Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1988. 35 DV ■ Ýmislegt Get bætt viö stærri og smærri verkefn- um í ræstingum, geri einnig föst til boð. Hafið samband við auglþj. DV í síma'27022. H-724. ■ Einkamál Háskólamenntaöur, einstæður faöir á fertugsaldri, óskar eftir kynnum af konu á aldrinum 30-35 ára með hugs- anlega sambúð í huga. Nog húsrými og hjartarými fyrir fleiri böm. Nær- gætni og fullur trúnaður. Tilboð sendist DV, merkt„Reykvíkingur XY“. Einmana ekkjur á öllum aldri ath. Al- þýðlegur maður um sextugt, hár og grannur, vill gjaman stytta einhverri ykkar stundir í skammdeginu, 100% 'trúnaður. Nafn og heimilisfang eða símanr. leggist inn hjá DV, merkt „Haustkvöld 10“, fyrir 3.10. 29 ára huggulegur karlmaður, sem þarf að synda af sér 8 til 10 kíló, óskar eft- ir að kynnast myndarlegri og skemmtilegri stúlku tii að synda með sér. Sendu línu til DV, merkt „Sund og heitir pottar“. Einhleypur 30 ára maður. Karlmaður í eigin íbúð óskar eftir að kynnast 25-30 ára konu með félagsskap og jafnvel sambúð í huga. Þær sem hafa áhuga sendi mynd og svar til DV merkt „Ein- mana 726“. 23ja ára maður óskar eftir að kynnast konu, heiðarlegri og traustri. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Y-727“, fyrir föstudaginn nk. Kona á miðjum aldri óskar eftir að kynnast lífsglöðum og traustum manni sem vini og félaga. Svör sendist DV, merkt „Lífsglaður", fyrir 1. okt. „Bjargey", áður Gaukurinn, 16.09.’88. Nú Gaukurinn 21.09.’88. Hermann. ■ Spákonur Spái i spil og bolla. Hringið í síma 82032 alla daga frá kl. 10-12 og 19-22. Strekki dúka. ■ Skemmtanir Dansleikur framundan? Diskótekið Dollý, eitt fullkomnasta ferðadiskó- tekið á Islandi, blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa við öll tækifæri, leik- ir, dinner-tónlist, „ljósashow" o.fl. Gott bail í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s 46666 (alla daga) Diskótekið Dísa, elsta starfandi ferða- diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp- lagt á árshátíðina, bingókvöldið, spilakvöldið og hvers konar skemmt- anir. Gæði, þekking og reynsla. Vin- saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga. Hs. 50513. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Steypuviögerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf„ Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Flísalagning, múrverk, húsaviðhald. Múrarameistari getur bætt við sig al- hliða múrverkefnum, geri föst verð- tilboð ef óskað er, ábyrgð á allri vinnu. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í símum 92-16917,91-19373 og 91-30725. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efrium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Úppl. í síma 985-20207, 91-675254 og 79015. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Raívélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Úrbeiningar, úrbeiningar. Eigið þér kjötið flotta og fína, fínskera þarf í smáeiningu, nauta, hrossa, líka svína. Hringdu og fáðu úrbeiningu. Geymið auglýsinguna. Sími 13642. Húsasmiður. Tek að mér alls kyns uppsetningar, breytingar, hurðaísetn- ingar og viðgerðir. Uppl. í síma 624023 eftir kl. 19 á kvöldin. Húsráðendur. Tökum að okkur bygg- ingu timburhúsa, veggja- og lofta- smíði, viðgerðir og breytingar, stór og smá verk. Fagmenn. S. 20405 og 22266. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur maður tekur að sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 91-53225. Geymið auglýsinguna. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar, breytingar. Setjum upp in'nréttingar, sólbekki og inni- og útihurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Sími 18241 e.kl. 16. Vanur lögmaður getur bætt við sig lög- fræðistörfum, s.s. málflutningi, samn- ingum, búskiptum og innheimtum. Sími 34231. Húsbyggjendur ath. Tökum að okkur að rífa og ganga frá mótatimbri o.fl. Uppl. í síma 73654, Ólafur, eftir kl. 17. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömui viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. Raflagnavinna og dyrasimaþjónusta. Öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Tökum að okkur múrviögerðir, sprunguviðgerðir og málningarinnu. Sími 985-22737, kvs. 42873. Tökum að okkur raflagnir og endurnýj- anir á gömlum lögnum. Uppl. í síma 39103. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLX 2000 ’89, bílas. 985-28382. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Ólafur Einarsson, s. 17284, Mazda 626 GLX ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87. Þórður Adolfsson, s. 14770, Peugeot 305. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 83825, 689898, bílas. 985-20002. ■ Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla - æfingatimar. Sverrir Björnsson ökukennari, kenni á Gal- ant 2000 EXE '87, ökuskóli, öll próf- gögn. Sími 91-72940. ■ Inruömmun Mikið úrval, karton, ál- og trélistar, smellu- og álrammar, piaköt, myndir o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. M Garðyrkja Garðvinna. Tökum að okkur hellu- lagningu, snjóbræðslukerfi, hleðslur úr steyptu og náttúrugrjóti, girðingar og skjólveggi. Ath„ nú er rétti tíminn fyrir greniúðun. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum., s. 622243 og 30363. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laug- ardaga frá kl. 10-16 og í síma 985- 25152. Hita- og hellulagnir. Getum bætt við okkur hita- og hellulögnum fyrir vet- urinn. Einnig jarðvegsskipti og al- menn jarðvegsvinna. Símar 985-28077, 78729 og 22004. Kraftverk hf. Garðþjónustan auglýsirl Getum bætt við okkur verkum. Öll almenn garð- vinna m.a. hleðslur, hellulagnir, trjá- klippingar o.fl. Sími 621404 og 12203. Gröfuþjónusta - 985-25007. Til leigu í öll verk ný fjórhjóladrifin Caterpiliar traktorsgrafa. Reyndur maður. góð þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum,. ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856.____________ Húsdýraáburður - holtagrjót, gott verð. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Sport Til sölu nýtt golfsett, 9 járn og 3 tré. Uppl. í síma 666841. VEISTU . . . að aftursætíð fer jafhhratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum í bQnum. Úí M Til sölu Vantar þig góða gjöf? Sauma búta- saumsteppi og púða að eigin vali. Nánari upplýsingar gefnar í síma 652683 frá kl. 17 20 öll kvöld. Frönsk borðtennisborð, mjög vönduð borðtennisborð m/neti og á hjólum. Verð kr. 15.480.- Póstsendum. Tltilíf, Glæsibæ, sími 82922. Get útvegað nokkra setjarakassa, nýja sem gamla. Uppl. í síma 666105. Svitakrem. Evkur svitaútstreymi við æfingar og í gufu, áhrifaríkt á staði sem fólk vill grenna sig á. Verð kr. 690.- Póstsendum, Útilíf, Glæsibæ, sími 82982. Glæsibæ, sími 82922. Ljósmyndavinna. Stækka og lita gaml- ar myndir. Ljósmvndarinn. Mjóuhlíð 4, jarðhæð, sími 23081. Opið frá kL 13 19. Sanngjarnt verð. ■ Verslun Ódýr Thermofatnaður. Tilvalin á veið- ar. Pevsa með hettu, kr. 2300; pevsa, kr. 1690; vesti, kr. 1270; samfestingur, 2900, stærðir M-L-XL. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. WENZ vetrarlistinn 1988/9 ásamt gjafa- lista er kominn. Pantið í sím'a 96-21345. Wenz umboðið, p.h. 781. 602 , Akureyri. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.