Morgunblaðið - 30.05.2002, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 30.05.2002, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Hljóðfærakennarar Okkur vantar hljóðfærakennara í eftirtalin störf: ● Harmóníka u.þ.b. 50% staða ● Málmblástur u.þ.b. 80% staða ● Rafbassi u.þ.b. 40% staða ● Selló u.þ.b. 36% staða ● Suzuki-fiðla u.þ.b. 40% staða (Einkum til kennslu styttra kominna nem- enda og byrjenda) ● Trommur u.þ.b. 40% staða ● Þverflauta 100% staða (Kemur vel til greina að skipta stöðunni milli kennara í minni stöðugildi) Ath. að kennsla nemenda 8—12 ára (3.—6. bekk) fer fram út í grunnskólunum á skólatíma. Þeir kennarar, sem starfa við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, geta því nýtt daginn mjög vel og fá nemendur ferska og mótttækilega í kennslustundir. Auk allra venjulegra persónuupplýsinga, skal í umsóknum tiltaka menntun og kennsluferil auk upplýsinga um önnur störf ef einhver hafa verið. Umsóknarfrestur er til 13. júní nk. Upplýsingar veitir Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri, í símum 421 1153/863 7071 eða Karen J. Sturlaugsson, aðstoðarskólastjóri, í símum 421 1153/867 9738. Umsóknir sendist Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Austurgötu 13, 230 Keflavík, Reykjanesbæ. Starfsmannastjóri. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalsafnaðarfundur Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík verður haldinn í dag, 30. maí. Fundurinn hefst með helgistund í kirkjunni klukkan 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarráð. Aðalfundur Íslenska járnblendifélagið hf. Aðalfundur Íslenska járnblendifélagsins hf. verður haldinn í matsal félagsins á Grundar- tanga fimmtudaginn 13. júní 2002 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar um breytingu 2. mgr. 4. gr. samþykkta félagsins. Lagt er til að nafnvirði hvers hlutafjár verði breytt úr kr. 10.000 í kr. 1. 3. Tillaga stjórnar um breytingu á 7. gr. samþykkta félagsins. Lagt er til að bann við veðsetningu hlutabréfa í 2. mgr. 7. gr. verði fellt niður. Frá og með 6. júní 2002 mun dagskrá og end- anlegar tillögur fyrir fundinn liggja frammi á skrifstofu félagsins. Grundartanga 28. maí 2002, stjórn Íslenska járnblendifélagsins hf. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Til leigu íbúð í Barcelóna. Einnig hús á Menorca í Mahon. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. KENNSLA Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólaslit og afhending einkunna verða í Háteigskirkju föstudaginn 31. maí nk. kl. 16.00. Skólastjóri. TIL SÖLU Til sölu úr þrotabúi Sjávarfisks ehf. 1. Fasteignin Melabraut 17, Hafnarfirði. Atvinnuhúsnæði, 1.463 fm að stærð samkvæmt skrá Fasteignamats ríkisins. Eignin er vel stað- sett nærri nýja hafnarsvæðinu í Hafnarfirði og aðgengi gott. Eignin hefur verið nýtt til fisk- vinnslu, söltunar, frystingar og þurrkunar og er hún innréttuð sem slík. Aðrir nýtingarmögu- leikar virðast koma til greina og auðvelt er að skipta eigninni í fleiri og minni einingar. Fast- eignamat er 78.925.000 kr. en brunabótamat kr. 101.669.000. 2. Tæki og tól til fiskverkunar ásamt skrif- stofubúnaði, úr sama þrotabúi eru einnig til sölu. Um er að ræða margvíslegan búnað en helst er að nefna vinnslulínur, hausara, flökun- arvél (Baader 184 — sérhæfða smáfiskavél), flatningsvél og rafmagnslyftara ásamt hleðslu- tæki. Tilboð óskast í eignirnar, í heild sinni eða hvort í sínu lagi fasteign eða lausfé. Frestur til að gera tilboð er til kl. 17.00, 13. júní nk. Áskilinn er réttur til að hafna öllum boðum en nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu undirritaðs. LANDSLÖG lögfræðistofa www.landslog.is Jóhannes Karl Sveinsson hrl., skiptastjóri, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 421 1733, fax 421 4733. TILKYNNINGAR Skólaslit Skólaslit og afhending einkunna verða föstu- daginn 31. maí kl. 17.30 í Kirkjuhvoli. Skólastjóri. Skólaslit Menntaskólans í Reykjavík verða í Háskólabíói á morgun, föstudaginn 31. maí, kl. 14.00. Rektor. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Í kvöld kl. 20 Lofgjörðarsam- koma í umsjón Hilmars Símon- arsonar og majór Inger Dahl. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Heiðar Guðnason. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Skólaslit Tónskóla Eddu Borg verða í Seljakirkju föstu- daginn 31. maí kl. 18.00. Skólastjóri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.