Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988. Fimmtudagur 10. nóvember SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiða (20). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kandís (Brown Sugar). Bandarískur heimildarmynda- flokkur um frægar blökkukonur á leiksviði. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. í þessum þætti verður sýnd kvikmynd Brynju Benediktsdóttur „Símon Pétur fullu nafni", en hún var frumsýnd á Listahátíð í Reykjavík 1988. 21.00 Matlock. Bandariskur mynda- flokkur um lögfræðing i Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. 21.50 íþróttir. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.15 í skugga risandi sólar. Þáttur um japonsk stjórnmál og sam- félag og er hann afrakstur ferðar Árna Snævarr fréttamanns Sjón- varps til Japans á dögunum. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Tékkóslóvakía í brennidepli (Sökelys pá Tsjekkoslovakia). Annar þáttur. Mynd í þremur þátt- um um sögu Tékkóslóvakíu á þessari öld með tilvísun í fyrri tíma. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.40 Dagskrárlok. 16.15 Saga Betty Ford. Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera forsetafrú, það sannast í þessari mynd sem byggð er á ævi eiginkonu Gerald Ford fyrrverandi i Bandaríkjaforseta. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Josef Sommer og Nan Woods. Leikstjóri: David Greene. 17.45 Blómasögur. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 18.00 Selurinn Snorri. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Þrumufuglarnir. Ný teikni- mynd. 18.40 Handbolti. Fylgst með 1. deild karla i handbolta. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni lið- andi stundar. 20.45 í góðu skapi. Spurningaleikur, tónlist og ýmsar óvæntar uppá- komur. 21.40 Forskot. Stutt kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun kl. 18.20. 21.50 Dómarinn. Gamanmyndaflokk- ur um dómarann Harry Stone sem vinnur á næturvöktum í banda- rískri stórborg og nálgast sakamál á óvenjulegan máta. 22.15 Ógnir götunnar. Mynd þessi hlaut óskarsverðlaunin fyrir bestu söguna árið 1950 en hana sömdu Edna og Edward Anhlat. Myndin gerist á götum New Orleans og dregur upp raunhæfa mynd af yfirbragði borgarinnar á þeim tíma. Læknisfræðimenntaður liðs- foringi finnur lík afbrotamanns og kemst að því að hann hefur ekki aðeins látist af völdum skotsára, eins og i fyrstu var álitið, heldur vegna hættulegs smitsjúkdóms. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Jack Palance og Paul Douglas. Leikstjóri: Elía Kazan. 23.45 Blað skilur bakka og egg. Þeg- ar Larry Darrell snýr aftur heim úr seinni heimsstyrjöldinni bíður hans falleg stúlka og vel launað starf. En Larry getur ekki gleymt hörmungum stríðsins og honum finnst lifið tilgangslaust. Hann yfirgefur fjölskyldu sína og vini og leggur upp í langa ferð í leit að sannleikanum. Aðalhlutverk: Bill Murray, Theresa Russel, Cat- herine Hicks. 1.50 Dagskrárlok. SKf C H A N N E L 12.05 Önnurveröld. Bandarisk sápu- ópera. 13.00 Spyrjið dr. Ruth. 13.30 Roving Report Fréttaskýringa- þáttur. 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýramynd. 14.30 Fuglinn hans Baileys. Ævin- týramynd. 15.00 Nlðurtalnlng. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur D.J. Kat Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Family Afair. Gamanþáttur. 18.30 Neyðartilfelli. Sakamálaþáttur. 19.30 Manbeast - Monster or Myth. Heimildakvikmynd. 21.30 Fjölbragðaglíma (Wrestling). 22.30 Bílasport. 23.30 Popp. Kanadískur poppþáttur. 24.00 Klassískur konsert Anne MacKay syngur. 0.30 Richard Strauss.Heimildamynd um tónskáldið. 2.20 Dvorak. Tékkneska filharmón- iusvéitin leikur. 2.30 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28,19.28, 21.27 og 22.28 og 23.57. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádégisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 Í dagsins önn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Austrænar smásögur" eftir Marguerite Yo- urcenar. Arnar Jónsson les þýð- ingu Hallfríðar Jakobsdóttur (3.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- íns. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma í umsjá Soffiu Auðar Birgisdóttur. Fimmti þáttur: Elisa- beth Barrett Browning. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabiói 3. þ.m. siðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Erling Blöndal Bengtsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í. Undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Asrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. Youssou N’Dour, Sting og Peter Gabriel á tónleikum til styrktar Amnesty International. Bylgjan kl. 20.00 Stórstjömur á tónleikum Bylgian mun í kvðld út- varpa tónleikum sem haldn- ir voru til styrktar Amnesty Intemational í Buenos Air- es fyrir stuttu. Hljómleikar þessir voru iiður í ferð nokkurra stórstima um heiminn til styrktar sam- tökumun og nefndist hljóm- Ieikaferðin Human Rights Now. Þeir sem koma fram eru Brace Springsteen, Sting, Tracy Chapman, Peter Gabriel og Youssou N’Jour sem er sjálfsagt sá eini sem hlustendur kannast ekki við. Hljómleikaferð þessi þótti takast með miklum ágætum en henni er nýlok- ið. Er íorvitnilegt að heyra árangurinn, þvi það er ekki á hverjum degi sem ut- varpshlustendur fá að heyra í slikum listamönn- um á tónleikum. -HK 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa. Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um nýja námsskrá grunnskóla. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er íslenskuspjall Eyvindar Eirikssonar við nokkra krakka um skilning þeirra á málinu. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mozart og Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál í umsjá Friðriks Rafnssonar og Halldóru Friðjónsdóttur. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Valdimar Gunn- arsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Úr tónkverinu - Sönglagið. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu I Köln. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar islands i Háskólabiói 3. þ.m. fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Nina Kavtarad- ze. Píanókonsert nr. 1 í b-moll eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Tónlist eftir Hallgrim Helga- son. a. Sónata fyrir fiðlu og píanó. 19.33 Kvöldtónar. Islenskdægurlög. 20.30 Útvarp unga fölksins - Kappar og kjarnakonur. Þættir úr islend- ingasögunum fyrir unga hlust- endur. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrj- endur, tólfti þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðjir Björgvins- son. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ell- efta tímanum. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þáttur- inn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr daegurmálaút- varpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands . 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson: Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín ervel tekið. Slminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 FrétUr á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Síminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskuld- aða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson: Meiri músík - minna mas. 20.00 Hljómleikartilstyrktar Amnesty International. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi og tónlistin þín. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir. 16.10 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel með góða tónlist og málefni líð- andi stundar. 17.00 Deginum Ijósara. Bjami Dagur tekur málin fyrir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 íslenskir tónar. Islensk dægur- lög í klukkustund. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða- tónlist fyrir þig og þína. 21.00 Á Ijúfu nótunum. Gisli Kristjáns- son á Ijúfum nótum. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Alþýðubandalagiö. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og alls konar athyglis- verðum og skemmtilegum tal- málsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sinum. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. Umsjón: Sara og íris. 21.00 Barnatimi. 21 30 íslendingasögur. E. 22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúlasyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt með Gunnari Smára fram á nótt. ALFA FM-102,9 17.00 Á góðri stund með Siggu Lund. Sigga Lund með hlustendum Alfa. 19.00 Alfa með erindi til þín, frh. 20.00 Ábending. - Þáttur með bland- aðri tónlist. Stjórn: Hafsteinn Guðmundsson. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Ábending - frh. 24.00 Dagskrárlok. 16.00 IR. m 18.00 MS. Jörundur Matthiasson og Steinar Höskuldsson. 19.00 MS. Þór Melsteð. 20.00 FÁ. Huldumennirnir í umsjá Evalds og Heimis. 21.00 FÁ. Síðkvöld í Ármúlanum. 22.00-01.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Einarsson. 18.00-19.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðuþáttur um þau mál sem efst eru á baugi í Firðinum hverju sinni. Hljóöbylgjan Akurcyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist, fín með matnum. 13.00 Snorri Sturluson fagnar af- mælisbarni dagsins, spyr hlust- endur spjörunum úr I getraun dagsins og lítur i dagbókina. 17.00 Kjartan Pálmason Tónlistar- þáttur. 17.45 Tum tækifæranna. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum, ókynnt. 20.00 Tónlist á fimmtudagskvöldi. Hljóðbylgjutónlist eins og hún gerist best. 24.00 Dagskrárlok. I Þingholtunum í seinni heimsstyrjöldinni - Elías, leik- fangasmiður á hæðinni, gaf Mumma vörubíl. Sjónvarpið kl. 20.35: Símon Pétur fullu nafni Þetta er ein af þremur myndum sem kepptu til verðlauna á Listahátíð 1988. Leikstjóri er Brynja Bene- diktssdóttir og handrits- höfundur Erlingur Gíslason sem jafnframt leikur aðal- hlutverkið. Kvikmyndin greinir frá ungum dreng í Þingholtun- um í Reykjavík á fyrstu árum seinni heimsstyrjald- arinnar. Fátækt er enn greinileg þó örli á vaxandi stríðsgróða. Þótt með óbein- um hætti sé hafa hörmung- ar stríðsins einnig áhrif á drenginn. Mumma hefur verið gefinn glæsilegur vö- rabíll. Það gerði leigjandinn á sömu hæð og fjölskylda Mumma á heima á - Elías leikfangasmiður. Þeir era vinir. En Elíasi hefur yfir- sést að bíllinn þarf að vera með lausum palli svo að hann sturti eins og alvöra- vörabíll. Og svo veit Mummi ekki að Elías á fleiri áhugamál en lítinn dreng getur grunað. -Pá Stöð 2 kl. 22.15: Ógnir götunnar Handritshöfundar þessar- að hann hafi ekki aðeins iát- armyndar,EdwardogEdna ist að völdum skotsára. Anhlat, fengu óskarsverð- Hann er talinn hafa verið laun fyrir hana árið 1950. mjög hættulegur smitberi - Hún nefhist á frummálinu að borgarbúar geti jafnvel Panic in the Streets. Kvik- verið i bráðri hættu. A.m.k. myndahandbókin gefur er talið að morðingjamir henni þijár og hálfa stjörnu. hafi örugglega sýkst af fórn- Myndin gerist í borginni arlambinu. Reynt er að New Orleans. Kvikmynda- halda rannsókn leyndri fyr- tökuvélin nemur tíðaranda ir blaðamönnmn. Einn þessatímamjögvelámynd- fréttamaöur skynjar þó að rænan hátt. eitthvaö er á seyði og fer á Maður sem stundar spila- stúfana. Með aðalhlutverk víti er myrtur og hent í ána fara Richard Widmark, Paul í horginni. Lögreglan finnur Douglas og Barbara _ Bel líkiö og kemst á snoðir um Geddes(Dailas). -ÓTT Aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar íslands er Finninn Petri Sakari. Rás 1 kl. 20.30: Tsjaíkovskí-tónleikar - Sinfóníuhljómsveit íslands Síðastliðinn fimmtudag voru haldnir tónleikar Sin- fóníuhljómsveitarinnar í Háskólabíói. Þá reyndist ekki unnt að útvarpa beint þaðan vegna útvarps frá Alþingi. Nú verður þessari upptöku útvarpað. Á tón- leikunum vora leikin verk eftir rússneska tónskáldið Pjtor Ilytsj Tsjaíkovskí. Tveir einleikarar léku með hljómsveitinni: Nina Kavt- aradze sem lék píanókon- sert nr. 1 og Erling Blöndal Bengtsson í Rókókó-til- brigðunum. Auk þess var hljómsveitarverkið Fran- cesca da Rimini flutt undir stjórn Finnans Petri Sakari, aðalhljómsveitarstjóra Sin- fóníuhljómsveitarinnar. Píanókonsertinum verður útvarpað klukkan hálf níu en hinum verkunum kl. 23.10. Kynnir er Jón Múli Ámason. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.