Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 38
46 ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1988. Þriðjudagur 20. september SJÓNVARPIÐ 10.00 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar. 10.25 Ólympíuleikarnir '88 - bein útsend- ing. Úrslit í sveitakeppni karla i fimleik- um. 12.30 Ólympiusyrpa - Handknattleikur is- land - Bandarikin. 13.50 Hlé. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarisk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragn- ar Ólafsson. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 16. september. 19.50 Dagskrárkynning. J0.00 Fréttir og veöur. ^0.35 Rómeó og Júlia i Suður-Afriku (Magasinet - Romeo og Julia i Syd- afrika). Tvitug suðurafrikönsk stúlka, hvit á hörund, fellir hug til þeldökks manns og flytur inn til hans. Þetta er fáheyrt þar um slóðir og ekki jafn vel séð af öllum. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.05 Ulfur i sauðargæru. (Wolf to the Slaughter). Breskur sakamálamynda- flokkur i fjórum þáttum, byggður á skáldsögu Ruth Rendell. Lokaþáttur. Leikstjóri John Davies. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Ravens- croft. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Ólympíusyrpa. M.a endursýndur leikur Islands og Bandarikjanna i handknattleik. 24.00 Útvarpsfréttir. 00.10 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 00.55 Ólympiuleikarnir '88 - bein útsend- ^ ing. Fimleikar - sund. ^4.45 Dagskrárlok. 16.25 Yfir þolmörkin. The River's Edge. Spennumynd. Aðalnlutverk: Ray Mil- land, Anthony Quinn og Debra Paget. Leikstjóri: Allan Dwan. Framleiðandi: Benedict Bogeaus. Þýðandi: Her- steinn Pálsson. 20th Century Fox 1957. s/h. Sýningartími 85 mín. .50 Feldur. Foofur. Teiknimynd með íslensku tali um heimilislausa en fjör- uga hunda og ketti. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir: Arnar Jóns- son, Guðmundur Ólafsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir. 18.15 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. 18.40 Sældarlíf. Happy Days. Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Paramount. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Frá degi til dags. Day by Day. Nýr bandarískur gamanmyndaþáttur og léttvæg ádeila á lifnaðarhætti uppa. Aðalhlutverk: Doug Sheehan, Linda Kelsy og C.B Barnes. Paramount. *"21.00 íþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönduðu efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 21.55 Stríðsvindar II. North and South II. Stórbrotin framhaldsmynd sem byggð er á metsölubók eftir John Jake. 2. hluti af 6. 23.25 Þorparar. Minder. Spennumynda- flokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sig réttum megin við lögin. Thames Television. 00.15 Aðstoðarmaðurinn. The Dresser. Stórbrotin mynd sem hlotiö hefur af- bragðsgóða dóma. Aðalhlutverk: Al- bert Finney og Tom Courtney. Leik- stjóri og framleiðandi: Peter Yates. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Col- umbia 1983. Sýningartlmi 115 mín. 02.10 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftlr Vitu Andersen Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi,) 15.00 Fréttir. U 5.03 Ævlntýrl nútimans. Þriðji þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Dagskrá I tilefni af alþjóðlegum friöardegi barna. Umsjón: Kristín Helgadóttir. ■O 7.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og örlögin. Sjóundi þáttur af niu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóta á liðnu vori. Jón Björnsson flytur erindi. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Litii barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist. 21.00 Landpósturinn. - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Frakkinn" eftir Max Gund- erman, byggt á sögu eftir Nikolaj Go- gol. 23.20 Tónlist á síðkvöldi. Hermann Prey syngur lög úr lagaflokknum „Schwan- engesang" eftir Franz Schubert Philippe Bianconi leikur á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ólympíuleikar: ísland- Bandaríkin í handboltanum Ólympíudagskrá sjónvarpsins hefst núna kl. 12.30 meö hand- boltaleik íslands og Bandarikj- anna, sem fram fór í nótt. Leikur- inn veröur síðan endursýndur kl. 22 i kvöld, þegar efni frá Ólymp- íuleikunum kemur á skjáinn að nýju. í þættinum í kvöld verður einnig rifjaður upp árangur þriggja íslenskra sundmanna sem kepptu síðastliðna nótt. Þau eru Magnús Ólafsson í 100 m flug- sundi, Bryndis Ólafsdóttir i 200 m skriðsundi og Ragnheiöur Run- ólfsdóttir í 200 m bringusundi. Einnig verða rifjuð upp úrslit í knattspyrnu, blaki, köifubolta og fleiri greinum. Bein útsending frá ólympíuleik- unum hefst svo kl. 00.55. Þar veröur sýnt frá fímleikum og úr- slitunum í sundgreinum þeim, sem aö ofan eru taldar. Vonandi fáum við þar að sjá Ragnheiöi Runólfsdóttur sem á góða mögu- leika á að komast 1 úrslit í sinni grein. Fleiri greinar verða einnig sýndar í þessari beinu útsend- ingu, sem lýkur kl. 04.45. -gb 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla. - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Bláu nóturnar. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" I umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisúlvaxp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. 12.00 Mál dagsins/Maöur dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Anna Þorláks á hádegi. Anna held- ur áfram til kl. 14.00. Fréttir frá Dóró- theu kl. 13.00. Lifið I lit kl. 13.30. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson setur svip sinn á síðdegið. Doddi spilar tónlist við allra hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast í útvarp I vinnutíma. Síminn hjá Dodda er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Ur heita pottinum kl. 15.00 og 17.00, lífið í lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrími er 611111. 19.00 Haraldur Gisiason og tónlistin þín. S. 611111 fyrir óskalög. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni þegar nálgast miðnætti og kemur okk- ur á rétta braut inn I nóttina. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur I hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, i takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. Simi 689910. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir o'g frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Stjörnutónlist I klukkustund. Rokk and roll. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Oddur Magnús. Óskadraumurinn Oddur sér um tónlistina. 01.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 islendingasögur. 13.30 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Samtökin '78. E. 18.00 Tónlistfráýmsumlöndum. Umsjón- armaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. Opið til umsóknar. 19.30 Barnatimi. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl- inga. Opið til umsóknSr. 20.30 Baula.Tónlistarþáttur I umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriöjudegi. Umsjón: Hilmar Órn Hilmarsson og Guðmund- ur Hannes Hannesson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. ---FM91.7 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylqjan Ækuxeyrí ____________FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlist með matnum. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist við allra hæfi, léttur að vanda. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður okkur innan handar á leið heim úr vinnu. Tími tækifæranna kl. 17.30-17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 Þátturinn B-hllöin Sigríður Sigur- sveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyrast, en eru þó engu að síöur athygli verð. 24.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 20.30: Frá degi til dags heitir nýr bandarískur gamanmynda- flokkur sem hefur göngu sínaáStöð2íkvöld. Brian og Kate Harper hafa gert róttæka breytingu á lífsháttum sínum. Hún var áöur lögfræðingur en hann veröbréfasali, eins dæmi- gerðir uppar og hugsast get- ur. Núna reka þau hins veg- ar dagvistarheimili heima hjá sér, bæði tfl að afla tekna og til að koma í veg fyrir að nýja bamið þeirra veröi vanrækt eins og það eldra. Viö barnapössunina njóta þau dyggjlegrar aðstoðar Ross, 15 ára sonar þeirra. Aðaltakmark hans er þó að ganga i augun á Kristínu Carlson, ungri stúdínu sem vinnur á dagvistarheimfl- inu. Pilturinn leggur ýmis- legt á sig svo fyrirætlanir hans megi heppnast og hann lærir af biturri reynslu aö ekki er gott að lofa upp í ermina á sér, allra síst þegar lítOl afmælisdrengur á í hlut. Þættir þessir gera góðlátlegt grín að uppunum sem aldrei hafa tíma fyrir neitt nema $jálfa sig og frama sinn. Hvernig til tekst kemur í ljós í kvöld. -gb Harperfjölskyldan öll samankomin. Þau skemmta áhorfendum Stöðvar 2 á þriðju- dagskvöldum i vetur. Útvarp Rót kl. 13: Vígaferli í Eyjafirði íslendingasögurnar og aðrar sögu. fornbókmenntir hafa verið fastur Sagan fjallar um vígaferli og aðra liður á dagskrá Útvarp Rótar. Jón sögulega atburði við Eyjafjörð fyrir Helgi Þórarinsson, útvarpsstjóri um þúsund árum. Lesturinn er síð- Rótarinnar, hefur lesið þær allar an endurfluttur í kvöld kl. 22. og í dag byrjar hann á Víga-Glúms -gb Sjónvarpið kl. 21.35: Kynþáttaaðskilnaöarstefna Faðir Annette talar ekki lengur stjóravalda í Suður-Aínku kemur við hana og hvað móður hennar ekki eingöngu niður á svörtum íbú- áhrærir, gæti hún alveg eins verið um landsins, Til eru hvítir menn dauð, Foreldrar Jerrys hafa aftur og konur sera fá aö kenna á henni. á móti tekið henni opnum örmum Amiette Heunis, 20 ára, er ein ogí svertingjagettóinuerhúnbæði þeirra, elskuð og virt, Hún varð ástfangin af jafnaldra Sænski fréttaþátturinn „Magasi- sínum, honum Jerry Tsie, og byrj- net“ sem er á dagskrá í kvöld flall- aöi að búa með honum. Það væri ar um þetta efhi. Stjómandi hans ekki í fr ásögur fáerandi nema af því er OOe Stenholm. að Jerry er svartur. -gb Rás 1 kl Píslarganga Hvað gerist þegar frakka ker- flskaOsins er stoUð og hann þarf að leita á náðir kerfisins sem óbreyttur almúgi? Því fáum viö að kynnast í leikrit- inu Frakkinn sem útvarpið flytur í kvöld. Þar segir frá Akakij Basch- matschkin aðalframfærsluskrif- stofuskrifara, samviskusömum embættismanni sem leggur metnað sinn í að framfylgja ströngustu fyr- irmælum yfirboðara sinna um af- greiðslu mála í ríkiskerfinu. í þeirri kerfisgöngu tekur allt sinn tíma. Rétta boðleið verður að fara, því annars gengur aOt úr skorðum og ringulreið blasir við. Kvöld nokkurt verður Akakij hins vegar fyrir þeirri hræðOegu lífs- reynslu að frakkanum hans er sto- Lárus Pálsson stjórnar leikriti lið, frakkanum sem hann hafði lagt kvöldsins á rás 1. á sig ómælt erfiði tO að eignast. Pislarganga hans um kerfið hefur svo ófyrirséðar afleiðingar. „Frakkinn" er byggður á smásögu eftir Gogol og höfundur leikgerðar- innar er Max Gunderman. Þýðandi og leikstjóri er Lárus Pálsson og upp- takan er frá árinu 1955. Fjöldi leikara kemur fram í verkiriu, þeirra á meðal Þorsteinn Ö. Stephensen, Lárus Pálsson og Karl Guðmundsson. -gb . 22.30: um kerfið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.