Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 1988. 47 Fréttir í Stóra Laxá í Hreppum og Kálfa: Laxinn og rigningin komu en veiðitíminn er búinn í dag J Kálfá kom gott skot, en veiði- menn veiddu 16 laxa fyrir skömmu og hafa þá veiöst 33 laxar,“ sagði Þorvaldur Garðarsson í gærdag er við spuröum frétta. „Veiðimaður var hér um helgina og veiddi ekki neitt,en hann sá marga laxa. Þetta hefur verið allt í lagi núna síðustu vikur. Hörðudalsáin Hörðudalsáin er komin vel yfir 100 laxa og þaö er gott, eigum samt von á miklu betra sumri næsta ár. Bleikjuveiði hefur verið góð í sum- ar en eitthvað minnkað núna síð- ustu daga. Ég fór þama eina helgi fyrir skömmu og veiddi 16 laxa og 16 bleikjur. Veiðimenn hafa verið að fá þetta 6 til 8 laxa á daga. Við höfum sleppt 9000 sumaröldum seiðum í sumar og næsta veiðisum- ar verður gott,“ sagöi Þorvaldur ennfremur. Stóra Laxá i Hreppum „Ég og Henrik Thorarensen veiddum 8 laxa, sá stærsti var 14 pund, og við veiddum þá í Kálf- hagahylnum, alls komu 11 laxar á land,“ sagði Kristján Stefánsson en hann var að koma úr Stóru Laxá í Hreppum. En núna þegar rignt hefur kemur laxinn úr Hvítánni, en gallinn er bara sá að veiðitíman- um lýkur í dag. „Kálfhagahylurinn hefur veriö sterkur í sumar og gef- ið af sér obbann af þessum 39 löx- um sem eru komnir á land af 1. og 2. svæði árinnar," sagði Kristján aö lokura. iðan Iöan í Hvítá gaf feikna veiði um helgina fréttum við og komu á milli 50 og 60 laxar á land, mokveiöi. G.Bender Veiöimennirnir Logi Knútsson, Ólafur Bergmann Bjarnason og Sigurður Ingimarsson með dagsveiði úr Laxá og Bæjará fyrir utan veiðihúsið seinni partinn á sunnudaginn, allt veitt á maðk. DV-mynd G.Bender Laxá og Bæjará: Ná þær 90 löxum fyrir lokin? Veiðin í Laxá og Bæjará í.Reyk- Laxáin hefur gefið 40 laxa, heldur hólasveit hefur verið góð í laxinum minna en hin. í sumar og á þessari stundu eru 88 , Silungsveiðin er á undanhaldi og laxar komnir á land. En veitt verður aðeins hafa veiðst 300 silungar og í ánum í dag ef flóð hamla því ekki, sumir smáir. en mikið hefur rignt þarna fyrir vest- En þetta er feikna laxveiði og í an síðustu daga. Bæjará er sú veiðiá ánum er eitthvaö af fiski en ekki sem hefur komið hvað best út í sum- mikið. ar og hafa veiðst 48 laxar í henni. -G.Bender Kvikmyndahús Bíóborgin FOXTROT Islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring I aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bónnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone í aðalhlutverki Sýnd kl. 7, 9 og 11 BEETLEJUICE Gamanmynd Sýnd kl. 5 BíóhÖllin AÐ DUGA EÐA DREPAST Grínmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÓÐAN DAGINN, ViETNAM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10 ÖRVÆNTING Sýnd kl. 9 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 RAMBO III Sýnd'kl. 11.15 LÖGREGLUSKÚLINN Sýnd kl. 5 og 7 HÆTTUFÖRIN. Sýnd kl. 9 og 11 SKÆR LJÓS BORGARINNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó KLlKURNAR Hörkuspennandi mynd Sean Penn og Robert Duvall i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 liaugarásbíó A-salur ÞJÁLFUN I BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára B-salur VITNI AÐ MORÐI Spennumynd Lukas Haas í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 STEFNUMÓT A TWO MOON JUNCTION Djörf spennumynd Richard Tyson i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára Regnboginn HAMAGANGUR I HEIMAVIST Spennandi gamanmynd John Dye i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 SÉR GREFUR GRÖF Hörkuspennandl mynd Kirk Caradine og Karen Allen i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16. ára LEIÐSÚGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára Á FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 KRÓKÖDÍLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Stjörnubíó THE SEVEN SIGN Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5, 7 og 9 BRETI i BANDARÍKJUNUM Grínmynd Sýnd kl. 11 Leikhús leikfelag REYKJAVlKUR SlM116620 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Gunnar Eyjólfsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjart- arson, Margrét Ákadóttir, Sigriður Hagalín, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson, Valdimar Örn Flygenring, Valgerður Dan, Þorsteinn Gunnarsson, Orn Árnason, Flóki Guðmundsson, Freyr Ölafsson, Guðjón Kjartansson, Helga Kjartansdóttir, Sverrir Orn Árnason, Unnur Osp Stefánsdóttir. Frumsýning fimmtudaginn 22. sept. kl. 20.30, uppselt. 2. sýn., laugard. 24, sept. kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýn. sunnud. 25. sept. kl. 20.30. Rauð kort gilda. Ath. Siðasta söluvika aðgangskorta. Miðasala i Iðnó, simi 16620. Miðasalan í Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapant- anir virka daga frá kl. 10, einnig símsala með Visa og Eurocard á sama tima. . Þjóðleikhúsið c í MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Föstudag 23. sept. kl. 20.00, frumsýn- ing. Laugardag 24. sept. kl. 20.00, 2. sýning. Sunnudag 25. sept. kl. 20.00, 3. sýning. Sala áskriftarkorta stendur enn yfir. Öll áskriftarkort komin i almenna sölu. Miðasala opin alla daga kl. 13.00-20.00. Sími í miðasölu 11200. EILWU<5fllNIINl Höf.t Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. 15. sýn. föstud. 23. sept. kl. 20.30. 16. sýn. laugard. 24. sept. kl. 20.30.17. sýn. sunnud. 25. sept. kl. 16.00. ATH. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 15185. Miðasalan i Ásmundarsal er opin tvo tima fyrir sýníngu (simi þar 14055). Ósóttar pantanir seldar hálfum tima fyrir sýningu. JVC Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Þykknar upp víða meö austan og norðaustan kalda þegar líður á dag- inn. Víða rigning á suður og vestur- landi í kvöld og nótt en smáskúrir á norður- og vesturlandi. Hiti 3-10 stig. Akureyri skýjað 4 Egiisstaöir skýjað 6 Galtarviti skýjað 2 Hjarðames léttskýjað 4 Kefla víkurflugvöllur skýjað 5 Kirkjubæjarklausturléttskýjað 2 Raufarhöfn rign/súld 4 Reykjavik léttskýjað 3 Sauðárkrókur alskýjað 3 Vestmannaeyjar skýjað 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 12 Helsinki alskýjað 9 Kaupmannahöfn léttskýjað 13 Osló léttskýjað 14 Stokkhólmur léttskýjað 13 Þórshöfn skúr 10 Algarve heiðskírt 16 Amsterdam alskýjað 13 Barcelona þokumóða 15 Berlin hálfskýjað 14 Feneyjar þokumóða 12 Frankfurt skýjað 13 Glasgow skýjað 12 Hamborg skýjað 13 London lágþoku- blettir 7 Los Angeies mistur 17 Luxemborg skýjað 11 Madrid léttskýjað 9 Malaga léttskvjað 17 Mallorca skýjaö 13 New York skýjað 21 Nuuk rigning 5 Orlando léttskýjað 24 París þokumóða 11 Róm þokumóöa 13 Vin þokumóða 13 Valencia þokumóða 14 Gengið Gengisskráning nr. 178 - 20. september 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46,570 46,690 46,650 Pund 78,203 78,404 78,629 Kan.dollar 38.196 38.294 37,695 Donsk kr. 6,4974 6,5141 6,5040 Norsk kr. 6,7498 6,7672 6,7712 < ► Sænsk kr. 7,2601 7,2788 7,2370 Fi. mark 10.5589 10.5861 10,5210 Fra.franki 7,3356 7,3545 7.3624 Belg. franki 1,1892 1,1923 1,1917 Sviss.franki 29,5120 29.5881 29,6096 Holl. gyllini 22,1004 22,1574 22,1347 Vþ. mark 24,9351 24,9993 25,0000 Ít. lira 0,03345 0,03354 0,03366 Aust.sch. 3,5454 3,5545 3,5543 Port. escudo 0,3027 0,3035 0,3052 Spá. peseti 0,3739 0,3748 0,3781 Jap.yen 0,34759 0.34849 0,34767 írskt pund 86,944 67,117 66,903 SDR 60,2858 60,4211 60,4043 HCU 51.6834 51,8166 51,8585 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 20. september seldust alls 17,166 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Grálúða 0,912 29,00 29,00 29,00 Steinbitur 0,522 30,00 30,00 30,00 Þorskur 12,875 42,95 30.00 45,00 Vsa 2,827 39,91 22,00 50,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19. september seldust alls 107,988 tonn Þorskur 84,690 44,38 40,00 51,50 Kadi 12,498 25,69 24,00 32,50 Vsa 4,044 68,64 25,00 87,00 Keila, 1.060 17,00 17,00 17,00 Undirmál 2,217 21,00 21,00 21,00 Ufsi 0,991 23,15 21,00 25.00 Luða 0,960 190,18 125,00 225,00 Steinbítur 0.245 38.00 38.00 38.00 Langa 0,486 28,28 24,00 32,00 Koli 0,617 45,31 30,00 46,00 Blandaður afli úr Stakkavik og bótafiskur. Félagsfundur í Iðju, félagi verksmiðjufólks, verður haldinn í Sóknar- salnum, Skipholti 50A, miðvikudaginn 21. septem- ber, kl. 5 síðdegis. Fudnarefni: 1. Efnahagsaðgerðir og staðan í kjaramálum. 2. Félagsmálin. Iðjufélagar, fjölmennið, Stjórn Iðju Sendlar óskast á afgreiðslu DV nokkra daga vikunnar. Upplýsingar í síma 27022. Stórútsala á efnum Dúndurútsala á efnum hefst kl. 10 á morgun aö Klapparstíg 30. Mikiö úrval. Sími 622088 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 19. september seldust alls 3,168 tonn_ Vsa 0.956 45,00 45.00 45.00 Karfi 2,203 26.50 26.50 26.50 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. sepumber seldust alls 72,254 ionn Þorskur 1.166 41,33 33.00 45,50 Ýsa 1,665 73,49 45,00 86,50 Ufsi 4,494 25,98 25.50 26.00 Kadi 10,394 30,48 20,00 31,00 Hlýri + 2.049 25,50 24,00 27,00 steinb. Hlýri 0,102 20,00 20,00 20.00 Blálanga 1,196 29,50 29,50 29.50 Skarkoli 0,162 45,17 41,00 46,00 Lúða 0,059 98,47 65.00 130,00 Öfugkjafta 0,291 18,00 16,00 16.00 Grálúða 0,232 13,00 13,00 13,00 Keila + bland 0,329 15.00 15.00 15,00 1 dag verður selt úr ýmsum bátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.