Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1941, Qupperneq 20

Skinfaxi - 01.11.1941, Qupperneq 20
SKINFAXI 68 prúðmennska urðn óskráð lög Jivers félagsmanns. Af drenglyndi lians fékk félagið þann blæ, er lengi mun félagsmönnum hugstæður. Þarna var sannur félags- þroski settur ofar öðru. Ilver og einn varð að sýna dug og dáð, en læra að Jjeita þessum Jcostum í samvinnu við meðbræðurna svo að náð yrði þeim árangri, sem ein- staklingunum er ofvaxið. Við, sem vorum félagar í Umf. Von og nutum leiðsagn- ar Eyjólfs, gengmn i ])ann skóla, sem var ómetanlegur undirbúningur að skóla lífsins sjálfs, en er ]ió beztur, þegar forystumaður Jians er livorttveggja í senn, vitur maður og drengur góður, eins og EyjóJfur var. Guðmundur Davíðsson: Oleyst verkefni. \ í lok sögualdarinnar tók við nokkurs konar uppskerutíma- bil liér á landi, ef svo mætti segja. Þá var farið að safna sjaman og skrásetja fornar sögur og lcvæði, sem lifðu á vör- um fjölda manna víðsvegar í sveitum. Bókmenntaforði, sem þannig safnaðist, liefur geymzl nálega óbrjálaður i afritum fram á þenna dag. En enginn getur gizkað á, hve mikið af sagnafróðleik mönnum hefur yfirsézt að tína saman og hef- ur dáið lit með hverri kynslóð, þrunginn af sagnfræði og skáldskap, eins og meiður, sem svignar undir ávöxtum. Ekki verður heldur vitað, hvað mikið hefur glatazL á liðnum öld- urn, í meðförum, af þvi, sem þegar var safnað og ritað. En það hefur verið óhemju mikið. Það, sem geymzt hefur fram á vora daga, eru eflaust smámunir samanhorið við liitt, sem glatazt hefur. Fornu bókmenntirnar, sem lifað hafa fram á þenna dag, gefa glögga hugmynd um ménningu íslendinga, á því tímabili, sem þær ná yfir. Nú er allt önnur menning í landinu. Viðhorf lífsins er breytt og skoðanir manna orðn- ar gjörólíkar þeim, sem ríktu hjá sögualdarkynslóðinni. Bók- menntaiðja skapast nú ekki lengur með sama hætti og tíðk- aðisl í gamla daga. Hver kynslóð sýnir, i spegli bókmennt- anna, þá menningu, sem ríkir hjá henni á hverjum tíma.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.