Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988. Hrollur Gissur gullrass Lísaog Láki Muituni meinhom Adamson Flækju- fótur Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 AðstoAarmaður bakara óskast i Björns- bakarí, Vallarstrœti 4 (Hallœrisplani). Uppl. í síma 11530 fyrir hédegi. Frystihúsvinna. Menn vantar í firysti- húsvinnu. Sjófang hf., Reykjavík, sími 91-24980._____________________________ Starfskraftur óskast á fatamarkað okk- ar. Vinnutími 12-18, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 91-621383. Verslunin Eva. Yfirvélstjóra og háseta vantar á 80 tonna dragnótabát frá Sandgerði. Uppl. í símum 91-641790 og 91-641830. Þjónustufólk. Óska eftir starfefólki í sal og á bar. Reynsla æskileg. Uppl. í síma 91-675011. ■ Atvinna óskast 23ja ára karlmaður óskar eftir góðu framtíðarstarfi, markt kemur til greina. Uppl. í síma v 91-35486 allan daginn. Atvinnurekendur, ath. Höfum fólk í flestallar starfegreinar á lausu í skemmri eða lengri tíma. Vinnuafl, Ármúla 36, sími 685215. Hress, dugleg 25 ára stúlka óskar eftir framtíðarstarfi strax. Vön alls kyns sölustörfum, er með próf úr ritaraskól- anum. Uppl. í síma 91-78557. Húsbyggjendur, athugið: 2 trésmíða- meistarar óska eftir verkefnum. Tök- um að okkur alla almenna trésmíða- vinnu. Uppl. í símum 79453 og 19284. Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. Útgerðarmenn, skipstjórar! Reglusam- ur matreiðslumaður óskar eftir plássi nr á góðum togara eða báti. Uppl. í síma 98-22762. 24 ára gamlan mann vantar vinnu frá og með áramótum. Uppl. í síma 97-13805 eftir kl. 17._______________ Meiraprófsbilstjóri óskar eftir vinnu, er vanur leiguakstri. Uppl. í síma 91- 671178.______________________________ Vanur matsveinn óskar eftir plássi, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-41829. Óska eftir ráðskonustöðu i sveit á Suð- urlandi. Uppl. í síma 98-75299. M Bamagæsla Ég er 9 ára og mig vantar ungling (sem eitthvað kann á fiðlu) til að vera hjá mér 2-3 tíma í viku. Góð laun. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1464. Tek að mér börn i pössun allan eða hálfan daginn, tek allan aldur. Uppl. í síma 91-39966 eftir kl. 21. Get tekið 3ja-5 ára böm i gæslu, er í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-675495. M Ymislegt Gjaldeyrir i skiptum fyrir íslenska pen- inga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1452. ■ Einkamál Af hverju að leita langt yfir skammt? Guð er góður og vill mæta þörfum þínum. Samkomur eru hjá Orði lífsins öll fimmtudagskvöld kl. 20.30 að Skip- holti 50b, 2. hæð (bak við Stýrimanna- skólann). I kvöld predikar Ásmundur Magnússon læknir. Beðið fyrir sjúk- um. Þú ert velkominn. TIL HJALPAR — gegn vimuefnum — ÁHEITASÍMINN 62 • 35 • 50 Sextíu og tveir svo byrjar baga bræður og systur hlýðið á þrjátíu og fimm ég held til haga hverju sem okkur gagnast má fimmtíu hjartans höfðinginn, hringdu nú elsku vinur minn GÍRÓNÚMERIÐ 62• 10 • 05 KRÝSUVfKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVlK 0 62 10 05 OG 62 35 50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.