Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1988. Utlönd Óvissa ifkir í Richard Murphy, sérlegur fulltrúi Bandaríkjastjórnar í Líbanon, sést hér umkringdur bandariskum og líbönsk- um örygglsvörðum. Símamynd Reuter Líbanon Leiðtogar kristinna manna í Líb- anon, sem eru mjög andvígir aukn- um völdum Sýrlendinga í landinu, hafa ráðist mjög harkalega á Bandaríkjamenn fyrir samning sem þeir síðamefndu gerðu við Sýrlendinga. Bandaríkjamenn hafa löngum haldið vemdarhendi yfir kristnum mönnum í Líbanon og því gagn- rýna kristnir Bandaríkin nú fyrir að vilja gera frambjóðanda hhð- hollan Sýrlendingum að næsta for- seta landsins. Bandaríkin hóta kristnum Richard Murphy, sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar í Libanon, var sakaður um óbeinar hótanir á fundi, sem fram fór á sunnudag, er hann tilkynnti um samninginn sem felur í sér að Bandaríkin styðji Michael Daher þingmann sem eft- irmann Amins Gemayel á forseta- stóli. Murphy á að hafa hótað að ef kristnir menn ekki styddu Daher þá myndu Bandaríkjamenn láta þá eina um að eiga við Sýrlendinga. Dany Chamoun, leiðtogi frjáls- lyndra, einn frambjóðenda til for- setaembættis, sagði við blaðamenn: „Viö höfnum forseta sem neyddur er upp á okkur, sérstaklega ef út- nefning hans er fengin með óbein- um hótunum fulltrúa stórs veldis sem heimurinn sér sem land frelsis og lýðræðis.“ í gær urðu skotbardagar í Beirút og var barist yfir grænu línuna svoköllöuðu, en þar hefur ekki ver- ið barist í tvö ár. Þinghúsið er á þessu svæöi. Kjörtímabil Amins Gemayels endar á föstudag. Viöræður milli Bandaríkja- manna og Sýrlendinga um það hver skuli verða næsti forseti landsins hafa staðið í nokkrar vik- ur og í síðasta mánuði virtist allt vera að sigla í strand. Forsetinn verður að vera kristinn og Sýrlend- ingar studdu Suleiman Franjieh, fyrrum forseta landsins, en hann er hataður af mörgum kristnum meðbræðrum sínum. Nú er talað um það meöal krist- inna að sniðganga þingfundi, eins og þeir gerðu 18. ágúst þegar þeir komu í veg fyrir að Franjieh yrði kjörinn, en það er þingið sem kýs forseta. Gíslar í skiptum Það er haft eftir heimildum að sýrlensk stjórnvöld hafi lofað Murphy að ef Bandaríkjamenn styddu Daher myndu Sýrlendingar aöstoða við að fá síðustu tíu banda- rísku gíslana í Líbanon lausa úr haldi. Taldar eru nokkrar líkur á að Gemayel forseti, sem er andvígur Daher, muni koma á fót ríkisstjórn kristinna manna í Líbanon ef ekki fæst viðunandi lausn í þessu máli fyrir vikulokin. Þá verður sú staða að raunveruleika að kristnir og múhameðstrúarmenn munu fylgja hvorir sinni stjóminni og engar hkur á að ró komist á í landinu í Mikil óvissa ríkir nú í Libanon en þar óttast menn að kristnir menn og múhameðstrúarmenn fylki sér um tvær mismunandi rikisstjórnir. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Kríuhólar 6, 1. hæð B, talinn eig. Kristín N. Hounslow, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Laugateigur 29, kjallari, þingl. eig. Finnbogi Ásgeirsson og Elín Finn- bogad., fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Laugavegur 49, 3. hæð t.h., þingl. eig. Siguíður Einarsson og Sigrún Unn- steinsd., fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 157, þingl. eig. Bragi Kristiansen, fimmtud. 22. sept. '88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Njálsgata 5, kjallari, þingl. eig. Matt> hías Skjaldarson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Njálsgata 33B, þingl. eig. Hjálmar J. Fomason, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Njálsgata 74, þingl. eig. Kristmundur Sörlason, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Njörvasund 16, efri hæð, þingl. eig. Þóra Sveinbjömsdóttir, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Njörvasund 20, 2. hæð, þingl. eig. Guðmundur Pálsson og Sigrún Há- konard., fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- ■banka íslands. Nönnugata 16,04-01, þingl. eig. Sverr- ir Ámason, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. --------------------»------------- Ránargata 23, jarðhæð norðurenda, þingl. eig. Kristján Stefánsson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Rofabær 47, 2. hæð t.h., þmgl. eig. Laufey Helga Ásmundsdóttir, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka Islands og Lögfræðiskrifstofan Lögvísi sf. Sigtún 37, kjallari, þingl. eig. Pálmar Halldórsson og Helga Halldórsd., fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúli 17, hluti, þingl. eig. Benedikt Kristjánsson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Skildinganes 4, kjallari, þingl. eig. Eyjólfur Magnússon, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og L-ögfræðiþjónustan hf. Skipasund 41, talinn eig. Vilhjálmur Ragnarsson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Skipasund 49, 1. hæð, þingl. eig. Sig- ríður Einarsd. og Þorsteinn Bjömss, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Skúlagata 52, kjallari, þingl. eig. Frið- rik Ami Pétursson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Smyrilshólar 2, 1. hæð A, þingl. eig. Guðmundur Gunnarsson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Smyrilshólar 4, 2. hæð D., þingl. eig. Hilmar Valgarðsson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Snorrabraut 33,2. hæð t.h., talinn eig. Gísli Pálsson og Sylvía Ólafsdóttir, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Snorrabraut 42, 1. hæð, talinn eig. Anna Ámadóttir, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Sveinn Skúlason hdl. Sogavegur 150, hluti, þingl. eig. Ás- grímur Guðmundsson og Þórdís Ein- arsd., fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Sólheimar 35, kjallari, suðurendi, þingl. eig. Skúli Einarsson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Starrahólar 6, jarðhæð, þingl. eig. Sólveig Eggertsdóttir, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Stelkshólar 4, 2. hæð B, þingl. eig. Sævar Hjartarson og Dagbjört Hjör- leifsd., fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Tómasarhagi 19, ris, þingl. eig. Hilmar Ingimundarson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Ugluhólar 12, 1. hæð t.v., þingl. eig. Svanberg Ingimundarson og Elsa Svavarsd., fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og LÖgfræðiskrifstofan Lögvísi sf. Vesturberg 48, 2. hæð nr. 2, þingl. eig. Hjalti Gunnlaugsson og Helga Bolla- dóttir, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Vesturberg 52, íb. 04-02, þingl. eig. Guðmundur Beck Álbertsson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands, Ólafur Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 70, 4. hæð t.v., tald. eig. Þorsteinn Johnson og Gunnhildur Stefánsd, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vindás 3, íb. 02-04, talinn eig. Þórir Oddsson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vitastígur 14A, jarðhæð, þingl. eig. Vilhjálmur Harðarson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 14.30. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Þorfinnsgata 12, 4. hæð, þingl. eig. Kristján G. Kristjánsson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 14.45. Uppbpðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Æsufell 2, 07-05, þingl. eig. Stefán Karlsson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Æsufell 6, 02-02, þingl. eig. Steinar Jóhannsson, fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Æsufell 6, 04-03, þingl. eig. Sigurður Magnússon og Áuður D. Georgsd., fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er Landsbanki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Háberg 7,1. hæð 01, þingl. eig. Guð- rún Þuríður Óskarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Útvegsbanki íslands hf., Jón Finnsson hrl. og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl.. Ileykás 23, hluti, þingl. eig. Þuríður K. Ámadóttir og Óskar Hlynsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 22. sept. ’88 kl. 16.45. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hdl. BQRGARFÓGETAEMBÆTnP í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.