Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988. LífsstQI Bak yið byrgða glugga Gluggatjöld, eins og annað, taka miö af sveiflum tískunnar. Litir, efni og uppsetningar breytast með nokk- urra ára millibili, að vísu ekki eins ört og fatnaður en merkjanlega þó. Vönduð gluggatjöld eru úr dýrum efnum og er ætlað að þjóna tilgangi sínum í nokkur ár. En gluggatjöld eru ekki einungis ætluð til að byrgja gluggana fyrir þeim sem eru utanhúss og loka fyrir bjartar sumamætur. Þau setja einnig sinn svip á heildarmynd hvers her- bergis. Svefnherbergi, eldhús, bama- herbergi og stofa; öll herbergin hafa sitt eigið útlit sem gluggatjöldin og uppsetning þeirra eiga ekki síst þátt í. Dökku velúrgardínurnar á undanhaldi Fyrir um átta til tíu ámm vom þykkar, dökkar velúrgardínur alls ráðandi en þær em á undanhaldi núna fyrir léttum, ljósum gardínum. Aðailiturinn var brúnn, ljós eða dökkur, og kappamir mikhr og oft með miklum dúskum, jafnvel gyllt- um. í dag em það Ijósu, léttu glugga- tjöldin sem em vinsælust en þó era alltaf einhverjir sem kjósa þennan gamla glæsileika og fást þær sérpant- aðar. í verslunum fást enn glæsilegri velúrefni í gluggatjöld. Áferðin er glanskenndari og mynstur em áprentuð í sterkum litmn. Sem dæmi má taka svart efni með örlitlum gljáa og mynstrið með gylltri áprentun. Erfitt aö fá brúnan lit Allir pastellitír em vinsælir í dag. Mest ber á gráum tónum allt frá föl- gráu yfir í steingrátt. Ýmis afbrigði af bleika litnum era líka vinsæl og þá oft með gráu. Gráu pastellitimir eru notaðir í stofum en grænir, bláir, bleikir og lillaðir pastellitir em í gluggatjöldum í svefhherbergjum. Þeir sem em bundnir við brúna liti í stofum síniun vegna áferðar og efniviðs húsgagna eiga litla mögu- leika í endumýjun gluggatjalda núna. Mjög lítíð úrval er af efnum í brúnum litum, helst em það Ijós- drappaöir tónar sem em fáanlegir. Tískustraumar hggja þó í átt að brúna htnum og þá aðahega í haust- htaafbrigðum. Náttúruleg efni Efnin í gluggatjöldin em flest úr ríki náttúrunnar. Uh, silld, bómuh og hör, eingöngu eða blönduð gervi- efnum vegna úthts eða áferðar, eru ríkjandi. Silkið er létt, loftmikið og yfirleitt einhtt. Ef silídð er mynstrað er mynstrið ofið í efnið. Vegna léttleik- ans ber silkið vel fehingar og er þar af leiðandi mikið notað í rykkt gluggatjöld. Flestum fmnst fallegra að fóðra silkið því það er fremur þunnt og einnig er það viðkvæmt fyrir sólarljósinu. Silkigluggatjöld í pastelhtum njóta sín í öhum her- bergjum. Gráir eða drappaðir htir fyrir stofugluggana bæta við hlýleik og glæsileika. Bleikir og hllaðir htir í svefnherbergið, oft í stíl við rúm- teppið, gera svefnherbergið einnig hlýlegra og fahegra. Bómuharefnin hafa haldið velh um margra ára skeið. Þar sem húsgögn era í Ijósum viðartegundum, eins og beyki, eik og fum, eiga bómuharg- ardíniu- best við. Úrvahö af htum og mynstrum í bómullarefnunum er geysimikið. Efnin em annað hvort með lítið áber- andi mynstri eða símynstrað. Á Ijós- um gmnni em línumar fáar og ein- faldar. Liturinn aðeins einn eða í mesta lagi sami hturinn í nokkram tónum. Heimilið Mikið mynstur aftur í tísku Símynstmðu efnin eru aftiu* orðin vinsæl eftir langt hlé. í símynstraðu bómuharefmmum ríkir nhkil hta- gleði og litimir oft ólíkir. Bleikt og blátt mynstrað saman 1 margvísleg- um afbrigðum er dæmi um shkt. Stórróstótt gluggatjöld sjást nú aft- ur, nokkuð sem þóttí. yflrgengileg smekkleysa fyrir nokkrum árum. Mikið mynstmð tjöld era annað- hvort höfð ein og sér eða með einlitu efni með sams konar áferð. Innri gardínur em þá hafðar einhtar en kappinn utan með mynstraður eða þá öfugt. Stundum em innri gardín- umar hafðar sem uppdraganleg felh- tjöld, einht eða mynstmð, og hhöar- lengjumar þá öfugt. Aluhargluggatjaldaefni fást víða í verslunum. Ullin heldur sér vel og felhngar verða mjúkar. Ullin er ýmist í náttúrlegum sauðahtum eða mjúkum pastelhtum eins og bleikum ht sem hefur verið vinsæll. Strimlagluggatjöld Strimlagluggatjöldin hafa notið mikhla vinsælda og halda enn velh. Efnið sem notað er núna er létt og þunnt, því verða þau flnleg og geta notið sín 1 hvaða herbergi sem er. Litimir era líka margir og við sér- pöntun hægt að blanda saman htum eftir vah. Byggingavöraverslanir selja slíkar gardínur í ákveðnum stærðum og því geta ekki allir not- fært sér það að fá þær tilbúnar í pakka. Hjá ungu fólki hafa strimlaglugga- tjöldin leyst gömlu, góðu stórísana af hólmi. Strimlatjöldin em þá notuð th að byrgja gluggana en ytri tjöldin th að skapa hlýleika og em þá ekki hreyfanleg. Svolltlð yfirþyrmandl, segja sumlr, en óneltanlega glæsileg uppsetnlng þar sem hún á vlð. Sömu litir eru I veggfóðrinu og gluggatjöldunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.