Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 17
EIM reiðin GEGGJAÐ FÓLK 137 úr svörtum viði. I’etta var óvenju fíngerð og falleg höfuð- kúpa, sldnandi hvít, með tvær sérstaklega vel lagaðar raðir af perluhvítum tönnum. Ennið var hátt og livelft yfir stórum, fómum augnatóftunum, nefbeinið langt og mjótt, og lítið skarð 1 hökuna. Öll kúpan var svo l'alleg og vel löguð, að hún vakti aðeins fegurðargleði, eu engan óliug né ótta. Það kom undariega við mig að sjá þessa fögru minningu um konu, Sem eitt sinn hafði lifað, sem eitt sinn hafði gengið brosandi 1 sólskininu og sungið um gleði sína. — Konan hlaut að liafa verið mjög fögur. Hann las sjálfsagt hugsanir rnínar þá líka, því hann sagði: ^Hún var mjög falleg, eina reglulega l'allega stúlkan, sem ég úef séð«. Kg hlýt að hafa orðið dálítið skrítinn í framan, því hann úló, dálítið meinfýsnum lilátri. Við sátum þegjandi langa stund. Svo sagði hann: »Ég hel' séð, að yður langar til að vúa um leyndarmál mitt. Jæja, ég skal nú segja yður frá því«. Hann hlandaði sér annan toddý, og ég sat niðurlútur á llleðan, of eftirvæntingarfullur til að þora að horfa á hann. Allur leið nokkur stund, sem mér fanst mjög löng. Svo byrjaði úann loksins: »Þetta er saga frá æskudögum mínum, Yður finst máske að hún sé ekki skemtileg né merkileg, en liún er meira virði 1 lr mig en nokkuð annað, sem fyrir mig hefur komið um æilna. Máske leyni ég yður einhverju, þegar ég segi liana, — það eru dimmu hnettirnir. Ég hafði strokið að heiman eitt vor með litlu ilutninga- skiPÍ- Við vorum marga daga á leiðinni. Svo komum við til akunns lands, þar sem var lilýtt og sólbjart sumar. Þegar eið að kvöldi fyrsta daginn, læddist ég í land. Silkimjúkt og 1111myrkur lá yfir hinni ókunnu borg, og allir skemtigarð- ailllr önguðu af þungum blómailmi. Á hálfdimmum götunum þftl á ferli fjöldi fólks, en ég skildi eklci eitt orð af máli þess. etta var afskekt og mjög ókunnugt land. — Ég skildi þó, a hér var gott að vera. Hér ætlaði ég að setjast að. Eg var ahðg ungur, Fötin, sem ég var i, og tveir gullpeningar var > sem ég átti af jarðneskum auði. En ég var að leita að adintýrinu, sem ekki verður keypt fyrir peninga. Ég gekk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.