24 stundir - 26.08.2008, Blaðsíða 19

24 stundir - 26.08.2008, Blaðsíða 19
24stundir ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 2008 19 Frábærir hóptímar Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2 Sími 444 5090 nordicaspa@nordicaspa.is www.nordicaspa.is Við erum stolt af stundarskrá vetrarins. Aldrei hafa tímarnir verið jafn fjölbreyttir og skemmtilegir. Reynslumikið úrvalslið kennara, Gunnar Már, Unnur Pálma, Ástrós Gunnars, Marta og fleiri sjá til þess að þú leikir þér að því að komast í gott form. Mánudagar Þriðjudagar Miðvikudagar Fimmtudagar Föstudagar Laugardagar 06:30 Lokað námskeiðGunnar Már Fitubrennsla Niki Lokað námskeið Gunnar Már Herþjálfun Patrick Lokað námskeið Gunnar Már 07:30 Lokað námskeiðGunnar Már Þrekhringur Fjóla Lokað námskeið Gunnar Már Þrekhringur Fjóla Lokað námskeið Gunnar Már 08:30 20-20-20 Ásdís Halldórs 20-20-20 Ásdís Halldórs09:00 Vaxtamótun Unnur Pálma Þrek og teygjur Unnur Pálma Leikfimi Marta Qi gong Viðar09:30 Þrekhringur Gunnar Már Þrekhringur Gunnar Már10:00 Lokað námskeið Gunnar Már Lokað námskeið Gunnar Már Lokað námskeið Gunnar Már Body Attack Guðrún María10:30 Pilates Ástrós Gunnars Pilates Ástrós Gunnars 11:05 PallabrennslaGunnar Már Pallabrennsla Gunnar Már Laugardagsfjör Jóhannes 12:05 Body PumpHrafnhildur Lokað námskeið Gunnar Már Spinning Marta Lokað námskeið Gunnar Már Spinning Marta Yoga Sigríður 13:00 16.30 Lokað námskeiðGunnar Már Lokað námskeið Gunnar Már Body Pump Númi Lokað námskeið Gunnar Már 17:30 SpinningElín Kickboxing Unnur Pálma Body Attack Guðrún María Spinning Númi Herþjálfun Patrick 18:30 Lokað námskeiðGunnar Már Yoga (18:40) Katrín Sigurðar Lokað námskeið Gunnar Már Yoga (18:40) Katrín Sigurðar Lokað námskeið Gunnar Már Það er margt sem nauðsynlegt er að huga að áður en farið er í lang- hlaup og þar er fatnaðurinn ekki síst mikilvægur. Áður en farið er í langhlaup er nauðsynlegt að prófa allan fatnað sem á að nota, sér- staklega ef hann er nýr. Varist að klæðast fötum þar sem saumar meiða, sem anda ekki nægilega eða eru of þröng. Eins þarf alltaf að hlaupa alla nýja skó til í tæka tíð fyrir hlaupið. Prófið fatnaðinn fyrir hlaupið Það er ekki sama hvernig andað er á hlaupum ef úthaldið á að endast en margir gera þau mistök að anda bara með nefi. Á síðunni Hlaup.is má finna ráð um hvernig er best að anda. Til að ná sem mestu súrefni er nauðsynlegt að anda með nefi og munni, en ekki bara nefi. Flest- um hættir til að vera með of grunna öndun, reyndu að klára vel innöndun áður en þú andar út, og útöndun áður en þú andar inn. Að anda og hlaupa Þegar fjárfest er í dýrum og góðum hlaupaskóm er mikilvægt að þeir endist vel og lengi svo hægt sé að nýta þá sem best. Þá er heillavæn- legast að nota skóna aldrei í öðrum íþróttum en hlaupum þar sem álagið á skóna er svo frábrugðið að það fer illa með skóna. Eins er best að geyma skóna í upprunalega skó- kassanum með upprunalega papp- írnum því sá kassi er sérhannaður fyrir skóna og andar mjög vel. Hugsað um hlaupaskóna KYNNING „Við erum farin af stað með fjögurra vikna átaks- námskeið sem hafa verið haldin hjá okkur síðustu ár. Það virðist ætla að vera góð þátttaka og mikill áhugi fyr- ir því,“ segir Ragnheiður Birgisdóttir, framkvæmda- stjóri Nordica Spa. „Það eru ekki bara átaksnámskeiðin sem eru vinsæl hjá okkur. Við erum líka með alls kyns tíma í boði, til dæmis er Gunnar Már Sigfússon að fara af stað með pallatíma sem voru mjög vinsælir. Hann hefur ekki verið með þá lengi. Einnig verðum við með opna pilates-tíma sem Ástrós Gunnarsdóttir kennir og er hún sú fremsta á því sviði hér á landi.“ Aldrei jafnmikið framboð Ragnheiður segir Nordica Spa aldrei hafa boðið upp á jafnmikla fjölbreytni og aldrei hafa verið jafnmargir tímar í boði. „Einnig er innifalinn fyrir alla við- skiptavini okkar aðgangur að heilsulindinni. Þar er hægt að slaka á í heitu pottunum og hafa það gott. Þar er einnig í boði herðanudd,“ segir hún. Göngugreining í boði „Í vor hófum við að bjóða kúnnunum okkar upp á göngugreiningu í samvinnu við Stoð. Það vakti mikla lukku og við munum gera þetta aftur núna í haust.“ Ragnheiður segir þau bjóða upp á fyrirlestra fyrir alla kúnnana sína sem inniheldur næringarráðgjöf og ýms- an fróðleik. Þjálfarar í tækjasal „Í tækjasalnum hjá okkur eru alltaf þjálfarar til stað- ar. Þeir aðstoða viðskiptavini okkar við að stilla tækin og kenna þeim á þau. Einnig er hægt að fá þá til að búa til æfingaprógram sem hentar vel í salnum.“ kristing@24stundir.is Nordica Spa er með mjög fjölbreytta dagskrá í vetur Átaksnámskeiðin eru vinsæl hjá okkur Salurinn Nordica Spa verður með mikla dag- skrá í vetur.

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.