Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1988, Blaðsíða 30
— 30 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988. LífestQl Gulur og rauður litur eru gjarna látnir vinna saman. Á Á íslandi, þar sem lítið er um gróður og vetur eru dimm- Gluggar, hurð og þakskegg eins. Þakið er oft látið vera þessari mynd sést meira að segja hvernig gróðurinn vinn- ir, eru litir látnir gefa tilverunni líf. DV-mynd BG í sama lit og grunnlitur hússins en í öðrum tón. Ljósblár ur með litum hússins. DV-mynd BG litur er mikið notaður í dag sem grunnlitur. DV-mynd BG Iitadýrð á húsum: lífgum upp á umhverfið og tilveruna - gamlar hefðir gjarnan brotnar upp núna íslendingum leyfist meira en gengur og gerist - við litskrýðum „j* hús okkar meira en íbúar í ná- grannalöndunum. Ýmsar ástæður liggjaþaraðbaki. Húsin hér á landi eru úr bygging- arefnum sem gjarnan þarf eða má mála. En hvers vegna þá aö mála hús í öllum regnbogans htum? Lík- legasta svarið er að húseigendur vilja breyta til og fylgja tísku- straumum í þessu sem öðru. Að vega upp á móti hinum dimma vetri með líflegum litum er önnur skýring. Núna eru pastelhtir algengir á húsum. Þrátt fyrir að illa hafi viðr- að til að mála í sumar má þó víða sjá hús máluð í nýjum og hressileg- um litum. Gluggakarmar t.d. eru nú málaðir í htum sem engum hefð: dottið í hug að nota - jafnvel í fyrra. Hvíti hturinn er á undanhaldi í vissum skilningi, en samt ekki því hús meö skeljasandi eða forsköluð eru nú gjarnan hvítmáluð. Heimilið Litir í stað trjáa Flestir kannast við það þegar er- lendir gestir lýsa undrun sinni á Utadýrð húsa á íslandi. Glöggt er gests augað. Danskir arkitektar voru nýlega á ferð í höfuðborginni. Þeir tóku svo djúpt í árinni að segja aö íslendingar notfæri sér Uti í stað tijáa - að htagleðin endurspeghst og sé afleiðing vegna þess hve gróð- ur hér er fátæklegur. Hefðu þessir ágætu frændur ver- ið hér á ferð að vetrarlagi hefðu þeir örugglega sagt það sama en vafalaust bætt því við að htaskreyt- ingar séu afleiðing hins dimma vetrar. Á Norðurlöndum, og þótt víðar væri leitað, finnst mörgum að bæir séu mjög líkir. Sitji maður í lest í þéttbýlu landi eins og Dan- mörku verður ferðalangi fljótt ljóst hvemig byggingarstíll er og hvaða htir tilheyra honum. í bæ eftir bæ virðist aht vera eins. Múrsteinsht- irnir, rauður og gulur, eru ahsráð- andi og á stöku stað má sjá í hvítt. Á íslandi eru byggingarefni aftur á móti þannig (t.d. steypa og báru- járn) að þau beinhnis kaUa á að veramáluð. Litirnir á gluggakörmum í garðskálunum gefa þessum steinsteyptu húsum sterkan svip. Tréverkið í hurðum og gluggum er látiö vera í sama lit.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.