Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988. Andlát Elín Hafstein, Fjölnisvegi 12, ReyKja- vik, andaðist að kvöldi sunnudagsins 4. september sl. Lilja Magnúsdóttir, Lerkilundi 44, Akureyri, lést að kvöldi 3. september. Tryggvi Hallsson frá Þórshöfn lést í sjúkrahúsi Keflavíkur aðfaranótt 5. september. Snæborg Þorsteinsdóttir, Hátúni 12, lést í Landakotsspítala 4. september. Jaröarfarir Rósa Pálsdóttir frá Geirlandi á Síðu, er andaðist 21. ágúst sl., verður jarð- sett frá Prestsbakkakirkju laugar- daginn 10. september kl. 14. Kveðju- athöfn verður í Fossvogskirkju fóstudaginn 9. september kl. 13.30. Guðbjörn Þórarinsson, Langeyri, Hafnarfirði, lést á Hrafnistu í Hafn- arfiröi 3. september sl. Útfor hans verður gerð frá Víðistaðakirkju fimmtudaginn 8. september kl. 13.30. Jóhanna Böðvarsdóttir Hákansson lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fimmtudaginn 1. september. Útfórin fer fram frá Nýju Fossvogs- kapellunni fimmtudaginn 8. sept- ember kl. 13.30. Útför Einars Vilhelms Skúlasonar bryta, Álftamýri 18, Reykjavík, fer fram frá Bústaðakirkju þann 8. sept- ember kl. 13.30. Klara Matthíasdóttir, Barónsstíg 27, Reykjavík, verður jarðsungin fimmtudaginn 8. september kl. 15 frá Fossvogskirkju. Nauðungaruppboð á eftirtökium fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, á neðangreindum tíma: Garðabraut 2 (hluti), þingl. eigandi Veitingahúsið Stillholt hf., fóstud. 9. sept. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Bruna- bótafélag íslands, Hróbjartur Jónat- ansson hdl., Guðný Bjömsdóttir hdl., Skúh Bjamason hdl., Jón Sveinsson hdl. og Landsbanki íslands. Ægisbraut:13A, þingl. eigandi Sjávar- réttagerðin hf., föstud. 9. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Bruna- bótafélag íslands, Fiskimálasjóður, Fiskveiðasjóður íslands og skiptaráð- andinn á Akrariesi.______ Sunnubraut 21 (e&i hæð), þingl. eig- andi Eiríkur Jónsson, fóstud. 9. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Sig- urður G, Guðjónsson hdl. _______ Skagabraut 23, þingl. eigandi Valdi- mar Þorvaldsson, fóstud. 9. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. _______________ Mánabraut 21 (1. hæð) þingl. eigandi Jón Rafh Runólfsson, fóstud. 9. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki Islands og Veðdeild Landsbanka íslands. Garðabraut 45 (1. h. nr. 1), þingl. eig- andi Svanhildur Ólafsdóttir, föstud. 9. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Tómas Þorvaldsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Sigurður L Halldórsson hdl._______________' BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI Halla Soffia Hjálmsdóttir, Suðurgötu 27, Akranesi, lést 2. september sl. Hún fæddist 12. maí 1910. Foreldrar hennar voru Helga Bogadóttir og Hjálmur Hjálmsson. Halla eignaðist sex böm. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Torfi L. Torfason. Útfór Höllu verður gerð frá Akraneskirkju fimmtudaginn 8. september kl. 11.30. Tilkynningar Aukin þjónusta SVR í austurhverfum 5. september hófst akstur á nýrri leið Grafarvogur - Breiðholt III, leiðarnúm- er 15c. Ekið er á 60 mín. fresti á þessari leið mánud.-fostudag, frá kl. 07-19. Akst- urstúni milli endastöðva Reykjafoldar og Álftahóla er um 20 mín. Akstursleið verð- ur sem hér segir: Reykjafold (tímajöfn- Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, á neðangreindum tíma: Deildartún 4, 1. hæð, talinn eigandi Kristín Aðalsteinsdóttir, föstud. 9. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Jón Sveinsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Esjuvellir 3, þingl. eigandi Sigríkur Eiríksson, föstud. 9. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Garðabraut 45 (1. h. nr. 5), talinn eig- andi ólafur Vestmann, föstud. 9. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Jón Sveinsson hdl. og Ásgeir Þór Ámason hdl. Kalmannsvellir 1, þingl. eigandi Hennes hf., föstud. 9. sept. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður og Iðnþróimarsjóður. Mb. Elding AK-69, þingl. eigandi Geir Valdimarsson, fóstud. 9. sept. ’88 kL 11.30. Uppboðsbeiðandi er Andri Ámason hdl. Skarðsbraut 17 (3V), þingl. eigandi Selma Guðmundsdóttir, fóstud. 9. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Akraneskaupstaður. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI un)-Fallkonuvegur-Lokinhamrar-Gull- inbrú-Höfðabakki-Bíldshöfði- Breið- höfði-Straumur-Strengur-Bæjarháls- Bæjarbraut-Höfðabakki-Vesturhólar- Suðurhólar-Álftahólar (tímgjöfnun). Akstur hefst frá Álftahólum kl. 07.18. Fyrsta ferð frá Reykjafold verður kl. 07.40. í þessari ferð verður ekið um Aust- urberg og Vesturberg í Álftahóla. Grafar- vogur-Miðborg. frá og með 5. sept. verð- ur ekið á leið 15a á 30 mín. fresti öll kvöld (kl. 19-24) og á laugardögum og helgidög- um. Brottfór frá endastöð á Hverfisgötu verður 6 mín. og 36 mín. yfir heila tímann og frá Reykjafold 28 mín. og 58 mín. yfir heila túnann. TftMWneF Tímaritið Þroskahjálp 4. tölublað 1988 er komið út. Útgefandi er Landsamtökin Þroskahjálp. Sem dæmi um efni má nefna viðtal við þriggja bama móður frá Vestmannaeyjum. Okkar mað- ur í Ameríku, Rannveig Traustadóttir, spjallar við tvær mæður vestanhafs um þátt foreldra í fræðslu, ráðgjöf og upplýs- ingamiðlun til annarra foreldra. EMn Stephensen skólasafnskennari ritar at- hyglisverða grein um skólasöfn og þroskahefta nemendur og erindi Jóns Bjömssonar, félagsmálastjóra á Akur- eyri, Skip á leið til Paradisar, birtist í þessu hefti. Þá er þar greint frá mikilvæg- um áfanga sem náðst hefur í málefnum fatlaðra í Vestmannaeyjum. Fastir pisti- ar em á sínum stað. Tímaritið Þroska- hjálp kemur út sex sinnum á ári. Það er sent áskrifendum og fæst í lausasölu í bókabúðum, blaðsölustöðum og á skrif- stofu Þroskahjálpar að Nóatúni 17, 105 Reykjavik. Áskriftarsíminn er 91-29901. Happdrætti Dregið í happdrætti Færeyska sjómannaheimilisins Dregið hefur verið í happdrætti Fær- eyska sjómannaheimihsins, þann 5. sept- ember 1988. Komu vinningar á miða nr. 8302, 5239,11188,1729 og 3213. Upplýsing- ar um vinningana em veittar í símsvara, simi: 12707. Ráðstefnur Ráðstefna um jarðtækni á Norðurlöndum Marrnvirkj æ arðfræðifélag íslands boðar til ráðstefnu um jarðtækni á Noröurlönd- unum fimmtudaginn 8. september kl. 13-18.30 í Odda, húsi Háskóla íslands, við Sturlugötu, stofu 101. Fyrirlestrar verða á norsku, dönsku, sænsku eða ensku. Ráðstefnan er öUum opin, ráðstefnugjald er kr. 800. Þátttöku skal tilkynna til: Birg- is Jónssonar, s. 83600, Haraldar eða •Hrerns s. 21000. Fimdir Friðarömmur Munið fundinn á hótel Sögu í kvöld kl. 20.30. AUar ömmur velkomnar. Ferðalög Útivistarferðir Helgarferðir 9.-11. sept. a. Þórsmörk, haustUtaferð. Nú fer Mörkin brátt að skarta sínum fegurstu haustiitum, ekki síst í Básum. Gist í góð- um skála. Skipulagðar gönguferðú- við allra hæfi. b. Loðmundur - Landmannalaugar. Gengiö m.a. um Rauðfossafjöllin og á Krakatind, austan Heklu. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, súnar: 14606 og 23732. Strandganga í landnámi Ingólfs 21. ferð a og b. a. kl. 10.30 Selvogur - Þorlákshöfn. Þessi strandlengja kemur á óvart vegna fjölbreyttra jarðmyndana. Skemmtileg leið. Verð 900 kr. b. Flesjar - Þorlákshöfn. Létt ganga vestan Þorlákshafhar. Einnig Utast um í plássinu. Byggðasaftúö og fl. skoðað. Ferð við allra hæfi. Á bakaleið veröur ekiö um ÖUúsárbrúna nýju sem eflaust vekur for- vitni margra. Verö 900 kr. frítt f. böm m. fidlorönum. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu (kl. 13.15 frá Sjómúyasafninu, Hafn- arf.) Enginn ætti að missa af þessum ferö- um. Sjáumst. Tombóla söfnuðu þeir 924,40 krónum. Þeir heita Nýlega héldu þessir pUtar tpmbólu til AtU Steúm Davíðsson, Kristján Helgason styrktar Krabbameinsfélagi íslands og og Hlynur Bjarki Karlsson. Fréttir Mikil ásókn 1 framhaldsskólana Stór árgangur og skattleysis- árið aðalástæðumar Ásókn í framhaldsskólana, sem eru að hefja störf um þessasr mund- ir, er mjög mikil. Þannig sögðu skóla- meistarar, sem DV haíði tal af, að mjög góð aðsókn væri að skólunum í ár, svo góð að töluverður fjöldi hefði þurft frá að hverfa eða verið beint til annarra skóla. Aðsóknin var langmest að Mennta- skólanum við Hamrahlíð. Þar sóttu 450 manns um en ekki var tekið við nema tæplega 200 nemendum. Að sögn Örnólfs Thorlaciusar, rektors Hamrahlíðarskólans, er búiö að taka meira inn af nemendum en reiknaö hafði verið með. Væri ásókn- inóvenjumikil. í Menntaskólanum við Sund og í Kópavogi var einum bekk bætt við frá því í fyrra en engu aö síður kom- ust færri að en vildu. Af rúmlega 350 sem sóttu um inn- göngu í Verslunarskóla íslands voru 250 teknir inn. Menntaskólinn á Akureyri virðist vinsæll um aUt landiö. Töluvert hef- ur veriö um umsóknir frá suðvestur- horninu og eru það þá böm fyrrver- andi nemenda sem sækja um inn- göngu. Um þriðjungi þeirra sem sóttu inn í skólann varð að vísa frá. Á ísafirði og Egilsstöðum fengu nær allir inni sem sóttu um inngöngu í skólana en að sögn skólameistara á stöðunum mátti ekki tæpara standa meö plássið. Það em aðallega tvær ástæður sem em nefndar þegar leitað er skýringa á þessari miklu ásókn í framhalds- skólana. Nefna heimildarmenn DV stóra árganga og skattleysisárið í því sambandi. Hafi skattleysisárið gert það að verkum að nemendur, sem klámðu grunnskólann í fyrra, frest- uðu framhaldsnámi um eitt ár. -hlh Engin slys urðu á mönnum þó litlu hafi munað. DV-mynd Árni E. Albertsson Hurð skall næni hælum Ámi E. Albertsson, DV, Ólafsvílc Það óhapp vildi til þegar átti að fara að steypa útvegg á verkunar- húsi á nýju uppfyllingunni við höfn- ina hér í Ólafsvík, að vírinn sem heldur uppi kranabómunni shtnaði svo að hún féll niður. Bóman skall niður á steypubíl sem nýlega var byijað að losa úr og skemmdi hann stórlega. Bóman féll fyrst niður á steypu- tromluna sem dældaðist töluvert. Við það bognaði bóman og endinn skall niður á þakið á bílnum, vinstra megin, en hílstjórinn var þá staddur fyrir utan hann við að losa troml- una. Segja má að þarna hafi hurð skollið nærri hælum, því allt í kring um bílinn vom menn að vinnu. Verðlagsstofnun: Einkaskólar og sérnámskeið mega ekki hækka gjöldin Samkvæmt upplýsingum verð- lagsstofnunar mega einkaskólar og aUs kyns sémámskeið aðeins inn- heimta skólagjöld frá því í vor meðan veröstöðvunin er í gildi. Þó em und- antekningar þar sem greitt hefur verið staðfestingargjald á innritun í vor og vitað var hver hin nýju skóla- gjöld yrðu í haust. Hvað varðar kvöldnámskeið þar sem menntamálaráðuneytiö hefur hönd í bagga eiga skólamir sam- kvæmt reglugerð aö greiða allt að þriðjungi af launum kennara. Eiga námsgjöld þessi að vera eins fyrir aUt landið. Hafa námskeið þessi því hækkað frá því í fyrra. Hefur mikið verið hringt í verð- lagsstofnun og spurt um hækkun námsgagna. Hvað þau varðar inn- kaUa forlögin námsbækur eftir vet- urinn og bera allan kostnað af geymslu þeirra. Búið var að afgreiða aUar pantanir bókaverslana á náms- bókum á nýja veröinu fyrir gUdis- töku verðstöövunarinnar og því hafa þær hækkað. -hih Austur-þýska stúlkan: Farin til Vestur-Þýskalands Nú þykir fuUvíst aö unga stúikan, sem kom frá Austur-Þýskalandi hingað til lands ásamt nokkrum fé- lögum sínum, hafi haldið héðan tíl Vestur-Þýskalands þar sem hún hyggst setjast að. Unga stúlkan kom tíl landsins fóstudaginn 26. ágúst í boði Sam- bands ungra framsóknarmanna. Hún kom ásamt tíu löndum sínum. Sl. fimmtudag fór hún í vestur-þýska sendiráðið við Túngötu þar sem hún baö um ráðleggingar, að sögn Wolf- gang Treinies sendiráðsfuUtrúa. Kvaðst hann nær viss um að stúlkan hefði haldið áleiðis til Vestur-Þýska- lands í lok síöustu viku. Þar á hún ættingja en foreldrar hennar munu hins vegar vera búsettir í Austur- Þýskalandi. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.