Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 20
140 GEGGJAÐ FÓLK EIM REIÐIJí ing horfði á okkur um stund, illileg á svipinn. En svo fór hún með okkur inn í eldhúsið og gaf okkur eins mikinn mat og við gátum borðað. I5egar við þökkuðum henni fyrir, sagði hún eitthvað, sem kom litlu stúlkunni minni til að roðna og hnykkja lil höfðinu. En á eftir liló hún með sjálfri sér og skotraði til mín augunum, sem glömpuðu af kæti. — Ég get því nær getið mér þess til, livað kerlingin sag'ði. — Siðan sváfum við í sólskininu langt inni í skóginum. Við sváfum lengi, og þegar við vöknuðum aftur, töluðum við í fyrsta skifti saman. Við skildum ekki eitl orð af tungumáli hvors annars, en það olli okkur ekki miklum eríiðleikum. Við sögðum hvort öðru æfisögur okkar og gerðum framtíðar- áætlanir. Við urðum ásátt um að vera saman og' innsigluð- um þann sáttmála með kossi, en kossar voru eina málið, sem við skildum bæði. — Svo héldum við hughraust áfram inn í hið óþekta land. Ég er nú orðinn garnall maður og hef reynt sitt af hverju. Eg hef að ílestu lejdi verið heppinn og get ekki ásakað ör- lögin. Líf mitt hefur verið auðugt og farsælt. En aðeins stuttan hlula þess vildi ég lifa upp aftur, ef tækifæri gæfist: þessa sumarmánuði, sem við tvö vorum saman. Hið frjálsa og glaða flökkulíf okkar í fjarlæga og fagra landinu liennar, er hin einasta verulega hamingja, sem lííið hefur nokkru sinni gelið mér. All annað gæti ég mist, án saknaðar, aðeins ekki minningarnar um þá daga. — Þér undrist sjálfsagt að heyra gamlan og vel þektan geðveikralækni tala þannig, en þér undrist enn þá meira, þegar þér lieyrið endinn á sögu minni. Kannske lialdið þér, að ég sé ekki alveg með réttu ráði, og sjálfsagt er ekki alveg útilokað að svo sé. En þegar þessi sturlun mín hefur svo mikið að þýða fyrir mig, að ekkert í heiminum gæti vegið á móli lienni, þá fyrirgeíið þér sjálfsagt, að ég vil liana heldur en að vera algerlega með réttu ráði. Við fórum yfir stór landflæmi á þessum fáu mánuðum, — kvrra, eyðilega skóga, þar sem reykurinn af litla bálinu okkar steig á hverju kvöldi upp frá tjarnar- eða árbakka. Á nótt- unni vorum við smeyk við myrkrið, en það gerði aðeins samveru okkar enn yndislegri. Hvern morgun vakti sóliu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.