Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1988, Blaðsíða 19
Stöð 2 fær leikina Stöö 2 og samtök 1 deildar fé- laganna í handknattleik gengu í gær frá samningi varðandi út- sendingar frá leikjum í 1. deild karla og bikarkeppninni í vetur. Hann markar mikil tímamót því samkvæmt honum hefur Stöö 2 einkarétt á þessu efni og þar meö er ríkissjónvarpiö útilokað frá þvi að sýna þaö í íþróttaþáttum sinum. Kristján Öm Ingibergsson, formaöur samtakanna, sagöi að samningurinn væri metinn á 3 til 3,5 milljónir króna en hvorki hann né fulltrúar Stöðvar 2 vildu greina frá því hversu há greiðsl- an væri í beinhörðum peningum. Samkvæmt ömggum heimildum DV nemur hún 2 milljónum króna sem skiptast jafiit milli 1. deildar hðanna tiu en síöan mun Stöð 2 auglýsa leiki í deildinni og em þær auglýsingar metnar á eina til eina og hálfa milijón. Samningurinn sjálfur var ekki lagöur fram í gær þegar hann var kynntur á blaðamannafundi og ekki greint frá efni hans aö öðru leyti en þessu. Sjá nánar á bls. 22. -VS Valur í Toto-mótið „Við ætlum að kanna hvort grundvöllur sé fyrir því að viö komumst i Toto-keppnina næsta sumar. Það yröi geysilega dýr- mætt fyrir okkur og liöiö fengi þýöingarmikinn undirbúning fyrir Evrópukeppni bikarhafa næsta haust,“ sagöi Eggert Magnússon, formaður knatt- spymudeildar Vals, í samtali við DV í gærkvöldi. Toto-keppnin er mót sem leikið er á sumrin með þátttöku félags- liða víös vegar úr Evrópu, t.d. Danmörku, Svíþjóð, Vestur- og Austur-Þýskalandi, Póliandi, Sviss, Tékkoslóvakíu, Austurriki og víðar. Hún er tengd getrauna- starfsemi en leikir keppninnar em á getraunaseðlum á sumrin þegar deildakeppni í flestum löndum Evrópu liggur niðri. Fjögur lið em jafnan í riöli og er leikið heima og heiraan, sex leikir samtals. „Ég reikna meö því að það yrði hagstæöast fyrir okkur að ieika alla útileikina í sömu ferð ef hægt er að koma því við. Félögin sem taka þátt fá greiðslur fyrir þannig aö fjárhagslega séð ætti þetta ekki að vera erfitt dæmi og þaö yröi stórt skref fyrir okkur og íslenska knattspymu ef af þessu yrði,“ sagði Eggert. -VS Held fékk skell Sigfried Held, landsliðsþjálfari íslands, lenti f slæmum árekstri í síðustu viku. Hann var þá á leið heim til V-Þýskalands frá Vín eft- ir að hafa horft á Austurríkis- menn sigra Tyrki, 3-2, og varð fyrir þvi að ekiö var á bifreið hans. Held slapp ómeiddmr en Bensinn hans er ónýtur. -VS Gummi Torfa il Rapid Vín? - „hef míkiim áhuga á að fara,“ segir Guðmundur Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Guömundur Torfason, landslið- smiðherji í knattspymu, flaug í gærkvöldi frá Belgíu til Austur- ríkis, til viöræðna við Rapid Vín, og em allar líkur á aö Racing Genk leigi hann til austurrísku meistar- anna til vorsins. Guðmundur er ekki alls ókunnugm- hjá Rapid Vín því hann átti í viðræðum við félag- ið snemma í sumar og þá munaði htlu að hann gerði samning við það. Genk situr uppi með það stóra vandamál að vera með sjö erlenda leikmenn í sínum röðum en má nota þijá í hverjum leik, fimm í bikarleikjum. Van Der Möhhn, einn forráðamanna félagsins, sagði í viðtali við dagblaðið Het Laaste Nieuws í gær að Genk þyrfti að losna við tvo útlendinga, Farrington og Guðmund Torfa- son. „Ég hef mikinn áhuga á að fara til Rapid, ég hef htla löngun til að standa í fahströggh eins og staðan er í dag og tel úthtið vera htið betra þótt við fáum nýjan þjálfara. Þessi mál skýrast á næstu dögum, ég hef ekki skrifað undir neitt og mun skoða aðstæður í Vín áður en ákvörðun verður tekin." Jef Vhers, sem í gær stjómaöi sinni fyrstu æfingu hjá Genk eftir að hafa tekið við þjálfarastöðunni af Ernst Kunnecke, sagði að hann viidi að félagið keypti tvo nýja leikmenn, allavega einn. Innan- lands er heimilt að kaupa leik- menn til 1. janúar en erfitt er að fá menn heima fyrir og því verður félagið trúlega að leita út fyrir Belgíu, og þar með verða ein- hverjir útlendinganna sem fyrir eru að víkja. Guðmundur sektaður fyrir aukaspyrnu „Síðustu vikumar var mikill taugatitringur í Kunnecke, bæði í leikjum og á æfmgum og hann stóð t.d. á æfingunum með skeið- klukku í hendinni þegar leikmenn hlupu inn á völhnn. Ef klukkan var orðin eina mínútu yfir tíu þeg- ar þeir komu inn á voru þeir sam- stundis sektaðir um eitt þúsund franka, jafnvel þó klukkan í bún- ingsklefanum hefði sýnt annað," sagði Guðmundur við DV í gær. Guðmundur var sjálfur sektað- ur fyrir að taka aukaspyrnu í leik á dögunum. Hann skaut rétt fram- hjá samskeytunum á marki mót- herjanna en þegar hann kom inn í leikhléi tilkynnti Kunnecke hon- um að hann fengi sekt! Samt hafði ekkert verið ákveðið fyrir leikinn um hvernig aukaspyrnur skyldu framkvæmdar, að sögn Guðmund- ar! Kunnecke var þá greinilega að fara á taugum, enda var honum sagt upp starfi sínu nú í vikunni. FH-ingar máttu sætta sig við að liggja á heimavelli fyrir KA-mönnum f.1. deildinni i gær. Sjá nánari fréttir í opnu. DV-mynd Eirikur Tel málið afgreitt - segir Atli Hilmarsson „Af hveiju þarf að kæra þetta ein- staka atvik? Mér finnsc sjálfsagt að gera athugasemd við regluna sem slíka en ekki með þessum hætti. Ég held að Fram og HSÍ séu sátt við þessi félagaskipti og ég get ekki séð að öðrum komi þau við, í öllu fahi er ekki ástæða til að gera annað í þessu máh en að ræða það á HSÍ- þingi og til þess þá að breyta regl- unni,“ sagði Ath Hilmarsson í sam- tah við DV í gærkvöldi. Var Atli þá spurður hvaða skoðun hann hefði á kæru FH-inga en Hafnfirðingar telja að félagaskiptaregla HSÍ hafi verið gróflega brotin. „Fyrir mína parta hélt ég að þetta mál væri frágengið með samþykki HSÍ og Fram. Mér var veitt þessi undanþága af formanni HSÍ og með hana fór ég út. Ég veit ekki hvaða stefnu þetta kærumál getur tekið en ég vona vitaniega það besta. Ég get annars ekki séð annaö en að HSÍ hljóti að vera æðsta valdið í málum sem þessum og því tel ég að það sé afgreitt. Eg ætla vitanlega að sjá hverju fram vindur enda virðist þetta ekki enn kæra, ef marka má orð for- mannsins, Jóns Hjaltalín," sagði Ath í samtali við DV. -JÖG Deildabikarmn: Bröndby býður í Amljót - er einnig spenntur fyrir Grikklandi, segir Amljótur „Mér gekk mjög vel hjá Bröndby og hst vel á allar aðstæður þar. Félag- ið hefur gert mér ákveðið tilboð sem er í athugun og ég á von á því að umboðsmaður þaðan komi hingað fljótlega til frekari viðræðna," sagði Amljótur Davíðsson, sóknarmaður- inn efnilegi úr Fram, í samtali við DV í gærkvöldi. „Ein aðalástæðan fyrir því að við unnum er sú að í hð Anderlecht vant- aði mótorinn, Arnór Guðjohnsen," sagði hohenski landshðsmaöurinn Erwin Koeman í sjónvarpsviðtah í Amljótur dvaldi hjá Bröndby um helgina, æfði og lék æfingaleiki, og kom aftur th landsins í gærkvöldi. Eins og fram kom í DV í gær hefur gríska félagið AEK frá Aþenu einnig áhuga á að fá Amljót tfi sín th reynslu ásamt Þorvaldi Örlygssyni úr KA. „Ég er líka spenntur fyrir því að gærkvöldi eftir að hð hans, Mec- helen, hafði unnið síðari slag Belgíu- risanna í Evrópukeppni bikarhafa, 2-0, á velli Anderlecht í Brússel. Mechelen, handhafi Evrópubikars- ins frá því í vor, vann sanngjaman sigur, 2-0, og því 3-0 samanlagt, og athuga betur hvað felst í þessu hjá Grikkjunum, það væri mjög áhuga- vert að fara tU Grikklands. Þeir hringdu hingað á meðan ég var í Danmörku og ég bíð eftir því að heyra meira þaðan,“ sagði Amljótur. -VS besta í Belgíu um þessar mundir. Koeman skoraði meö langskoti í fyrri hálfleiknum og ísraelinn Eh Ohana innsiglaði sigur Mechelen með marki í upphafi síðari hálfleiks. Spurs sló Blackburn úr keppni Tottenham komst í gærkvöldi í 4. umferð enska deUdabikarsins í knattspymu meö því að sigra 2. deUdar Uð Blackbum, 2-1, á útivelh. ÖU mörkin komu 1 fram- lengingu og Tottenham mætir Scunthorpe eða Southampton í 4. umferð. Arsenal og Liverpool gerðu markalaust jafntefli á Highbury í framlengdum leik og verða að mætast í þriðja sinn. Sigurhðið sækir West Hara heim 14. umferð. -VS Anderlecht skorti mótorinn“ - sagði Koeman og átti við Amór Guðjohnsen Kristján Bemburg, DV, Belgiu:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.