24 stundir - 26.08.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 26.08.2008, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 2008 24stundir Hvað veistu um Jennifer Love Hewitt? 1. Í hvaða þáttaröð vakti hún fyrst athygli? 2. Hvað hefur hún gefið út margar hljómplötur? 3. Í hvaða mynd lék hún með Ryan Phillippe og Söruh Michelle Gellar? RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Það er auðvelt að missa stjórn á skapi sínu. Hugsaðu þig vel um áður en þú segir eitt- hvað sem máli skiptir í dag.  Naut(20. apríl - 20. maí) Hinkraðu örlítið með að binda þig til langs tíma. Mjög fljótlega koma nýjar upplýsingar sem gætu haft áhrif á skoðun þína.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Það eru miklar annir hjá þér núna og þér líð- ur vel með það. Þú lítur björtum augum fram á veginn.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Ekki flækja málin meira en þarft er. Svo lengi sem þú sérð um þínar skuldbindingar ætti allt að enda vel.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þér gæti gengið vel með að hafa áhrif á skoðanir fólks með rökræðum í dag. En ekki taka það sem er sagt nærri þér.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú ert ekki í eins góðum tengslum við fólkið í kringum þig í dag og venjulega. En þú getur enn nýtt þér sjarmann.  Vog(23. september - 23. október) Hugmyndir þínar eru bara hugmyndir þar til þú finnur einhvern til að deila þeim með.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Smáhlutir gætu virst leiðinlegir í dag. En eitt- hvað nýtt gæti komið fram sem breytir sýn þinni á lífið.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Sama hversu hægt hlutirnir virðast ganga þá þarftu að vera á tánum í dag. Það er ekki í boði að láta sér leiðast.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Það gæti verið kominn tími til að taka til hendinni. Íhugaðu að losa þig við óþarfa dót og að endurskipuleggja vinnuumhverfi þitt.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú ert mjög skapandi í dag og þótt þú lítir ekki á þig sem listamann þá er þetta dag- urinn til þess að prófa eitthvað nýtt.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Ekki láta óreiðu hræða þig. Þú gætir lært eitt- hvað nýtt af henni. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Líkt og fjölmargir íbúar borgar óttans var sá sem þetta skrifar ansi rykaður síðastliðinn sunnudagsmorgun þegar hann vaknaði til að horfa á hálfguði troðfylla litla þjóð af stolti og rembingi. Þrátt fyrir hið afleita líkamlega ástand tókst handboltalandsliðinu að láta mér líða sem sigurvegara fyrstu tíu mínúturnar. 300 þúsund manns leið stundarkorn eins og ólympíu- meisturum. Nú þegar fráhvörf vímunnar eru farin að segja til sín stendur upp úr ferlinu að loksins tókst Íslendingum að vekja aftur á sér al- þjóðlega athygli fyrir eitthvað jákvætt, heilt og gott. Eftir útrásarsukk hrokafullra og teinóttra jakkafatabarna sem einkenndist af pappírspen- ingum, laxveiðifylliríum og annarri kokteilf- irringu stíga fram andlegir risar með líkama tálgaða úr graníti og tandurhreina áru. Í stað þess að fulltrúar okkar á heimssviðinu séu að rífa kjaft yfir því hversu ömurlega lítið allir þessir erlendu sérfræðingar sem gagnrýna ís- lenskan bisness viti, verða þeir til þess að við er- um fyrsta örþjóðin sem kemst á verðlaunapall í hópíþrótt á Ólympíuleikum. Við erum litla lest- in sem gat. Með árangri sínum varð handbolta- landsliðið að hinum raunverulegu útrásarvík- ingum Íslands. En þeirra útrás snýst um gildi, ekki peninga. Þórður Snær Júlíusson Finnst handboltamenn mun merkilegri en bisnessmenn. FJÖLMIÐLAR thordur@24stundir.is Hálfguðir í stað jakkafatasukkara Warner Bros.-kvikmyndaverið hefur lagt fram kæru á hendur indverska kvikmyndafyrirtækinu Mirchi Movies vegna væntanlegrar kvikmyndar hins indverska kvikmyndavers. Myndin heitir Hari Puttar en forsvarsmönnum Warner-bræðra þykir það nafn vera óþægilega líkt nafni hins vinsæla töfrasnáða Harry Potter sem hefur hreinlega mokað inn seðl- unum fyrir kvikmyndaverið. Talsmenn Warner Bros. vilja lítið tjá sig um mála- ferlin annað en það að þau séu í gangi og verði tekin fyrir í Indlandi innan tíðar. „Við skráðum Hari Puttar nafnið árið 2005 og það er óheppilegt að Warner hafi ákveðið að höfða mál svo nálægt frumsýningu myndarinnar. Perónulega held ég að það sé ekkert líkt með okkar mynd og Harry Potter,“ sagði Munish Purii hjá Mirchi Movies í viðtali við The Hollywood Reporter. Hari Puttar verður frumsýnd 12. september en myndin segir frá tíu ára dreng sem flytur með fjöl- skyldu sinni til Englands en lendir þar mitt í harðri baráttu um leynilega örflögu. Þess ber að geta að Hari er vinsælt indverskt nafn og puttar þýðir sonur. vij Hari Puttar er ekki Harry Potter Kæra vegna nafngiftar Meðvitundarlaus á tónleikum Tónleikar bræðranna K-Ci & Jojo í Ástralíu um síðastliðna helgi urðu nokkru styttri en áætlað var. Bræð- urnir, sem slógu í gegn með laginu All my life, þurftu að hætta leik þegar JoJo leið út af á sviðinu sökum ofþreytu. At- vikið náðist á myndband og fór sam- dægurs á youtube.com. Þreyttur eftir flugið STJÖRNUFRÉTTIR Eftir 20 ár á sjónvarpsskjánum munu hjónin Richard Madeley og Judy Fin- nigan nú segja skilið við sjónvarpsþátt sinn á bresku sjónvarpsstöðinni Chan- nel 4. Þau hafa átt hug og hjarta margra breskra sjónvarpáhorfenda og heillað þá með vingjarnlegu og persónulegu viðmóti í gegnum árin. Richard og Judy kveðja Stakkaskipti 16.05 Sportið (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (Pucca) Suðurkóresk teiknimynda- syrpa um slynga stelpu. (18:26) 18.00 Arthúr (Arthur) (131:135) 18.25 Feðgar í eldhúsinu (Harry med far i køkke- net) (3:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Everwood Aðal- hlutverk leika Treat Willi- ams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. (10:22) 20.55 Heilabrot (Hjärn- storm) Sænskur þáttur þar sem teknir eru fyrir ýmsir þættir í hugsun og hegðun manna svo sem minni, eftirtekt, ákvarð- anataka og líkamstjáning. (6:8) 21.25 Samhljómar (Far- mers Market I Symfoni) Norska útvarps- hljómsveitin leikur ásamt djass- og þjóðlagasveitinni Farmers Market. 22.00 Tíufréttir 22.25 Illt blóð (Wire in the Blood IV: Hjartasár) Breskur spennumynda- flokkur þar sem sálfræð- ingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónu- leika glæpamanna og upp- lýsa dularfull sakamál. Að- alhlutverk: Robson Green. Stranglega bannað börn- um. (3:4) 23.55 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Firehouse Tales 07.25 Draugasögur Scooby–Doo 07.50 Kalli kanína 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety 10.15 Systurnar (Sisters) 11.20 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Fyrirbærið (Phe- nomenon) 15.10 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) (17:22) 15.30 Sjáðu 15.55 Ginger segir frá 16.18 BeyBlade 16.43 Shin Chan 17.03 Justice League Un- limited 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.40 Big Bang Hypothes- is (The Big Bang Theory) 21.05 Canterbury’s Law 21.50 Mánaskin (Moon- light) 22.35 Þögult vitni (Silent Witness) 23.30 60 mínútur 00.15 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 01.00 Genaglæpir (ReGe- nesis) 01.45 Fyrirbærið 03.45 Taxi 3 05.10 Simpson fjölskyldan 05.35 Fréttir/Ísland í dag 17.40 Landsbankamörkin 2008 Leikirnir, mörkin og bestu tilþrifin skoðuð. 18.40 Enski deildarbik- arinn (Coventry – New- castle) Bein útsending. 20.40 Formula 3 (Spa) Frá Formúlu 3 kappakstrinum þar sem við Íslendingar eigum tvo fulltrúa. 21.10 Umhverfis Ísland á 80 höggum Logi Berg- mann Eiðsson fer um- hverfis Ísland á 80 högg- um. 21.50 Countdown to Ryder 22.20 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Barclays) Far- ið yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23.10 Enski deildarbik- arinn (Coventry – New- castle) 08.00 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) 10.00 Because of Winn– Dixie 12.00 The Sound of Music 14.50 Fun With Dick and Jane 16.20 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) 18.00 Because of Winn– Dixie 20.00 The Sound of Music 22.50 Ice Harvest 00.15 U.S. Seals 3: Frog- men 02.00 The Dreamers 04.00 Ice Harvest 06.00 Meet the Fockers 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 America’s Funniest Home Videos . (e) 19.45 Family Guy (e) 20.10 Frasier (6:24) 20.35 Style Her Famous Lokaþáttur. 21.00 Design Star Banda- rísk raunveruleikaþáttur þar sem hönnuðir fá tæki- færi til að sýna snilli sína. (6:9) 21.50 High School Reu- nion Bandarísk raunveru- leikasería þar sem fyrrum skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir út- skrift og gera upp gömul mál. (3:6) 22.40 Jay Leno 23.30 C.S.I: New York (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest Fylgst er með krufningum og rannsókn lögreglu og meinafræðinga á glæpum og dauðsföllum. 01.10 Trailer Park Boys 02.00 Vörutorg 03.00 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Ally McBeal 18.15 Smallville 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Ally McBeal 21.15 Smallville 22.00 So you Think you Can Dance 00.10 Missing 00.55 Tónlistarmyndbönd 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Trúin og tilveran 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Bl. íslenskt efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. 07.00 Portsmouth – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) 16.20 Stoke – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin 18.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 2008/2009 Leikirnir, mörkin og allt það um- deildasta skoðað. 19.00 Wigan – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 20.40 Man. City – West Ham (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Premier League Re- view 2008/09 (English Premier League) 23.15 Liverpool – Middles- brough (Enska úrvals- deildin) STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SPORT 2 FÓLK 24@24stundir.is dagskrá Svör 1.Party of Five 2.Sex 3.I Know What You Did Last Summer

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.