Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 4
4 FIMMTUÐAGUR 10. NÓVEMBER 1988. Fréttir Islenski laxastofrdnn: Þolir kaldari aðstæður en aðrir laxastofnar - gerir strandeldi hér við land arðvænlegra en menn héldu „Þaö kom í ljós við tilraunir, sem framkvæmdar voru á írlandi, aö ís- lenski laxastofninn hætti að vaxa þegar hlýnaöi í veðri. Þá aftur á móti tóku írsku og norsku laxastofn- arnir mikinn vaxtarkipp. Svo þegar kólnaði í veðri dró úr vexti þeirra en þá tók sá íslenski viö sér og óx mjög hratt. Hér var um að ræða 4 íslenska laxastofna. Frá þvi í septem- ber og fram í febrúar óx hann úr 1,3 kílóum og upp í 4,6 kíló," sagði dr. Róberl Jörgensen, DV, Stykkishólrni: Skelveiðiflotinn setur mikinn svip á lífið við höfnina. Það er svo sannar- lega líf og fjör og hróp og köll þegar verið er að hífa skelkassana frá borði. Skelveiöin er og hefur verið undirstaða allrar velmegunar í Stykkishólmi. Þaðan kemur mikið fjármagn sem síðan virkar eins og vítamínsprauta alls staðar í sam- félaginu. Veiðifloti Hólmara er um þessar Össur Skarphéðinsson fiskeldisfræð- ingur í samtali við DV. Þessi niður- staða hefur vakið mikla athygli. Dr. Össur sagði að þetta sýndi að kjörhiti íslenska laxins væri lægri en hinna stofnanna sem þýddi aö hægt væri að rækta hann við mun lægra hitastig en aðra stofna en það sparar stórfé. „Menn fengu tilfinningu fyrir þessu þegar verið var að fóðra ís- lenska eldislaxinn eftir norskum fóð- mundir tvískiptur: Hluti af flotanum er við síldveiðar fyrir austan land en flest skipin eru hér heima við skel- veiðamar. Afli .er misjafn á skelinni eins og það er kallað þegar stundaðar em skelveiöar. Smærri bátarnir em með um 3 tonn á dag en þeir stærri eru með um 9 tonn á dag. Flestir róa 5 daga í viku en nokkrir róa 6 daga í viku en það þýðir einn frídag í viku hjá þeim sjómönnum. urtöflum. Þá kom í ljós að fiskurinn át mun meira við kaldar aðstæður en fóðurtöflumar gerðu ráð fyrir enda em þær sniðnar fyrir norska stofninn," sagði dr. Össur. Hann sagði að þessi niðurstaða hefði gerbreytt afstöðu sinni til strandeldis. Strandeldi væri tiltölu- lega nýtt fyrirbæri. Þessi niðurstaða sýndi aö hér væri hægt að vera með arðvænlegt strandeldi vegna þess hve kjörhiti íslenska laxastofnsins „Það er ekki algengt að við tökum gjald fyrir að geyma greiöslukorta- nótur en það kemur þó fyrir,“ sagði Magni Sigurhansson, framkvæmda- stjóri Álnabæjar, er DV ræddi við hann. Nokkur fyrirtæki hafa tekið upp þá verslunarhætti að skipta upphæð þeirri sem korthafi verslar fyrir og geyma helminginn fram á næsta greiðslutímabil sé þess óskað. Fyrir þetta tekur verslunin gjald sem er bætt ofan á síðari helminginn. „Þetta er eins konar geymslugjald, 2-3% Fiimur Balduissan, DV, Mývatnssveit Bíll lenti út af veginum skammt frá' Grímsstöðum í Mývatnssveit síðdeg- is á fóstudag. Mæðgur voru í bílnum og flutti sjúkraflutningabíl frá björg- unarsveitinni Stefáni í Mývatnssveit þær á sjúkrahúsið á Húsavík. Þegar bíll björgunarsveitarinnar var á heimleið frá þessum flutningi mætti hann bíl í brekkunni ofan við væri lágur. „Það er þó eitt sem ég tel alveg nauðsynlegt en það er að seiðin séu ekki undir 2Ö0 grömmum að þyngd þegar þeim er sleppt í sjóinn. Menn hafa verið að sleppa minni seiðum í kvíar og það tel ég óráðlegt," sagði dr. Össur Skarphéðinsson. -S.dór ofan á upphæðina sem geymd er,“ sagði Magni. „Fólk þarf að versla fyrir lágmarksupphæð, 40.000 krón- ur til að geta fengið aö geyma helm- inginn. Þaö eru eki margir sem not- færa sér þetta en það kemur þó fyr- ir.“ Magni sagði þetta fyrirkomulag svipað þeim lánaviðskiptum sem korthafar gætu gert við flestallar verslanir. „Það má kannski segja að það form sé skemmtilegra en þetta tvennt kemur í sama stað niður.“ -JSS Geitafell og missti bílstjóri þess bíls stjórn á honum vegna hálku. Bílam- ir skullu saman með þeim afleiðing- um að báðir lentu út af veginum og voru óökufærir. Á fimmtudag skemmdist Lada sport mikið þegar ökumaöur missti stjóm á bílnum sem lenti ofan í stein- bola skammt neðan við Helluvað. Öll þessi slys urðu vegna hálku á vegum. Misnotuðu visanótumar: vinurinn verður að borga „Viðskiptavinurinn verður að greiða þá vöm sem hann hefur keypt. Korthafi verður þvi að greiða fyrir þau viðskipti sem hann hefur samþykktmeð undir- skrift sinni,“ sagði Óskar Hall- grímsson, markaðsstjóri bjá Visa Island, er DV ræddi við hann um misnotkunina á visanótunum á Haustmarkaöinum á Bíldshöfða. Hafa margir spurt þeirrar spumingar hvort konan, sem átti viðskipti þar og fékk hálfútfyllta visanótu, geti neitað að greiða hana. Óskar sagði svo ekki vera. „Viðskiptavinurinn hefur sem slíkur samþykkt viöskiptin og fariö meö vöruna. Hann verður því að greiða hana þegar að skuldadögum kemur. Aftur á móti vinnur söluaðili ekki sam- kvæmt samningum og reglu,“ sagði Óskar. -JSS Fífuhvammsland: Sex milljónir í verðlaun Forráöamenn Kópavogskaup- staðar hafa ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um skipu- lag Fífuhvammslands. Er um að ræða almenna keppni samkvæmt keppnisreglum Arkitektafélags íslands um skipulag 184 hektara landsvæðis. Heildarupophæð verðlauna nemur 6 milljónum króna. Veitt verða þrenn verðlaun í samkeppninni. Hin fyrstu nema aö minnsta kosti þrem miHjónum króna. Auk þess hefur dómnefnd heimild til að kaupa tillögur til viðbótar fyrir samtals eina millj- ón króna. Áætlaö er að dómnefndin ljúki störfum fyrir 11. maí næstkom- andi -JSS Óvenjuleg greiðslukortaviöskipti: Geyma hluta greiðslu gegn ákveðnu gjaldi Grettir SH-104 bíður eftir að komast aö. DV-mynd Róbert Beðið eftir löndun Arekstrar og útafkeyrslur I dag mælir Dagfari Fast þeir sóttu sjóinn Frægur er kviölingurinn um Suð- umesjamenn. Hvað segir ekki þar: „Fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn.“ Enda hafa löngum ver- ið fræg útgerðarpláss suöur með sjó og margar verstöðvamar, sem dregið hafa björg í bú. Þaðan hafa komið landsfrægar aflaklær og þar vom halhir og verbúðir í hverri vík. En nú er öldin önnur. Eftir aö herinn settist aö á Miðnesheiðinni hefur hermangið verið aðalat- vinnugrein Suðumesjamanna og það em aðeins nokkrar eftileguk- indur og aldamótamenn sem enn em aö dunda viö útgerð suöur þar. Þar að auki þykir þessi landskjálki heldur afskekktur á landakortinu, enda teljast Suðumesin hvorki til landsbyggðarinnar né höfuðborg- arsvæöisins og hafa þar af leiðandi orðið út undan þegar pólitíkusar em að bítast um að auka jafnvægið i byggð landsins. Venjulegir athafnamenn á Suð- umesjum hafa fyrir löngu hætt öll- um afskiptum af útgerð og fisk- vinnslu á svæðinu. Þeir hafa lifi- brauð af Vamarliðinu og í rauninni situr Samband íslenskra sam- vinnufélaga eitt effir svo heitiö geti með einhverja málamynda útgerð, enda er sagt að Sambandið sé rekið með sex hundmð milljón króna tapi, svo Sambandsútgerðin stafar sjálfsagt af þijósku eða er í mesta lagi kækur sem erfitt er að venja sig af. Svo var það um daginn að Sam- bandsmenn á Suðumesjum tóku sig til og ákváðu að selja tvo togara sína norður í land og hætta þessari vitleysu. Áhaftúr þessara skipa vom hvort sem er frá öðmm lands- homum og frystihúsið rekið með tapi eins og annað hjá Sambandinu og ekki eftir neinu aö bíða. Þetta átti líka að vera nokkuð létt verk vegna þess að norður í landi eru útgerðarfyrirtæki rekin með styrk frá ríkinu og eiga fulltrúa hjá Byggðastofnun sem fjármagnar alla atvinnubótavinnu sem fram fer norðan við Elliöaár. Máliö var klappaö og klárt þangað til ein- hveijir alþingismenn af Reykjanesi fundu þaö upp hjá sjálfum sér að mótmæla þessum togaraflutning- um norður. Hafa kannski haldið að kjósendum þeirra stæði ekki á sama enda hafa þingmenn það fyr- ir siö að gera kjósendum sínum upp skoðanir sem þeir alls ekki hafa. Allavega ruku þeir upp til handa og fóta og þá aðallega Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra sem er þingmaður Reyknesinga um þessar mundir. Steingrímur hélt aö hann réöi einhverju í Byggða- stofnun og gaf henni fyrirmæh um að fresta afgreiðslu á lánafyrir- greiðslu vegna áðurnefndra tog- arakaupa. En allt kom fyrir ekki, enda er það útbreiddur misskiln- ingur hjá ráðherrum að þeir ráði einhverju i kerfinu. Kerfið ræður sér sjálft. Steingrímur er vondur þessa dagana og sakar þingmenn- ina í stjórn Byggðastofnunar um að hugsa bara um sín eigin kjör- dæmi sem hann gerir auövitað alls ekki sjálfur þegar hann er að taka upp hanskann fyrir Suöurnesja- menn. Vandi Steingríms er sá, að selj- andinn er Sambandið og kaupand- inn er Sambandið og mennirnir sem réðu úrslitum í Byggðastofnun eru hans eigin framsóknarmenn. Það kemur sem sagt í ljós að það eru Sambndið og kerfið sem stjórna fjármagns- og togaraflutningunum úr einum landshluta í annan þegar þeim hentar og forsætisráöherra fær þar engu ráðið. En forsætisráð- herra á eina útgönguleiö og hún er sú að snúa sér til hermangsins á Suðurnesjum sem hvort sem er hefur haldið lífinu í Suðurnesja- mönnum síðustu áratugina. Stein- grímur vill að íslenskir aðalverk- takar reddi því sem Byggðastofnun vill ekki redda og Sambandið vill ekki redda og framsóknarmenn- imir hans vilja ekki redda. íslensk- ir aðalverktakar eiga sem sagt að redda þessu með togarana svo Steingrímur og aðrir þingmenn kjördæmisins geti komið í næstu kosningum og sagt að þeir hafi red- dað atvinnumálum kjósenda sinna. Kjósendur munu að sjálfsögðu kæra sig kollótta því þeir eru fyrir löngu hættir að sækja sjóinn, Suð- urnesjamenn. íslenskir aðalverktakar eiga að taka þetta gustukaverk aö sér: Hvað munar þá um að reka tvo togara með tapi? Það er hvort sem er staðfesting á þeirri staöreynd að hermangið heldur uppi mannlífinu á þessum landskjálka. Útgerðin er bara upp á punt. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.