Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 29

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 29
eiMREIÐIN ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 149 ^íunu þessir atburðir teknir beint úr sveitalílinu í æsku u-inars, enda liefur hann notað svipað efni aftur í Sögum Rannveigar (söngæfingarnar á Gili). — Um jólaleytið 1880—81 *<íku skólapiltar í lærða skólanum nýjan leik eftir Einar Hjör- leifsson, »snoturlega og gáfulega saminn með innlögðum lipr- Uln söngvisumcí.1) Sá hét Brandmajórinn og þótti skemtilegur, en sýnilega hefur höfundi ekki þótt mikils um hann vert. Merkilegast af þessum æsku-verkum Einars var þó víst Hi’orn eiðinn á ég að rjúfa? — er Jón Ólafsson lét prenta a Eskifirði árið 1880. 'Jón hafði komið úr hinni frægu Alaska-för sinni heim til Reykjavíkur vorið 1876, en tæpiega liafa þeir Einar kynst þá, ln* Jón fór þá að útvega sér prentsmiðju þá, er hann setti •hður á Eskifirði 1877, þar sem hann hóf útgáfu Skuldar tnaí sama ár. Það var ekki fyr en 1882, að hann flultist hl Reykjavikur, þar sem hann gaf út fyrst Skuld, sem varð ^kammlíf, og síðan Pjóðólf. En þá var Einar Hjörleifsson farinn til Hafnar. En þótt Einar liaíi þannig tæpast átt kost á að kynnast ' oiii persónulega, þá hefur hann eílaust frá fyrstu lesið blöð ns> en í þeim komu einmitt fyrst fram angar hinnar "yJu °g frjálslyndu stefnu í bókmentum, listum og lífs- skoðun.2) Jón hafði snemma kynst norsku skáldunum Ivristofer Jan- s°u og Björnstjerne Björnson; flutti Baldur, fyrsta blað Jóns 1868 7o) þýðingar eftir þá báða.3) í síðustu hlöðum Baldurs norsk grein um skólamál; er þar hreyft nauðsyn þess að Jsa skólann undan oki klassisku málanna, en það var ein ineginkröfum realistanna (Alexander Kielland, Gestur Páls- ~°n °§ Einar Hjörleifsson). Jón tók el’nið til nýrrar með- ~r ar 1 Skuld: vildi hann einkum, að dæmi stórþjóðanna, ’j Þjóðólfur 16. jan. 1881. tim 1 Gö"gu-Hrólfi (1872—73) byrjaði Jón á grein um »stefnu þessara sókn * SCm ***' Skýra istendingum frá hinum nýju hugsjónum fram- narmannanna i andans heimi, en landshöfðingja-hneykslið gerði snubb- ‘*n enda á það mál. I>>Petur og Bergljót«, eftir JanSon, 4. jan. 1869, »Arnarhreiðrið«, eftir l<c 1S°n’ febr. 1870. Aðrar ])ýðingar af ritum Björnsons voru Barna- '"’arinn, fvigirit Skuldar 1879, og Kátur piltur, fylgirit Skuldar 1879.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.