Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1988. 17 Lesendur Ari Garðar Sigurðsson matreiðslumaður við iðju sina. Kjotsúpa aftur á bak A.P. hringdi: Það var í einhverjum matreiðslu- þætti í sjónvarpi, að ég sá mann vera að kynna nýjan rétt, úr lambakjöti að sjálfsögðu. Mér fannst ég eitthvað kannast við handbragðið og fór að fylgjast með af forvitni einni saman. - Eg sá ekki betur, þegar rétturinn var kominn á „gjörðu svo vel“-stigið, en hér væri komin gamla, góða ís- lenska kjötsúpan, löguð aftur á bak! Um þetta er svo sem lítið að segja eggjaumbúðir Þórdís Ólafsdóttir hringdi: Það eru komnar á markaðinn nýjar eggjaumbúðir sem ég er ekki sátt við. Þetta eru glærar plastöskjur, alls ekki ósnotrar og snyrtilegar. Mér finnast hins veg- ar gömlu pappaumbúðimar (fyr- ir 6 eða 12 egg í bakka) vera miklu betri að því leyti að eggin em þar betur varin en ekki síður vegna þess að nýju plastumbúðimar er vont að opna og mikill hávaði er maður er að eiga við þær. Plastiö smellur og skellur í sí- fellu er maöur kemur við öskjuna en pappinn er samur við sig og í honum heyrist ekki þegar maður opnar öskjuna. Vinsamlega at- hugið, framleiðendur og eggja- kaupmenn, hvort ekki er bara hægt að notast áfram við gömlu pappaöskjumar. til viöbótar annað en það að færst hefur í vöxt að ýmsir viðvaningar séu fengnir til að vera með sýni- kennslu á matreiðslu í sjónvarpi, og er hún stundum með eindæmum af- káraleg sem vonlegt er. Það þarf nefnilega nokkuð færa matreiðslu- menn til að geta sýnt og leiðbeint um matreiðslu í sjónvarpi. - Ég er ekki ein um að sakna hans Ara Garðars sem sló öll met hvað snertir færni og frumleika í kynningum sínum. íslenskar markað Jón Kristjánsson hringdi: Ég gladdist mjög við að heyra frétt- ir um að nú væri byijað að prenta bækur hér til sölu á erlendum mark- aði. í fréttinni, sem ég sá í sjónvarp- inu, var verið að kynna sölu á ís- lenskri bamabók sem búið er að þýða á nokkur erlend tungumál og þegar hafin sala á í nokkrum lönd- um. Þetta segir okkur að það er hægt að selja fleira en fiskinn okkar á er- lendri grundu. Auðvitað eru bækur einn sá vamingur sem ætti að vera hægt að koma á framfæri erlendis í mun ríkara mæh en hingað til hefur tíðkast. Aðrar þjóðir em jafnvel mun meiri bókaþjóðir en við hér og á ég þá við bóklestur. En ég er ekki viss um að bóklestur hér hjá okkur sé Það væri ekki ónýtt að fá hann aft- ur á skerminn hjá annarri hvorri sjónvarpsstöðinni fyrir jóhn. Ég er viss um að hann eða einhver annar áhka myndi verða aufúsugestur á jólafóstu, t.d. til að taka eina syrpu um matreiðslu á rjúpum og góðum eftirréttum. - Við verðum þó alltaf að elda jólamatinn þótt við kaupum svo aht annað í Glasgow eða Amst- erdam! bækur á erlendis eins mikill og af er látið, nema þá í desembermánuði. Hjá öðrum þjóðum dreifist lestur bóka mun jafnar yfir allt árið, og er ekki hvað minnstur yfir sumarmán- uðina þegar fólk tekur með sér bæk- ur í frhn og les einhver kynstur. Hér er slíkt óþekkt fyrirbrigði. Það er því áreiðanlega góður mark- aður fyrir bækur okkar á erlendum markaði, og ég tel að barnabækur eigi þar kannski greiðari aðgang en aðrar vegna hugartengsla ungra er- lendra barna við ísland með hug- myndinni, sem lifir í sumum löndum a.m.k., um að jólasveinninn komi frá íslandi. - Þeir eru ýmsir möguleik- arnir og einkennilega til komnir sumir. TVEIR GÓÐIR Cadillac Seville, árg. 1981, m/öllu, tvilitur, grænn. ATH. skipti. Ford F250 pickup 4x4, árg. 1988, 1 'A hús, 7,3 disil, sjálfskiptur, m/öllu, eV með plasthúsi, einnig getur fylgt Camper ferðahús með svefnaðstöðu og öllum hugsanleg- um útbúnaði. BÍLASALA MATTHÍASAR V/MIKLATORG SÍMI: 24540 Loftastoðir BYGGIIMGA- MEISTARAR Eigum nú á lager loftastoðir á mjög hagstæðu verði, bæði málaðar og galvaniseraðar ★ Stærðir 1,90-3,40 m, 2,30-3,80 m og 2,50-4,40 m ★ Góðir greiðslu- skilmálar ★ Leigjum einnig út loftastoðir Fallar hf. Verkpallar - stigar Vesturvör 7 - 200 Kópavogur, simar 42322 - 641020. ^ rvvtytnt^yy/ Á laugardaginn verður gengið í kröfugöngu niður Laugaveg frá Hlemmi og niður að Lækjartorgi. Þar verður fundur um umferðar- mál. Það erfélagsskapurinn Áhugamenn um bætta umferðar- menningu sem stendurfyrir göngunni og fundinum. Grunn- skólar borgarinnar hafa verið virkjaðir til að gera þessa uppá- komu sem eftirminnilegasta. Sagt verður nánarfrá þessu í helgar- kálfi DV á morgun. Þá verður einnig sagt frá gönguferð um sjö helstu útivistarsvæði borgarinnar sem Náttúrufélag Suðvesturlands gengst fyrir. Sagterfrá nýjum myndlistarsýn- ingum, leiksýningum og öllu sem markvert verður að gerast um helgina ífjölbreyttum helgarkálfi DVsem hefur sinn fasta samastað íföstudagsblaðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.