24 stundir - 26.08.2008, Blaðsíða 9

24 stundir - 26.08.2008, Blaðsíða 9
ÚRVAL ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 ~ FAX 585 4065 ~ INFO@UU.IS Ekkert jafnast á við andrúmsloftið á Krít. Nútíminn tvinnast saman við glæsta fornöld grísku eyjanna og rólegt sveitalíf íbúanna, alls ósnortið af ferðamönnum. Matargerðarlistin, glæsilegar rústir Knossos-hallar og hið íðifagra Samaria-gljúfur heilla hvern gest upp úr skónum. Krít er stærst og syðst grísku eyjanna og býr því við ótrúlegt loftslag, þar sem stöðugt sólskin og ljúfur andvari af Eyjahafinu leika við ferðamenn. Úrval-Útsýn býður fjölbreyttar kynnis- ferðir um eyjuna og úrval góðra hótela í miðaldaborgunum Rethymnon og Chania. Láttu okkur leiða þig um Krít! WWW.UU.IS Innifalið: Flug, flugvallarskattar og gisting. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Verðdæmi:69.900,-Verðdæmi:59.900,- Snyrtilegt, fjölskyldurekið íbúðahótel með fallegum og vönduðum íbúðum. Staðsett skammt frá ströndinni. Fjölda veitingastaða og verslana má finna í næsta nágrenni. Sundlaugargarður og góð aðstaða fyrir börnin. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í stúdíóíbúð í 7 nætur. Frábært verð á ferðum í beinu flugi alla miðvikudaga frá 27. ágúst - 1. október. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð með einu svefnherbergi í 7 nætur. Frábært verð á ferðum í beinu flugi alla miðvikudaga frá 27. ágúst - 1. október. Bókaðu strax því ódýrustu sætin bókast fyrst! Helios - Chania Sumarsólin skín á Krít Bókunarsíminn er opinn til kl. 19 alla virka daga og frá kl. 10–14 á laugardögum

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.