Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988. LífsstQl Ekkert hvítt hveiti eftir áramót - þegar ný aukefnalöggjöf tekur gildi ískt hveiti, sagöi að sérstökum aö- ferðum væri beitt til þess að fá Pills- bury’s-hveiti drifhvítt. Aðferðin byggðist á meðhöndlun með gasteg- undum bæði fyrir og eftir mölun. Gunnlaugur sagði að farið hefði ver- ið yfir innihaldslista PiUsbury’s í samráði viö Hollustuvemd ríkisins og í því væru engin efni sem ekki væru í samræmi við löggjöf um auk- efni í matvælum. Pillsbury’s-hveiti yrði því hvítt áfram. Beðið var um nánari útskýringar hjá 0. Johnson og Kaaber á þeim aðferðum sem beitt er til þess að fá Pillsbury’s-hveiti hvítt. Enn er heðið eftir þeim upplýsingum. -Pá Þegar ný aukefnalöggjöf tekur gildi um áramót hverfur hvítt hveiti af markaðnum. Fram til þessa hafa bakarar og aðrir notað hveiti sem er driíhvítt til þess að fá hinn eina rétta hvita lit á brauðin. Til þess að ná fram þessum hvita lit hefur verið notað klór og brómat við bleikingu hveitisins. Brómat hef- ur auk þess styrkjandi áhrif á hveitið og flýtir fyrir gerjun. í stað þess verð- ur notað C-vítamín. Bakarí hafa undanfarin ár notað hveiti sem er innflutt bæði frá Evr- ópu og Kanada. Viö framleiðslu hveitisins hefur verið notað bæði klór og brómat. íslenska fyrirtækið Komax, sem framleiðir Kornax- hveiti, hefur fram til þessa notað klór til þess að bleikja hveiti. Notkun Neytendur slíkra efna veröur ekki leyfð frá ára- mótum. íslenskir neytendur verða því að læra að sætta sig við að hvítt brauð verði eftirleiðis ekki eins hvítt og það hefur verið. Hvorki hjá Kornaxi né öðrum sem DV hafði samband við vegna þessa máls könnuðust bakarar við að hægt væri að fá hveiti hvítt með öðrum aðferðum en þeim þar sem klór kemur við sögu. Gunnlaugur Daníelsson hjá John- son og Kaaber, sem flytur inn amer- Að sögn innflytjenda Pillsbury’s verður hvítt hveiti áfram á boðstólum hjá þeim. Utan á pokunum stendur að hveitið sé bleikt (bleached). Bakarar kannast ekki við að það sé hægt öðruvísi en að nota klór. * * • • . - adCffik > m m * • Kjöt fátæka mannsins - hverfur það af markaðnum? Mikið er rætt um hvalveiöar af ungum hval þar sem það er uð, en neysla flölómettaörar fltu er skv.áöumefndrikönnunManneld- þessa dagana. Ber þar hæst um- meyrara. gjarnan tengd lækkun hjarta- og isráðs. ræðan um rétt okkar til veiöanna, æðasjúkdóma. visindarannsóknir og undanláts- Kjöt fátæka mannsins A- og D-vítamíninnihald hval- Ýmsirsiðir leggjastaf semi við erlenda umhverfisvernd- Ef við hugsum , til þeirra efna- kjöts er mjög hátt. Til dæmis gefa Á þorra er súrt hvalkjöt (rengi) arsinna. minni þá er það Ijóst að þeir hafa um200grömmafhvalkjötiráölagð- ómissandi, eða svo finnst mörgum. Engin umræða mun þó vera um minni auraráö til að kaupa fjöl- an dagskammt (RDS) af A-vítamíni Verði hvalveiðibann staðreynd áhrif hvalveiðistöðvunar fyrir breyttan og hollan mat Ef það og um 75% af RDS D-vítamíns. veröur rengi ekki fáanlegt lengur. neytendur. reynist rétt að þetta séu stærstu SamkvæmtkönnunManneldisráös ísland er líklegast eini staðurinn í Oft er rætt um að hvalkjöt sé kjöt neytendur hvalkjöts gæti umræða íslands 1979-1980 skortir konur á heiminum sem þessi afurð er unnin fátæka mannsins. Ef við berum um áhrif hvalveiðibanns á heilsu- aldrinum 15-22 ára D-vítamín í á þennan hátt. samanverðhvalkjötsogtd. kinda- far þeirra átt jafnmikinn rétt á sér fæöiö. Að auki munu ýmsir atvinnu- kjöts sjáum við hvað er um aö og sú sem nefnd var í upphafi. Þess Hvalkjöt er einnig jámríkt. Eitt- hættir, sem tengjast veiðum á hval ræða. Hvalkjöt kostar um 290 kr/kg ber þó að geta að engar kannanir hvað eru tölur um jáminnihald og verkun hans, leggjast af. Þetta en kindarlæri um 640 kr/kg í einni eru til um þáö hvetjir neyta hval- mismunandi í næringarefnatöfium veröur kannski enginn stórskaði verslun. Er um meira en tvöfaldan kjöts þó aö almannarómur telji það en þess ber að gæta aö innihald fyrir atvinnulífið en samt er þetta mun aö ræða án þess aö draga frá vera kjöt fátæka mannsins eins og hætiefnageturveriömjögmismun- einn af þeim þáttum, sem vert er þyngd beinsins í kindarlærinu. áður hefur verið minnst á. Er því andi milli dýranna eftir svæðum, að huga aö. Þetta verð getur veriö breytilegt rétt að taka þessari umræðu með árstíðum, aldri o.s.frv. Þó má ætla Á sama hátt er rétt að huga að milli verslana en segir okkur þó þeim fyrirvara. að 200 gramma skammtur gefi að því hvaða áhrif hvalveiðibann get- að um tvö- til þrefaldan mun getur minnsta kosti 20% af RDS ur haft á mataræði og heilsufar til- verið að ræöa fyrir þann sem ætlar Mikil hollusta járns. tekinna þjóðfélagshópa. aö hafa kjöt í matinn. Einhelstahollustahvalkjötsfelst Helstiskorturájárnierhjáung- Ólafur Sigurðsson Hvalkjöt í verslynum er jafnan í fitunni. Hún er nær öll fjölómett- um stúlkum á aldrinum 11-22 ára matvælafræðingur Stressuð svín ekki góð vara Sláturfélag Suðurlands hefur tekið þess að tryggja gæði þess. íkjötiogerrétt meðferðfyrirslátrun séu róleg. í vöðvum rólegra dýra upp sýrustigsmælingar á kjöti til Margir þættir hafa áhrif á sýrustig mikilvægust. Áríöandi er að dýrin lækkar sýrustigið úr 7,0 í 5,5-5,8 á fyrsta sólarhringnum eftir slátrun meðan orkuefni þeirra brotna niður og mjólkursýra safnast fyrir. Svín eru sérstaklega næm fyrir áreiti og því er algengt að þau séu stressuð fyrir slátrun. Það getur or- sakað að orkuefnin eyðast á 10 mín: útum í stað 6-24 klst. eftir slátrun. Mikil mjólkursýra myndast á stutt- um tíma meðan kjötið er heitt. Sam- spil súrnunar og hita veldur skemmdum á vöðvaþráðum og kjötið verður fólt, hnt og slepjulegt. Langvinn ofreynsla fyrir slátrun tæmir orkuforðann í vöðvum dýr- anna. Við slátrun er því htið af efnum til þess að bijóta niður, htil mjólkur- sýra myndast og endanlegt sýrustig verður því óeðlilega hátt. Kjötið verður þurrt og stíft og dökkt og meymar iha. Meö því að mæla sýrustig í kjöti er verið að tryggja gæði þess sem neytandinn fær í hendur. Hins vegar eru ótal aðrir þættir sem hafa áhrif á gæðin og er rétt meðferð og kæhng eftir slátrun þar mikilvægust. -Pá Rétt meöferð dýra fyrir slátrun er ekki síður mikilvæg fyrir gæði kjöts en kæling eftir slátrun. Trefja- mjöl úr íslensku komi Komið er á markaðinn trefja- mjöl sem er algjörlega íslensk framleiðsla. Utan á pokanum er sagt að mjöhð hafi reynst vel við maga- og ristilbólgum, gylhnæð, hægðatregðu og fleiri meltingar- sjúkdómum. Mjöhð er gulbrúnt á ht og vægur fóðurbætisþefur af því. Þrátt fyrir nokkuð góða inni- haldslýsingu utan á pokanum er ekkert getið um næringargjldi og ekki gefnar. neinar upplýsingar um hráefni sem notuð eru. Andrés Valberg, forstjóri Vala- bjarga h/f sem framleiðir og dreif- ir trefjamjöhnu, sagði í samtali við DV að hann hefði persónulega reynslu af hohustu trefjamjöls- ins. Mjöhð er framleitt úr ís- lensku komi sem hefur verið ræktað hér á landi í 30 ár og er aldrei úðað með eiturefnum né öðru shku og er þvi að sögn And- résar algjörlega ómenguð afurð. -Pá y Trefjamjölið er sagt hafa góð áhrif á meltingartruflanir af ýms- um toga en upplýsingar um inni- hald og hráefni mættu að skað- lausu vera itarlegri. DV-mynd Hanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.