Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1988. Seoul’88Q$p Þessi glæsilega mynd var tekin í sveitakeppninni í fimleik- um og sýnir rúmensku stúlkuna Danielu Silvias sýna listir sinar á jafn- is er talinn mjög sigurstranglegur i dýfingakeppninni. Hann varð "fyrir vægisslá. Silvias sýndi mikla snilld og tvivegis fékk hún tíu fyrir æfing- miklu óhappi í keppninni eins og fram kemur annars staðar á þessari DlinCan Armstrong frá Ástraliu ar, annars vegar á tvíslá og hins vegar i gólfæfingum. Fróðlegt verður opnu. Það kom þó ekki að sök og gat hann þakkað guði fyrir að hann sést hér gantast með verðlaunapen- MÍC að fylgjast með rúmensku stúlkunni í einstaklingskeppninni og eflaust meiddist ekki alvarlega. ing sinn sem hann vann í 200 m átti he mun hún vinna tit margra gullverðlauna þar. Símamynd Reuter Símamynd Reuter skriðsundi. Símamynd Reuter Gl’69 LOUQ|ðnÍSfrá Bandaríkjunum er talinn besti dýfinga- maður heims. Hér sést hann stinga sér í sundlaugina i Seoul en Louqan- Daniela Silvias frá Rúmeníu hefur unnið hug og hjarta áhorfenda á fimleikakeppninni i Seoul. Hér sést hún í gólfæfingum í sveitakeppninni en fyrir þær æfingar fékk hún 10,00 i einkunn sem þýð- ir einfaldlega að frammistaða hennar hafi verið algerlega fullkomin. Simamynd Reuter MÍkíð' hefur gengið á i hnefaleikakeppninni á ólympíuleikunum í Seoul og þar hafa menn verið rotaöir í grið og erg. Einn keppenda, sem yar rotaður, vaknaði ekki til lífsins fyrr en að tuttugu minútum liðn- um. Á þessari mynd hefur Hollendingurinn Regilio Tuur slegið Banda- ríkjamanninn Kelcie Banks í gólfið. Símamynd Reuter Adriart Moorhouse frá Bretlandi sést hér fagna með miklum tilþrifum sigri sínum í 100 metra bringusundi. Moorhouse var mjög aftarlega lengi framan af sundinu en náði gifurlegum endaspretti og vann sætan en nauman sigur. Simamynd Reuter I sveitin í hjólreiðum karla vann til silfurverðlauna i 100 kílómetra keppninni. Svíar hafa þegar unnið til nokkurra verðlauna og sænskir íþróttamenn hafa þegar sannað það i Seoul hve snjallir þeir eru og sterkir í hinum ýmsu íþróttagreinum. Á myndinni hér að ofan sést sænska hjólreiðasveitin fagna silfrinu. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.