Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 MFlug____________________ TF-MYY til sölu, sem er Cessna stat- ionair six með 500 tíma á mótor. Vélin er búin blindflugstækjum frá King og er í mjög góðu standi. Uppl. gefur Leifur í sima 96-44107 á kvöldin. Channel 4 fjarstýring og mótor fyrir þyrlu, með hljóðdeyfi, til sölu, ónotað. Uppl. í síma 92-13193. Sumarbústaðir Rotþrær, 440-10.000 litra, staðlaðar. vatnsílát og tankar, margir möguleik- ar, flotholt til bryggjugerðar. Borgar- plast, Sefgörðiun 3, Seltjarn. s. 612211. Rotþrær fyrir sumarbústaði, 1500 lítra (minnsta löglega stærð). Allt til pípu- og skólplagna. G.Á. Böðvarsson hf., Austurvegi 15, Selfossi, sími 98-21335. ■ Fyiir veiðimenn Úrvals siiungamaðkar til sölu að Holts- götu 5 í vesturbænum. Sími 15839. ■ Fasteignir Skagaströnd - gott tækifæri. Til sölu er 5 herb. íbúð á Skagaströnd, hag- stætt verð. Uppl. veitir Guðmundur í síma 95-1393 eða 95-1348. ■ Fyrirtæki Sýnishorn úr söluskrá: •Matvörubúð með kvöldleyfi, •matvörubúð, rótgróin, •veislueldhús, • málningaverksmiðj a, • fatahreinsun, •föndurverslun, • snyrtivöruverslun, •blóma og gjafabúð, •bama og kvenfataverslun, • bókabúð, •sælgætisverslun, mikil velta, •sælgætisverslun, dagsala, •innrömmun + verslun, •tískuverslun við Laugaveg, •kaffistofa, •heildverslun með saumastofú, •heildverslun með sælgæti. Höfum kaupendur af ýmsum fyrir- tækjum. Fyrirtækjasalan Suðurveri, sími 91-82040. ■ Bátar Plast-, stál-, trébátaeigendur. TÓkum að okkur alhliða þjónustu fyrir allar gerðir báta, þ.á m. plastbáta. Höfum sérlega góða aðstöðu inni í húsi til allra viðgerða fyrir báta að 120 brt. Dráttarbraut Keflavíkur, s. 92-12054, og Plastverk, Sandgerði, s. 92-37702. Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu: 25 t eikarbátur, 18 t eikarbátur, 17 t eikarbátur, fi-amb., 15 t eikarbátur, 15 t stálbátur, 151 plastbátur, 141 eikar- bátur, 9,9 t stál- og plastbátur. Ýmis skipti. S. 622554. Frambyggður plastbátur til sölu, Vík- ing 800, 6,3 tonn, árg. ’88, báturinn er mjög vel útbúinn tækjum og veiðar- færum, óveiddur kvóti 50 tonn. Nán- ari uppl. í síma 96-42083. Lister, loftkæld með öllum fylgihlutum, til sölu, einnig vökvastýrisvél, vélin nýuppgerð af umboðinu, vottorð fylgir vélinni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27Ó22. H-485. Sklpasalan Bátar og búnaður. Til sölu 101 t. stálb., 88 t. stálb., 82, t. stálb., 691. eikarb., 64 t. eikarb., 631. eikarb. Vantar 15(1-200 t. skip fyrir góða kaupendur. S. 622554. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, og 3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg- arplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjarnamesi. Mjög traustur og góður bátavagn, pass- ar fyrir Færeying eða bát frá Skel. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-528. Siglingafræðinámskeið. Námskeið í siglingafræði (30 tonn) byrja 10. sept. Þorleifúr Kr. Valdimarsson, símar 91-622744 og 626972._____________ 11 feta plastbátur (vatnabátur) til sölu. Verð 35 þús. Uppl. í síma 673998 eftir kl. 20._______________________________ Óska eftir að kaupa kraftblökk til nota við snurvoðaveiðar á 17 tonna bát. Uppl. í síma 96-62501 á kvöldin. Tll sölu nýr 9,6 tonna plastbátur, með 375 ha. Catepiller vél. Uppl. í síma 985-22698 og 92-68441 eða 92-68600. DNG tölvuvinda, 24W, tll sölu. Uppl. í síma 96-51168. ■ Vídeó Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. JVC vldeoupptökuvél til sölu, fyrir litl- ar spólur. verðtilboð. Uppl. í síma 77752 á kvöldin. / Hér um kvoldið reynduN, kyrkjararnir að stel’a Ganesha-líkneskinu, sem er mikils virði. / Vegna eigin'vopns, ( og svo fór hann og " >— skar fangann á háls svo^^+^, hann kjaftaði ekki frá. /, ^ Víð komum í veg^^^^r rynr þáð og náðum einum>J og Sangster meiddi sig 1 smávegis í fótinn að þvi erj hann sagði. i f Og kannski hann hafi líka drepið manninn sem ég keflaði. MODESTY BLAISE by P.ETER O DOHNEU inn kl HEVILLE C0LVIR Desmond, ég sagði vini mínum frá \ Auðvitað herra. En Lita, trúir \ Auðvitað ekki, ekki Ég hef farið með hann til \ Kannski iHarmony-ævintýr- \-Hver trúir siíkri fólk virkilega á \ óg heldur en svo bestu lækna, og ekkert er að,j þekki ég inu og veistu hvað hann sagði? I vitleysu galdra á okkar 1 horfi ég á afa segja þeir. Hann er fmann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.