Morgunblaðið - 30.05.2002, Side 23

Morgunblaðið - 30.05.2002, Side 23
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2002 23 FISKUR Á GRILLIÐ 990*kr. kg Roðlaus...Tilbúinn FISKBÚÐIN VÖR Höfðabakka 1, sími 587 5070. Léttir og góðir*verð frá VERSLANIR 10-11 verða opnar frá klukkan 8 til 23 frá 31. maí til 30. júní meðan HM í knattspyrnu stendur yfir. Breytingin gildir um allar verslanir 10-11, nema við Lág- múla sem áfram verður opin allan sólarhringinn. Ástæða breytts afgreiðslutíma er meðal annars tímasetning leikja í heimsmeistarakeppninni, því búast megi við að fólk verði árrisulla en ella meðan hún stendur yfir, að því er segir í tilkynningu frá verslun- inni. „Þetta eru jafnframt lengstu dag- ar ársins og því kjörið að taka dag- inn snemma og njóta hans til fulls,“ segir einnig. Á sama tíma verður í gangi HM- skafmiðaleikur 10-11 og Maarud þar sem 1.500 vinningar eru í boði, þar eru fjórar helgarferðir fyrir tvo til London, fótboltar, derhúfur, snakk- pokar og partíkörfur. „Aðrar uppá- komur og vöruval í 10-11-verslunum taka einnig mið af HM. Dæmi um það eru fótboltahátíðir þar sem kunnir fótboltamenn leika listir sín- ar og stýra þrautum. Verðlaun í boði, segir loks. Nýr af- greiðslu- tími hjá 10–11 vegna HM Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Verslanir 10–11 verða opnar frá klukkan 8–23 í júní. Morgunblaðið/Þorkell ÍSLANDSFUGL á Dalvík hefur byrjað framleiðslu á kjúklingabit- um sem búið er að krydda, sér- snyrta og úrbeina að hluta. Vör- unni er pakkað í lofttæmdar umbúðir og er geymsluþolið 12 dagar í kæli, að því er segir í til- kynningu. Grilllínan sam- anstendur af fimm mismunandi vörutegundum þar sem um er að ræða jurta- og hvítlaukskrydduð hálfúrbeinuð læri, hunangsm- arineruð hálfúrbeinuð læri, lúx- uskrydduð hálfúrbeinuð læri, buf- faló-marineraða kjúklingavængi og grillkryddaða kjúklingavængi. Verð á grilllínunni er frá 793 krónum kílóið upp í 995 krónur og er hún komin í verslanir um land allt, samkvæmt tilkynningu. Ný grill- lína frá Ís- landsfugli Nýjar línur á nýjum stað undirfataverslun Síðumúla 3-5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.