Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988. 33 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Skemmtanir Dansleikur framundan? Diskótekið Dollý, eitt fullkomnasta ferðadiskó- tekið á íslandi, blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa við öll tækifæri, leik- ir, dinner-tónlist, „ljósashow" o.fl. Gott ball í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s 46666 (alla daga) Diskotekið Disa, elsta starfandi ferða- diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp- lagt á árshátíðina, bingókvöldið, spilakvöldið og hvers konar skemmt- anir. Gæði, þekking og reynsla. Vin- saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga. Hs. 50513. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og (yrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í simum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræöur. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmm. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf., s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Getum bætt við okkur málningarvinnu og sprunguviðgerðum. Ásgeir Guðmundsson málarameistari, sími 91-672140. Húsbyggjendur. Get b'ætt við mig verk- efnum, t.d. uppsetningar á innrétting- um, hurðum, glerísetningar o.fl. Ágúst Leifsson húsasmiður, s. 46607. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf., sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur maður tekur aö sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 91-53225. Geymið auglýsinguna. Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta. Öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Raflagnir. Öll almenn raflagnavinna, fljót og góð þjónusta. Símar 54902 og 76764 eftir kl. 18.________________ Mótarif. Óska eftir mótarifi. Uppl. í síma 51489 eftir kl. 19. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. ■ Líkamsrækt Konur, karlar! Heilsubrunnurinn aug- lýsir. Höfum opnað eftir sumarleyfi, svæðisnudd, vöðvanudd, ljós, gufa, kwik slim. Ópið 8-20, sími 687110. Kramhúsiö fyrir þig. Innritun í síma 15103 og 17860. Kramhúsið. ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 83825, 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS '88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ökukennsla - æfingatímar. Sverrir Bjömsson ökukennari, kenni á Gal- ant 2000 EXE ’87, ökuskóli, öll próf- gögn. Sími 91-72940. ■ Garðyrkja Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laug- ardaga frá kl. 10-16 og í síma 985- 25152. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- ffemur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536,______________ Gróöurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöm- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Gröfuþjónusta - 985-25007. Til leigu í öll verk ný fjórhjóladrifin Caterpillar traktorsgrafa. Reyndur maður, góð þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557. Hallól Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttúr, hellulagning o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Hellulögn - hleðslur og önnur garð- vinna, einnig greniúðun. Vanir menn, vönduð vinna. S. 12203 og 621404 á kv. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðm. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 20856. Húsdýraáburöur - holtagrjót, gott verð. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Húsavidgerðir Þakvandamál. Gemm við og seljum efni til þéttingar og þakningar á jámi (ryðguðu með götum), pappa, steinsteypu og asbest- þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445. ALASKA BUÐIN Bílavörur í sérflokki ! LakfgCjáinn frá MJIS'W er af nýrri 6ónkynslóð sem endist Cengur. !ÞoCir pvott með gf tjöru-hreinsi. Kársnesbraut 106 -200 Kópavogi. ysimi9i-41375/64 his____________ & Nauðungaruppboð Sýslumaður Suður-Múlasýslu og bæjarfógetinn á Eskifirði gerir kunnugt: Þriðjudaginn 16. ágúst 1988 var í fógetarétti Suður-Múlasýslu og Eskifjarð- ar kveðinn upp svohljóðandi ÚRSKURÐUR „Hér með úrskurðast að lögtök mega fara fram til tryggingar eftirtöldum vangoldnum gjöldum, álögðum 1988 á einstaklinga og lögaðila á Eskifirði og í Suður-Múlasýslu að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, sóknargjald, slysatryggingar- gjald atvinnurekenda, atvinnuleysistryggingagjald, vinnueftirlitsgjald, launa- skattur, kirkjugarðsgjald, slysatiyggingagjald vegna heimilisstarfa, iðnlána- sjóðs- og iðnaðarmálagjald, sjúkratryggingagjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og skattur af skrifstofu- og verslunarhúsnaeði. Einnig fyrir aðflutn- ingsgjaldi, skráningargjaldi skipshafna, skipaskoðunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, þungaskatti samkvæmt ökumælum, skoðunargjaldi bifreiða- og slysat/yggingagjaldi ökumanna 1988, áföllnum og ógreiddum söluskatti af skemmtunum, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sýsluvega- skatti, söluskatti, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viðbótar- og aukaá- lagningum söluskatts og þinggjalds vegna fyrri tímabila. Lögtök fara fram án frekari fyrin/ara, á kostnað gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs. Eskifirði 16. ágúst 1988. UNGT FÖLK! Hafíð þið áhuga á veitingarekstri? Stórt diskótek í Reykjavík óskar eftir dugmiklu fólki (2-4 í hóp) á aldrinum 20-30 ára sem vill taka þátt í að byggja upp aðsókn á góðum skemmtistað. I starfmu felst virk þátttaka í daglegum rekstri. Upplýsingar ásamt mynd sendist blaðinu fyrir 13. sept. 1988 merkt „Diskóteku. ■ Sveit Ráðskona óskast á fámennt sveita- heimili á Suðurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-506. ■ Bátar Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara stóra og þunga geyma, sumarbústaði, 220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar- menn, léttar ogöflugar stöðvar. Verð frá kr. 27.000. Vönduð vara. BENCO hf., Lágmúla 7, sími 91-84077. Þessi bátur er tl sölu. Trébátur, 9 tonna, smíðaður 1961, vél Lister 85 ha. Seymdur og endurb. 1986. Góður kvóti, skipti á 4-5 tonna trébát. Skipa- salan Bátar og búnaður, s. 622554. ■ Bílaleiga RENTACAR LUXEMBOURG Bílaleigubilar i Lúxemborg og Austur- ríki. Odýrasta íslenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusútfærslu. íslenskt starfsfólk. Sími í Lúxemborg 436888, á Islandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. ■ BDar til sölu Mazda 323 1500 cc ’83, 2ja dyra, vín- rauður að lit, bíll á toppverði. Uppl. í síma 91-53171. Mercedes Benz 190E, árg. ’85, ekinn 86.000 km, með mörgum aukahlutum. Góður og bráðfallegur bíll. Góður staðgreiðsluafsláttur. Skipti eða skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 93-70063 eftir kl. 19. Til sölu vegna brottflutnings Camaro Berninetta ’82 með öllu. Uppl. í Bíla- bankanum og í síma 91-83346 eftir kl. 19. Chevrolet Blazer K.10 '86 til sölu með öllum aukahlutum. Ath. lán og skipti. Uppl. í síma 91-53169. Wagoneer Limited ’87, ekinn 43 þús. km, söluverð 1750 þús., litur gulur, með brúnu viðarlíki, leðursæti, sjálf- skiptur, 4ra lítra vél, rafmagn í öllu (sæti, rúður, speglar), cruisecontrol, útvarp og kassettutæki. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91- 688999 og 91-18899 um kvöld og helgar. Toyota Corolla 1300 ’87, ekinn 33 þús. km, söluverð 475 þús., litur silfurgrár, 3ja dyra, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-688999 og 91-18899 um kvöld og helgar. Upplagt tækifæri fyrir laghentan mann. Mazda 929 station árg. ’82, gangverð 250 þús., verð 190 þús. Uppl. í síma 91-672039 eftir kl. 20. . Toyota Corolla '82til sölu, rauður, 5 gíra, verð 250 þús. eða 200 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 73879. Chevrolet Monte Carlo glæsilegur bíll til sölu, skuldabréf eða skipti á ódýr- ari koma til greina. 44869 e.kl. 18. ■ Ymislegt Bílaklúbbur Akureyrar heldur torfæru- keppni 18. sept. kl. 14.00, keppnin gefur stig til Islandsmeistara. Skrán- ing í síma 96-21895 og 96-26450. omeo FORÐUMST EYÐNI CG HÆTTULEG KYNNl Landsbyggðarfólk. Lítið inn á leið ykk- ar til Rvíkur. Notið laugard. Yfir 100 mism. teg. hjálpartækja' f/konur, auk margs annars spennandi, mikið úrval af geysivinsælum tækjum f/herra. Verið ófeimin að koma á staðinn. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán. föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 við Hallærisplan, 3. hæð, s. 14448. Ung, djörf og sexí. Frábært úrval af hátískunærfatnaði á dömur sem vilja líta vel út og koma á óvart, kjörið til gjafa. Frábært úrval af rómantískum dressum undir brúðarkjóla sem koma á óvart á brúðkaupsnóttina að ógleymdum sexí herranærfatnaði. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.