Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988. Sandkom Homkerlingar Þaöhefur vakiö talsverða athyglihversu lítiöhefurfariö fyrirSjálfsta>ö- isflokknum í .stjómarand- stööuáþingi. Mennattuvon áaörisahreyf- inginsúmyndi heldurbetur emjaáólafi Ragnari og öðrum málugum and- stæöingum. Sú hefur aldeilis ekki oröiö raunin. Þvert á móti hetúr það vakiö athygli hve mjög sjálfstæöisþingmenn halda sig úti í hornum. Þar eru þeir sagöir hjiifra sig utan um formanninn, Þor- stein Pálsson, sem leynist innst í þvögunni, og láta sem minnst fyrir sér fara. Vegna þessa eru gárung- arnir hættir aö tala um Sjálfstæðis- fiokkinn en kalla hann sin á milli Homaflokkinn. Bjargvætturinn Ekkihatöi EinarOddur Kristjánsson tráFlateyriset- iölengiífor- sætiíefnahap- nefndinni tfæguþægar mennfóruað hataþaðíflimt- ingum.Kölluðu þeirhann bjargvættinn ogflissuðu svo að öflu saman. En nú er kominn nýr bjargvættur til sögunnar. Upp á ritstjóm DV slæddist fyrir slysni afrit af giróseöli. Á þ ví má lesa að ágætur fisksali í Reykjavik hefur veriö að kaupa fisk afFiskmarkaði Suðumesjahf. Greið- ir hann tyrir fiskinn raeð gíróseðlin- um. Og þar sem vitað er að flest þau fyrirtæki, sem koma nálægt fiskiðn- aði, em meira og minna á hausnum hefúr fisksalinn viljað stappa stálinu í sína menn. Þ ví skriiar bann neðan- máls á giróseðilinn: „Eindagierfimmtudaginn 10. nóv. Dráttarvextir reiknast fóstudag 11 nóv. Vinstri stjómin bjargar þessu." Larsen sívinsæll KimLarsen, söngvarinn danski.hefúr hafterindísem erfiöi með komusinni hingaðtil lands. Dansk- an.þettaann- arsfyririitnaog smáðatungu- mál.ernúíhá- vegum höfð. Og hvarvetna sem snortnir aödáendur hafa komist að Larsen halh þeir hópast um hann. Að vísu munu þeir aödáendur, sem hafa sigi trammi, einkum vera kven- ky ns. Söngvarinn hefur vart mátt láta sjá sig utansviðs á Hótel íslandi svo ekki myndist þröng kvenna í kringumhann. Bíðaþærmeðfram- rétt handabökin á meðan söngvarinn kyssir sig í gegnum þvöguna. Svo rammt hefur kveðiö að þessu á stund- um að Larsen hefúrkvartaö undan umsátrinu. Og vafalaust öfúnda margir kynbræður hans hann af röddinni sem hlýtur aö laða að eins mykjuskán á sólskinsdegi. Þvi varla getur það verið útlitið sem trekkir. Illaséðir naglar Núeigaallir aðverabúnir aösetjavctrar- dekkinundir bílinn. Athygli hafavakiðsér- stakarauglýs- ingarfragatna- málastjóra]}ar sem menneru beðnirumað rússaekkiá nagladekkjum um viökvæmt malbik- ið. Varla vanþörf á þ ví að á hjólbarða- verkstæðum hafa fengist upplýsingar um að fólki sé sérlega umhugaö um að keyra á nöglum í ár. Má nærri geta hveijar afleiðingar þetta kann að hafa fy rir eggslétt strætin í borg Daviðs ef ekki kemur snjókom úr lofti. Kannski verður þrautarlend- ingin sú aö banna naglana meö öllu. Umsjón: Jqhanna S. Sigþórsdótör Fréttir Rikisábyrgðasjóður: Tapaði 1.400 milljónum króna síðustu átta árin í greinargerð með frumvarpi að fjárlögum kemur fram að ábyrgðir ríkisábyrgðasjóðs voru um síðustu áramót um 24,4 milljarðar króna eða um 29,3 milljarðar á verðlagi dagsins í dag. Þá kemur og fram að sjóðurinn tapaði ekki nema um 10 milljónum af þessum ábyrgðum í fyrra. Þetta tap er einkum af lánum annarra lán- takenda en Framkvæmdasjóðs, Veö- deildar Landsbankans og Lands- virkjunar. Þetta er mun minna tap en sjóður- inn hefur orðið fyrir á undanfornum árum. Á árunum 1980 til 1987 tapaði sjóðurinn þannig tæplega 1.400 millj- ónum á verðlagi dagsins í dag eða um 175 milljónum að meðaltali á ári. í greinargerð frumvarpsins er sú skýring gefin á frekar litlu tapi í fyrra að árferði hafi verið óvenjugott og hversu ríkissjóður gleypti mikið af skuldum hitaveitnanna. í greinargerðinni er ekki gerð til- raun til að meta hverjar óbeinar ábyrgðir ríkissjóðs eru í gegnum rík- isbanka og opinbera fjárfestingar- lánasjóði. Það var hins vegar gert í frumvarpi að íjárlögum í fyrra. Ef þessar ábyrgðir hafa ekki breyst umtalsvert má reikna með að þær séu nú nálægt 70 milljörðum. Heildarábyrgðir ríkissjóös eru samkvæmt þessu rétt tæplega 100 mpljarðar á verðlagi dagsins í dag. í greinargerð íjárlagafrumvarpsins segir að þessar óbeinu ríkisábyrgðir séu margar óhjákvæmilega áhættu- samar þó erfitt sé að meta þá áhættu. Ef gert er ráð fyrir að ríkissjóður geti tapað jafnstórum hluta af ábyrgðum sínum hjá ríkisbönkunum og opinberum sjóöum og reyndin hefur verið undanfarin ár hjá al- mennum lántakendum ríkis- ábyrgöasjóðs má reikna með að ár- legt tap geti orðið allt að 3 milljarðar á verðlagi dagsins í dag. -gse Vigdís og Róbert Jack með nokkrum heimilismanna á heimili þeirra hjóna í Kópavogi þar sem Vigdís hefur komiö af stað eina einkarekna dvalarheimilinu fyrir aldraða sem fyrirfinnst á höfuðborgarsvæðinu og þó víðar væri leitað. DV-mynd GVA Stofnar einkarekið heimili fyrir aldraða í Kópavogi: Þetta er eins og hvert annað heimili - segir Vigdís Jack, kona séra Róberts Jack Vigdís Jack, kona séra Róberts Jack, hefur stofnað heimih fyrir aldrað fólk viö Borgarholtsbraut í Kópavogi. Þetta er eina heimihð á landinu sem einkaaöih hefur byggt frá grunni og hið eina sinnar tegund- ar á höfuðborgarsvæðinu. „Við búum héma hjónin, dóttir okkar sem er í Háskólanum og fimm aldraðar manneskjur. Þetta er eins og ósköp venjulegt 8 manna heimili. Viö borðum öll í eldhúsinu og fólk gengur hér um allar stofur eins og fólk gerir á venjulegum heimilum. Reyndar er auka sjónvarpstæki frammi á gangi en okkur finnst huggulegast að sitja öll saman inni í stofu og horfa á sjónvarpið þar,“ sagöi Vigdís í samtali við DV. Þau hjónin keyptu húsið í Kópa- vogi fyrir tveimur ámm og þar til „Það er tekið fram í samkomulagi ríkisstjómarinnar að breyta grunni lánskjaravísitölunnar og aö sjálf- sögðu verður það gert. Það er ekkert sem bannar það þótt Seölabankinn lýsi sinni skoöun og tveir af þremur bankastjómm Seðlabankans skrifi undir það áht. Lánskjaranefndin sem starfaði í sumar taldi þetta færa leið tilaö draga úr áhrifum lánskjaravísi- fyrir rúmu ári síðan höfðu börn þeirra afnot af því. Þá fluttu Vigdís og Róbert í bæinn. Róbert er hættur sem prestur á Tjöm í Vestur-Húna- vatnssýslu þótt hann þjóni enn fyrir noröan. „Ég rak heimili fyrir aldraða fyrir norðan og var þá með allt frá einum upp í íjóra vistmenn í heimih sem komu fyrir milhgöngu sjúkrahússins á Hvammstanga. Eftir aö ég flutti suður langaði mig aö halda þessu áfram og fór því svo við ákváðum að byggja við húsið í Kópavoginum. Við opnuöum 1. september síðastlið- inn og em allir vistmennimir úr Kópavogi. Þeir komu hingað fyrir milligöngu félagsmálaskrifstofunnar hér. Það er best að félagsmálastofnun sjái um þetta. Þá er allt undir einum hatti og vistfólkið kemst í Sunnuhlíð tölunnar," sagði Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra að- spurður um dræmar undirtektir Seðlabankans viö tillögum ríkis- stjórnarinnar um aukinn hlut launa í granni lánskjaravísitölu. í áhti bankans er margt fundið því til foráttu að gera þessar breytingar. Meðal annars kemst bankinn aö þeirri niðurstöðu að hver lánardrott- þegar þaö er ekki rólfært lengur. Hér em allir rólfærir." Vigdís segir að tryggingabætur hvers og eins renni í heimihshaldið og fái þeir sem ekki hafa lífeyris- sjóðsgreiöslur eða önnur laun 5 þús- und krónur í vasapening á mánuði. Öll læknisþjónusta er fengin frá heilsugæslustöðinni í Kópavogi. Einu sinni í viku kemur hjúkranar- fræðingur til að taka til lyf og eins kemur manneskja til að baða vist- fólkið vikulega, Vigdís lætur sér ekki nægja að standa í rekstri stórs heimilis heldur stendur hún í bókaútgáfu og er nýbú- in að koma út bók bónda síns sem er annað bindi æviminninga hans og nefnist Róbert Jack 2. -hlh inn og hver skuldunautur þurfi aö samþykkja það ef miöa á við nýja lánskjaravísitölu á eldri lánum. „Eríiðleikinn er að sjálfsögðu þar. Það er spuming hvort tvær vísitölur þuríi að vera í gangi; önnur á eldri skuldbindingum og hin á nýjum. Þaö kann að valda dáhtlu misræmi á milli manna,“ sagði Steingrímur. -gse Misjöfn hækkun á í greinargerð með fjárlagafrum- varpi Ólafs Ragnars Grímssonar má lesa hversu mikið gjaldskrár ýmissa ríkisfyrirtækja þurfi að hækka á næsta ári ef þau eiga að ná endum saman miðað við áætlanir Fjárlaga- og hagsýslustofnunar. Þannig þurfa afnotagjöld Sjónvarpsins að hækka um 11 prósent, Útvarpsins um 5 pró- sent og aðgöngumiöar aö leiksýning- um Þjóöleikhússins um 13 prósent. Áburður frá Áburðarverksmiðj- unni þarf að hækka um 26 prósent. Tekjur Sementsverksmiðjunar þurfa að hækka um 33 prósent þó ekki sé gert ráð fyrir meira umfangi í rekstri eða framleiöslu. Útsöluverð sements mun því líklega hækka sem þessu nemur. Póstur og sími á von á lítilli hækkun samkvæmt frumvarpinu. Aðeins er talað um 1,5 prósent hækk- un en stofnuninni ætlað að draga stórlega úr framkvæmdum til að ná endum saman. Að lokum upplýsir greinargerð fj árlagafrumvarpsins að áfengi og tóbak muni hækka umfram verð- lagsbreytingar sem áætlaðar era um 12 prósent. Þetta em ekki ný tíðindi því í öllum framvörpum að fjárlög- um aö undanförnu hefur verið gert ráö fyrir að þessar vörur hækki meira en almennt verðlag. -gse launaskatts í vanskilum Um síöustu áramót átti ríkissjóöur útistandandi skattskuldir fyrir um 7.7 milljaröa króna. Hér var um aö ræða gjaldfallna skatta sem ekki höfðu verið innheimtir. Þessi fjár- hæö jafngildir um 16 prósent af öllum skatttekjum ríkissjóös. Af beinum sköttum, sem lagðir voru á í fyrra, hafði ekki tekist að innheimta um 2,6 milljarða. Þaö jafn- gildir um 40 prósent af allri skatt- lagningu beinna skatta í fyrra. Þess- ar skuldir einstaklinga og félaga höfðu um síðustu áramót safnaö á sig um 1 milljarði í dráttarvexti. Þeg- ar þeim hafði verið bætt við höfuö- stól skuldarinnar skulduðu einstakl- ingar um 1,8 milljarð í tekju- og eign- arskatt og fyrirtæki um 1,5 milijarð. Vanskil vegna óbeinna skatta voru ívið minni en beinna skatta eða um 6.8 prósent af skattstofninum. Um 1 milljarður af 19 milljarða álögðum söluskatti var í vanskilum og haföi sú skuld safnaö á sig um 777 milljón- um í dráttarvexti. Vanskil fyrirtækja á sköttum af launagreiðslum voru um 1,2 milljarðar eða rétt tæpur þriðjungurinn af öllum launaskatt- inum. Steingrímur Hermannsson um lánskjaravísitöluna: Ekkert sem bannar breytingu -gse

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.