Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988. 35 Skák Jón L. Árnason Á opna ungverska meistaramótinu, sem lauk í Búdapest fyrir skömmu, kom þessi staða upp í skák Ungveijanna Szalaczy, sem hafði hvitt og átti leik, og Vancsura: 25. Df7! Og svartur gaf því aö hann er óverjandi mát. Bridge ísak Sigurðsson Menn eru famir að velta fyrir sér hvaða spil fái fegurðarverðlaunin í hinni alþjóðlegu Epson tvimenningskeppni sem fram fór fyrr á árinu. Þetta spil þyk- ir koma til ádita, suður gefur, allir á hættu: * AKD1093 V D87 ♦ D2 + A3 ♦ G5 V G965 ♦ 95 + 76542 * 64 ¥ K104 ♦ G1063 + KD108 * 872 V A32 ♦ AK874 + G9 Suður Vestur Norður Austur l4 Pass 2* Pass 3* Pass 4 G Pass Sf Pass 5 G Pass 6♦ Pass 7* P/h Gott skor fékkst ef menn spiluðu 6 spaða eða grönd á spilin, en N/S melduðu sig af hörku upp í 7 spaða. Þeir eru óhnekkj- andi vegna þess að austur á flest lykilspil- in og lendir í óveijandi kastþröng. Útspil var lítið tromp og ás og kóngur í trompi voru teknir. Síðan kom tígull þrisvar sinnum og laufi hent heima og tígull trompaður heim. Síðan var spaðaþristi spilað inn á áttu og hjarta hent í frítígul- inn. Nú var farið heim á laufaás og trompinu spilað í botn. Austur gat ekki passað basði hjarta og lauf. Eins og glögg- ir lesendur sjá eflaust, þá standa einnig 7 grönd í spilinu. Segjum að austur spih út laufakóng, sem drepinn er á ás, hjarta- ás tekinn og spaðanum er spilað í botn. Austur lendir í óveijandi kastþröng í þremur Utum. r „ Ulirwall fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn ó Nei hann lenti ekki undir vörubil... hann lenti í vörubílstjóra. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221 og 15500. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-’ anna í Reykjavík 4. nóv. til 10. nóv. 1988 er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9U8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, iaugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheim'ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Allá daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 10. nóv.: Feikna gremja braust út í Þýska- landi, erfregnin um andlát von Rath barst þangað Árásir á Gyðingaverslanir í Berlín og víðar Spakmæli Maður kemst á heimsenda á lyginni en ekki heim aftur Rússneskt máltæki Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í sima 84412. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Lau- garnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og N. Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, ' Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú skalt ekki treysta um of á loforð fólks. Innsæi þitt gagn- vart fólki er stundum alls ekki rétt. Farðu varlega ef þú ert í vafa. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að vera ánægður í dag þvi að heppnin er með þér. Þú færð aðstoð úr óvæntri átt. Happatölur em 5, 23 og 31. Hrúturinn (21. mars-19. april): Bæði heimilismálin og vinnan gefa heilmikið af sér í dag. Samvinna á báðum stöðum ætti að gefa þér tækifæri til að slappa af. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að geta nýtt þér upplýsingar. Einbeittu þér að lengri tíma verkefnum og láttu ekki aðra komast í það fyrr en þú hefur fullhannað verkið. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að halda þig við það sem þú kannt í aag, reyna ekki að gera eitthvað nýtt. Vertu ekki smeykur við að spyija um það sem þú ekki veist. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það getur verið erfitt fyrir þig aö ná fram skipulagi þínu í dag. Vandamál gæti staðið í sambandi viö ferðalag. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú ættir að spá í og nýta þér hvert tækifæri sem setur þig aðeins hærra í metorðastigann. Það er mikið að gerast hjá þér um þessar mundir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú færð hressandi fréttir fyrri hluta dagsins. Ákveðið sam- band gengur ekki sem best í dag. Þú verður að taka á honum stóra þínum fil að allt fari ekki í bál og brand. Vogin (23. sept.-23. okt.): Haltu augunum opnum fyrir þvi sem er að gerast í kring um þig, sérstaklega ef máhð snýst um peninga. Happatölur eru 2, 21 og 35. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Notaðu alla þá einbeitingu sem þú hefúr yfir að ráða og láttu ekki draga þig inn í rifrildi. Misstu ekki af dýrmætum tíma í vitleysu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Haltu þig í sambandi við þá sem líta málin sömu augum og þú og eru tilbúnir til að hlusta og hafa ef til vill meiri reynslu sem þeir geta miðlað af. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður upp og niður, sumt gengur vel, annað ekki. Gerðu ekki of miklar væntingar. Ýttu undir jákvæðar úr- lausnir. ■X ’fr.v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.