Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1988/ 45 Skák Jón L. Arnason Á Skákþingi íslands í Hafnarborg á dögunum kom þessi staöa upp í skák Ásgeirs Þórs Ámasonar, sem hafði hvítt og átti leik, og Þráins Vigfússonar: Svartur taldi sig vera að vinna liö en eftir 16. Rd2! Bxc2 17. Dxc2 hefði hann betur dregið biskup sinn til baka og sætt sig við eilítið 'lakari stöðu eftir 18. Bxa8. Þess í stað lék hann 17. - Bxa3? en eftir 18. Bxa8 Dxa8 19. Da4! gat hann ekki forðað biskupnum á a3 og riddaranum á d7 samtímis. Annar mannanna fallinn og hvítur vann auöveldlega. Bridge ísak Sigurðsson Skoðið fyrst aðeins hendur austurs og norðurs og setjiö ykkur í spor austurs í vörninni gegn 6 spööum eftir þéssar sagnir. Útspihð er lauftía og lítið úr blind- um: * D9643 V 95 ♦ 1082 + G54 * 7 V 1087632 ♦ 9643 + 103 N V A s ♦ K5 ¥ DG4 ♦ DG7 + K8762 * AG1082 ¥ AK ♦ AK5 + AD9 Austur Suður Vestur Norður 1+ 1 G Pass 2» Pass 54 Pass 64 P/h Eitt grand suðurs var úttektarsögn og norður yflrfærði í spaða með tveimur hjörtum. Norður taldi sig eiga fyrir lyft- ingu í slemmu á drottninguna fimmtu þar sem hann hafði engu lofað með yflr- færslunni. Austur setur lítiö lauf til þess að forðast að gefa blindum innkomu. Síð- an fylgja AK í hjarta og AK í tígli og meiri tígull og austur er inni á drottn- ingu. Hvað gerir hann næst? Það er ljóst-að suður er að beijast við að komast inn í borðið. Ef hann á annað hjarta þá hefði hann trompað sig inn í borö. Ekki kemur til greina aö spila spaða og gefa honum fría svíningu. En hvaða laufi á að spila til baka? Ef vestur spilaði frá 1093, þá á suður AD blankt, og þá skiptir ekki máli hvort austur spilar kóngnum tO baka. Eflaust hefði suður í þeirri stöðu einnig tekið laufás áður en hann henti austri inn. En ef vestur á tíuna aðra í laufi er nauðsynlegt að spila kóngi til baka því þá kemst suöur aldrei inn í borð. Krossgátan 4 z 3 V| (s> "9 2 1 )0 1 " )1 )3> )k> H 1 'r )h 18 1 To Z) Lárétt:l brúsa, 5 beiöni, 8 spýja, 9 guðir, 10 andvarp, 11 gelt, 12 vesa- lingur, 14 karlmannsnafn, 15 eykta- mark, 17 fýldur, 19 minnast, 21 him- inhnöttur. Lóðrétt: 1 andvarpa, 2 rúlluðum, 3 tæpir, 4 slungin, 5 loginn, 6 þykkildi, 7 knæpan, 13 anga, 14 hross, 16 ofn, 18 innan, 20 samtök. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kvarði, 7 roka, 8 iðn, 9 al- kunna, 10 klunnar, 12 kæra, 13 táp, 15 að, 16 fruma, 18 ar, 19 ómar. Lóðrétt: 1 krakka, 2 vol, 3 akkur, 4 raunar, 5 iðna, 6 snarpar, 8 inntum, 11 læða, 14 áma, 16 fr. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16. sept. til 22. sept. 1988 er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá k). 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heiisuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Afla daga kl. 15.30-16.30. Grénsásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Afla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, flmmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 20. sept. Heilsuhæli til náttúrulækninga er markmið Náttúrulækningafélags íslands sem stofnað verður hér í bænum ________Spakmæli___________ Vonin eru þau einu gæði sem eru sameign allra. Þeir sem eiga ekkert annað eiga þó vonina. Þales Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, ftmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, ftmmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og<- Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. * Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengik- vandamál að stríöa, þá er sími samtakv'* anna 16373, kl. 17-20 daglega. \ Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 21. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Forðastu mál seiii fólk af gagnstæöu kvni er ekki sammála. Dagurinn verður sérlega rólegur og ljúfur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Leggðu ekki evrun við kjaftæði nema þú hafir sannanir fvr- ir því að þaö sé eitthvað til i þvi. Aðstæður gætu valdiö dá- litlum ruglingi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þetta verður sérstaklega rólegur dagur! Eitthvað óvænt kem- ur upp sem gerir kvöldið skemmtilegt.og spennandi. Nautið (20. apríl-20. maí): Taktu ekki illa upp og of nærri þér ltluti sem eru ekki ilia meintir. Forðastu tilfinningaþrungin mál. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður að hafa fvrir hlutunum. taktu ekkert sem gefinn hlut. Sérstaklega ekki ferðalög. Láttu þaö ekki á þig fá þótt einhver hunsi þig um tíma. Krabbinn (22. júni-22. júlí); Reyndu að slappa af og njóta lífsins.Taktu ekki aö þér eitt- hvað sem aðrir hafa gefist upp á. Örlítil andleg hvatning er velkomin. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú gætir hagnast á nýjum hugmyndum. hlustaðu á aðra og hvaö þeir hafa til málanna að leggja. Vertu sjálfum þér sam- kvæmur. Meýjan, (23. ágúst-22. sept.): Faröu og hittu fólk sem þú hefur ekki séð lengi. Þú ættir að ihuga fjármálastööu þína og flnna einhverjar úrbætur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert ekki eins orkuríkur og venjulega, svo þú ættir að taka daginn eins rólega og þú getur. Aðstæðurnar tninnka kynslóðabilið og þjappa fólki betur saman. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að huga aö fjölskyldumálunum og gleymdu öðru á meðan. Reyndu að lyfta þér eitthvað upp í góðum félagsskap. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Athugaðu að það sem skiptir þig engu máli gæti skipt annan miklu máli. Mistök vegna þekkingarleysis vara ekki lengi, vertu þolinmóöur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Misklíð getur haft mikla spennu í fór með sér. Hreinsaðu til í málum sem hafa verið eitthvað óklár að undanfórnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.