Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1941, Page 7

Skinfaxi - 01.11.1941, Page 7
SKINFAXI an laugina og bæinn á döguni Snorra, enda má skilja á frásögn Sturlungu, að göng þessi hafi þá verið til. Að vísu er orðalag sögunnar á þeim tveim stöðum, er um þetta fjalla, svo óljóst, að menn hefir greint á um það, hvernig hæri að skilja frásögn Sturlungu um þetta efni. Hafa sum.ir fornleifafræðingar, er mál þetta hafa at- hugað, þólzt geta leitt að því gild rök, að slik göng liafi Gamli bærinn i Reykholti. aldrei verið til, og varið til þess allmiklum rannsókn- um og löngu máli að reyna að sanna það, að frásögn sögunnar heri að skilja á allt annan veg. Með útgrefti þeim, er að framan getur, má telja, að endanlega sé úr þessari deilu skorið, og hér sé fundinn „forskáli“ sá, er þeir Órækja sonur Snorra og menn lians gengu „upp eftir frá Iaugu“, eins og segir í Sturlungu, en Órækja hugðist setjast á kost föður síns og gerði atreið að hon- um í Reykjaholl með allmiklu liði. Komst hann því að- eins í virkið, er faðir hans liafði látið gera um hæinn, að hann var kunnugur húsaskipan allri og þekkti þá

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.