spilda úr landi Hvanneyrar, Anda- kílshreppi, þingl. eign Isunga sf., sem auglýst var í 130., 133. og 137. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987, fer fram að kröfu Iðnaðarbanka íslands hf. þriðju- daginn 13. september nk. kl. 9.45. Hrafhaklettur 6, jarðhæð, Borgamesi; þingl. eign Aðalsteins Hermannsson- ar, sem auglýst var í 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987, fer fram að kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. þriðjudaginn 13. september nk. kl. 10.00._____________________________ Kveldúlfsgata 7, Borgamesi, þingl. eign Júlíusar Heiðar, sem auglýst var í 22., 27. og 32. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1987, fer fram að kröfu Jóns Ólafs- sonar hrl. og Gísla Kjartanssonar hdl. þriðjudaginn 13. september nk. kl. 10.15._________________________ Lundur, Lundarreykjadalshreppi, þingl. eign Þorvaldar Brynjólfssonar, Jóns Gíslasonar og Þorbjamar Gísla- sonar, sem auglýst var í 82., 84: og 8& - tbl. Lögbirtingablaðsins 1988, fer fram að kröfu Guðjóns Armanns Jónssonar hdl. þriðjudaginn 13. september nk. kl. 10.30._________________________ Kveldúlfsgata 15, Borgamesi, þingl. eign Ágúst Guðmundssonar, sem aug- lýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1988, fer fram að kröfu Iðnlánasjóðs þriðjudaginn 13. sept- ember nk. kl. 10.45. Brákarbraut 7, Borgamesi, þingl. eign Eggerts Hannessonar og Þóreyjar Valgeirsdóttur, sem auglýst var í 130:;" 133. og 137. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987, fer fram að kröfu Iðnlánasjóðs þriðjudaginn 13. september nk. kl. 11.00._____________________________ HúsafeU II, Hálsahreppi, þingl. eign db. Guðmundar Pálssonar, sem aug- lýst var í 130., 133. og 137. tbl. Lög- birtingablaðsins 1987, fer fram að kröfu Helga V. Jónssonar hrl. þriðju- daginn 13. september nk. kl. 11.15. SÝSLUMAÐUR MÝRA- 0G BORGARFJAIffiARSÝSLU BLAÐ BURÐARFÓLK CO öMwrw <dct/(A t, eýti/Ct&Aiyv /we/sjjL' • Grettisgötu 64 - út Mánabraut Snorrabraut 32-40 Sunnubraut .................... Þinghólsbraut Vesturgötu ............ .................... Auöbrekku Selvogsgrunn Löngubrekku Sporðagrunn Lautbrekku Jökulgrunn Nýbýlaveg Hátröð Hrauntungu 39 - út Bjarnhólastíg Hlíðarveg 30 - út Víghólastig ........... Álfhólsveg 45-65 Digranesveg 60-60 ^ I í í i AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 11 1? ' ‘k SÍMI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.