Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988. RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 12725 ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ OPNUNARTÍMAR: MÁNUDAGA-FIMMTUDAGA 9-17.55. FÖSTUDAGA 9-18.30. LAUGARDAGA 10-14. HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 13010. B L AÐ BURÐARFOLK C&tÆrVT, cx&cbM Ób/tcxótr REYKJAVIK Ásenda Garðsenda Tunguveg 1-10 Furulund Heiðarlund Grenilund Leifsgötu Egilsgötu Hofslund Hörgslund Reynilund Baldursgötu Bragagötu Siöumúla Suðurlandsbraut 4-16 T)arnargötu Suðurgötu AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 Styrkir til háskólanáms í Finnlandi og Noregi 1. Finnsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslend- ingum til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi námsárið 1989-90. Styrkurinn er veittur til níu mánaða dvalar og styrkfjárhæðin er 2.200 finnsk mörk á mánuði. 2. Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslensk- um stúdent eða kandídat til háskólanáms í Noregi námsárið 1989-90. Styrktímabilið er níu mánuðir frá 1. september 1989. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur um 4.740 n.kr. á mánuði. Umsækjendur skulu vera yngri en 35 ára og hafa stundað háskólanám í a.m.k. tvö ár. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 31. desember nk., á sérstökum eyðu- blöðum sem þar fást og fylgi staðfest afrit prófskír- teina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið 8. nóvember 1988 Auglýsing frá Borgarskipulagi KVOSARSKIPULAG LÓÐ HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS 1. Tillaga að breytingu á staðfestu deiliskipulagi Kvosarinnar er hér með auglýst samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. Uppbygg- ing lóðanna Suðurgata 3 syðri hluta, Suðurgata 5 og Tjarnargata 8 breytist vegna sameiningar lóðar. 2. Landnotkun í deiliskipulagi miðbæjarins verði í samræmi við staðfest Aðalskipulag Reykjavíkur 1984-2004 þ.e. miðbæjarstarfsemi. Uppdrættir og greinargerð verða almenningi til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, frá fimmtudeginum 10. nóv. til fimmtudagsins 22. des. 1988, alla virka daga frá kl. 8.30-16.00. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en kl. 16.15, fimmtudaginn 5. jan. 1989. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir breytingunni. Reykjavík, 10. nóvember 1988 Borgarskipulag Reykjavíkur Borgartúni 3 105 Reykjavík Utlönd Israelskur hermaður horfir á félaga sinn eyðlleggja arabiskt heimili f útjaðri Jerúsalemborgar. Að minnsta kosti fimm arabisk heimili voru eyðilögð í gær á þeim forsendum að þau hefðu verið byggð ólöglega. Símamynd Reuter Þriggja ára barn skotið til bana ísraelsk heryfirvöld hafa varað við hertum aðgerðum gegn uppreisnar- mönnum á herteknu svæðunum ef þeir verða viö kalli leiötoga sinna um auknar mótmælaaðgerðir í tilefni setningar útlagaþings Palestínu- manna á laugardaginn. Á þinginu á að taka til umfjöllunar ráðagerðir um að lýsa yfir sjálfstæðu palest- ínsku ríki. ísraelskir hermenn á Gazasvæðinu skutu í gær til bana þriggja ára gam- alt arabískt barn og særðu tvö önn- ur, að sögn starfsfólks sjúkrahúss á svæðinu. Þrettán ára gamalt bam var skotið í bakið og tólf ára barn fékk skot í kjálkann þegar unglingar köstuðu gijóti að hermönnum. Einn- ig eru hermenn sagöir hafa skotiö á og sært að minnsta kosti átta aðra araba í átökum á Gazasvæðinu í gær þar sem efnt var til allsheijarverk- falls til þess aö minnast þess að ell- efu mánuðir voru liðnir frá upphafi uppreisnarinnar. Heryfirvöld kváðust í gær ekki hafa fengið skýrslu um skotárásir og sögðu að vegna þess að ættingjar bamsins sem lést hefðu þegar jarð- sett það væri erfitt um vik að stað- festa dánarorsökina. Hins vegar lögðu heryfirvöld áherslu á að ísra- elskir hermenn myndu ekki hika við að beita valdi til að bæla niöur mót- mælaaðgerðir í tengslum við útlaga- þingið. Reuter Arafat vill ávarpa allsherjarþing SÞ Yasser Arafat, leiðtogi Palestínu- manna, hefur sótt um vegabréfsárit- un til Bandaríkjanna til þess að geta ávarpað allsheijarþing Sameinuðu þjóðanna, SÞ, síöar í þessum mán- uði. Umsókn hans er nú í athugun hjá bandarískum embættismönnum. Að sögn þeirra hefur Arafat beöiö um að áritun fyrir hann og tvo að- stoðarmenn hans verði afhent í Tún- is þar sem Frelsissamtök Palestínu- manna hafa aðalbækistöðvar sínar. Arafat kom til Bandaríkjanna fyrir íjórtán árum. Bandarísk yfirvöld vora skyldug að veita honum vega- bréfsáritun vegna samkomulags við Sameinuðu þjóðimar sem em með aðalbækistöðvar sínar í New York. Er því taliö líklegt að Arafat fái einn- ig vegabréfsáritun nú. Hins vegar benti starfsmaöur bandaríska utan- ríkisráðuneytisins, sem ekki vildi láta nafns síns getið, á að ef Palest- ínumenn létu ofbeldisverk ráða ferð- inni meðan á útlagaþingi Palestínu- manna stendur um helgina gæti það haft áhrif á afgreiðslu umsóknarinn- ar. Talsmaður ísraelsku sendinefnd- arinnar hjá Sameinuðu þjóðunum kvað ísraelsmenn vera mótfaUna komu Arafats. Frelsissamtök Palest- ínumanna voru viðurkennd sem áheymarfuUtrúi eftir heimsókn Ara- fats áriö 1974. Reuter Mótmæli á byltingarafmæli Tugþúsundir Armena efndu til mótmæla í Jerevan, höfuðborg Armeníu, á mánudaginn þegar hald- ið var upp á afmæU rússnesku bylt- ingarinnar. Er þetta haft eftir erlend- um sjónarvottum. Krafðist mannfjöldinn innUmunar héraðsins Nagomo-Karabaks í Armeníu. Einnig var þess krafist aö gerö yrði opinberlega grein fyrir fjöldamoröunum á Armenum í Az- erbajdzhan í febrúar síðastUðnum. Azerbajdzhan ræöur yfir Nagomo- Karabak þó íbúamir þar séu flestir Armenar. Mótmælendumir em sagöir hafa komið í skipulögðum hópum inn á Leníntorgið þar sem hátíðarhöld dagsins fóra fram. Tókst hópunum að teppa umferö um torgiö í þijár klukkustundir. Mannfjöldinn sinnti ekki tílmælum um að hætta aðgerð- um fyrr en að nokkram klukku- stundum Uðnum. Reuter Armensklr andófsmenn I Jerevan, höfuðborg Armeniu, á byltingarafmællnu á mánudaginn. Slmamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.