Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1988. Sandkom Fréttir Matti Matt og tímamunurinn Fáarþjóðirvita betureníslend- ingarhversu mikilltíma- munurerá EvrópuogSuð- ur-Kóreu. Eiti* hvaöviröist samgönguráð- herrann,Matt- liías Á. Mathi- esen.haia : miklaöþennan tímarauntyrir sér. Hann sagði í samtali við DV aö hann væri vel sáttur viö að heimsmeistarakeppnin í handknattleik yrði haldin hér á landl árið 1995. Einn helsta kostinn viö þá timasetningu sagði Matthías vera að á því ágæta ári héldum við upp á fimmtíu ára afinæli íslenska lýðveldisins. Samkvæmtáreiðanleg- um heimildum verður þá liðið fimm- tíuogeittárfrástofnun íslenskalýð- veldisins. Þetta er ótrúleg reiknings- skekkja hjá manni sem meöal annars hefur gegnt embætti fjánnálaráö- herra og veriö sparisjóösstjóri auk fieiri merkra embætta. Lifrarbandalagið eraðfæðast Merkarum- ræðurhafafar-: iðframámilli formannaA- flokkanna, þeirraJóns Baldvins Hannibalsson- arogólafs Ragnars Grímssonar. Þeirhafameðal annarsrætt samrunaeða aukið samstarf flokka sinna. Eilaust, eins og vepja erí íslenskri pólitik, deila menn um ágæti þessara viðræðna. Alsiða er að gefe hinum ólíklegustu hiutum nafn ogþaö sama á við um þennan. Áfor- síðuDVí gær mátti sjáþá félaga matast í eldhúsinu hjá Bryndísi þar sem húsfreyjan framreiddi lifur handa köppunum. Þvi þykir sjálfsagt að kalla væntanlegan samruna eða samstarf A-flokkanna Lifrarbanda- iagið. SættirAlberts oq Þorstei Husieiapeir félagar, Albeit ogÞorsteinn, sviðsljósinufrá hinunýtrúlof- aða pari, Jóni Baldviniog Steihgrími.Það skondnavið sættirAlberts ogÞofsteinser aðafnámmat- arskattsins skuhgeraút- s!agið.l>aðer staðreynd aö þegar upp úr vinskap þeirraslitnaöivarekkitilneinn - matarskattur og hafði varla verið til umræðu hvað þá meira. Það þykja þvifréttiraömatarskatturinnskuli ♦ jafna alian ágrebiing milli þessara kappa. Þökk sé Jóni Baldvini og fé- lögum hans í Alþýöuflokknum sem verið hafa helstu boðberar matar- skattsins. Endursýnd opnun- arhátið íþrótmáliuga- menn þurftu ekkilengiað biðaunscndur- sýndurværi hlutiafvel heppnaðri.því miðurfórfett úrskeiðis, opn- unarhádð ólympíuleik- anna.Bjami Felgatekki stilltsigumað sýnaokkurá sunnudagskvöld tvö síðustu atriði þessarar glæsilegu sýningar. Ef að líkum lætur þá eigum við örugglega eftir aðfóað spá sýninguna afturog afturogafturog ... Guðrún Agnarsdóttir hjá Kvennalista: Hlutleysi Kvennalista gæti komið til greina „Það er mjög ótrúlegt aö við fórum inn í meirihlutastjórn en hins vegar munum við ræða viö menn ef til okkar verður leitað. Við munum íhuga hvort til greina kemur að veita hlutleysi í einhvem tíma en fyrst og fremst viljum við kosningar," sagði Guðrún Agnarsdóttir, þingkona Kvennalistans, þegar hún var spurð aö því hvernig Kvennalistinn myndi bregöast við ef leitað yrði til þeirra um sljórnarmyndunarviðræöur. Guörún sagði að það væri skoöun þeirra hjá Kvennalistanum að eðli- legt væri að þjóðin fengi að kveða upp sinn dóm í kosningum. „Það er ef til viU hægt að styðja einhvem meirihluta í stjóm ef boðað verður til kosninga en það fer auðvit- að algerlega eftir því til hvaða ráð- stafana þeir hyggjast grípa.“ Guðrún sagði aö staða Kvennalistans á þingi hefði ekkert breyst frá síðustu stjórnarmyndunarviðræðum og vissulega hefði sá aukni þingstyrkur sem í vændum væri, samkvæmt skoðanakönnunum, hvetjandi áhrif á þær að ganga tU kosninga. „Annars ætlum við kvennaUsta- konur ekki að láta þvinga okkur til eins né neins. Það er athyglisvert hvernig menn láta núna. Ótrúlegt er að sjá þessa menn, sem hafa verið í stjórnarsamstarfi, standa upp núna og segja fólki að allt hrynji eftir viku. Ég spyr bara: Hvað voru þeir að gera í aUt sumar? Svo leyfa menn sér að segja að Kvennalistinn geti ekki axl- að ábyrgð. Þá er áberandi hvað umræðan hef- ur snúist mikið um stöðu ákveðinna persóna undanfarið. Það eru að sjálf- sögðu röng hlutfoU í póUtík sem á að snúast um málefni." Þegar ráett var við Guörúnu í gær hafði ekki verið leitað til Kvennalist- ans varðandi stjórnarmyndunarvið- ræður en sá möguleiki hefur verið ræddur að þær ljái einhverjum styrk sinn tU að mynda stjórn. Sá aðiU setti bráðabirgöalög og myndi síðan boöa tU kosninga í nóvember. Af framan- sögöu má ráða að sá valkostur er ekki mjög ólíklegur. -SMJ Steingrímur fékk umboðið - hann og Jón Baldvln tala fyrst vlð Alþýðubandalag „Þaö var ekkert tekiö fram um tím- ann en ástandið er þannig í okkar þjóðfélagi að hann má ekki vera lang- ur. Vegna þessa ástands set ég mér sjálfur fjóra tU fimm daga. Ég er svona hóflega bjartsýnn á að það tak- ist,“ sagði Steingrímur Hermanns- son er hann kom frá forseta íslands um hádegisbihð í gær. Forsetinn veitti Steingrími umboð tíl myndun- ar meirihlutastjórnar. Engin tíma- mörk eru í umboðinu. Steingrímur sagðist fyrst ætla að ræða við Alþýðubandalagið. Hann sagðist gjaman vilja fá Kvennahst- ann tíl samstarfs en taldi að það þyrfti töluvert mikið tU að það gengi. Þá sagðist Steingrímur ekki ætla að ræða við Sjálfstæðisflokk að svo stöddu. „Samkomulag Borgaraflokks og Sjálfstæðisflokks setur vitanlega strik í reikriinginn. Því er ekki að neita,“ sagði Steingrímur. Það vantar einn mann upp á að þessir þrír flokkar, Framsóknar- flokkur, Alþýöuflokkur og Alþýðu- bandalag, hafi meirihluta þingsins á þak viö sig. Þar sem Steingrímur hafnar bæði Kvennalista og Borgara- flokki, auk Sjálfstæðisflokks, getur Stefán Valgeirsson einn fyUt upp þann meirihluta sem krafist er. Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, með Vigdísi Finnbogadóttur forseta á Bessastöðum í -gse gær. Steingrímur fékk þar umboð til stjórnarmyndunar. DV-mynd GVA Stjóm Framsóknar, Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Stefáns Valgeirssonar: Fer fjarri að slík stjóm væri óstarfhæf - segir Stefán Valgeirsson Stefán Valgeirsson á fundí með Vigdisi forseta í gær. DV-mynd GVA „Slík stjórn getur varist van- trausti og afgreitt fjárlög. Hún get- ur einnig stoppað ölí mál stjómar- andstööunnar. Hún getur reyndar ekki farið með nein mál í gegnum neöri deild nema með þvi að leita fyrst samstöðu meðal stjómarand- stööunar en því fer fjarri aö slík stjórn sé óstaríhæf eins og margir vilja halda fram,“ sagði Stefán Val- geirsson, eini þingmaður Samtaka um jafnrétti og félagshyggju, um möguleika þess að hann gengi til samstarfs við Framsóknarflokk, Alþýðuflokk og Alþýðubandalag. Saman hafa þessir flokkar 31 þingmann. Ef Stefán bætist við hafa flokkamir meirihluta í sam- einuðu þingi og efri deild en jafn- marga þingmenn og stjómarand- staðan í neðri deild. „Halldór Ásgrímsson hefur rætt við mig. Hann lét mig fá samkomu- lag Framsóknarflokks og Alþýðu- flokks um tillögur í efnahagsmál- um. Ég hef áhyggjur af því að þar er fátt um vanda landsbyggðaririn- ar og dreifbýlisins," sagði Stefán. - En telur þú að möguleikar séu á myndun þessarar stjórnar? „Ég held aö þaö séu hverfandi líkur á myndun meirihlutastjórn- ar; Ég ht líka þannig á ástandiö að þjóðin eigi kröfu um kosningar. Ef ekki verður mynduð stjórn sem ætlar að sitja verður að gera lág- marksráðstafanr og efna til kosn- inga.“ - Værir þú tilbúinn aö veita minni- hlutastjórn Framsóknar og Al-' þýðuflokks stuðning til þess? „Það fer eftir því hvernig hún vinnur. Ég mun hætta stuðningi við þá stjórn um leið og ég tel þess þurfa,“ sagði Stefán Valgeirsson. -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.