Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 36

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 36
156 ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN eimreiðin móðurinnar. Hér hafði stúdentinn séð stúlkuna sína í fyrsta sinn og þolað önn fyrir framferði föður hennar og bróður. Síðar rifjar stúdentinn upp fyrir sér kynnin við guðhrædd- ustu og um Ieið grimmustu og hræsnisfylstu konuna, sem hann hafði þekt; sögu, sem Einar átti eftir að segja á eftir- minnilegan hátt í »Vistaskifti«. Svo lineykslar stúdentinn með því að vilja ekki ganga til altaris; það væri hræsni, en fólkið á bágt með að skilja það sjónarmið. Sjálfur. hneykslast stú- dentinn á forpokaða embættismanninum, sem selt hefur sál og sannfæringu lyrir sitt feita embætti. En vandlætingar-ofsi stúdentsins verður jaln-skammlifur og lif lians i nautnunum er endabrent. Þá sögu segir hann í »Ódu til lífsins«: Far vel þú fleygingslif, þú fossandi vinanna strauraur, þið bláeygu brosinildu vif, þú töfrandi titrandi glaumur, þú nautnanna disljúfi draumur. Þú gafst mér það alt, sem þú áttir; þú tókst alt, sem taka þú máttir. Ég elska þig sifelt, — en sál mín er þreytt, — og svo ert þú ekki neitt. Stúdentinn hefur þannig mist alla trú, ekki aðeins þá, sem lionum var kend til fermingar, lieldur einnig trúna á lífið sjálft, trúna á mannfólkið og trúna á sjálfan sig. Þegar svo er komið, er honum sama um alt, og hann ræður það af að slást i för með hræsnurunum og gerast preslur, til að halda liftórunni. Sagan er nokkuð sundurlaus, efnið ber hana að nokkru leyti ofurliði, að nokkru leyti er því óhöndulega niður skipað. Galli er það til dæmis, að sagan byrjar á stúlkunni, í stað stúdentsins; en siðan hverlur hún hljóðalaust úr sögunni, þrátt fyrir það þótt skilja megi, að hjónabandið við unnust- ann væri henni siður en svo fýsilegt eftir viðkjmninguna við stúdentinn. Það er hið þunga vald almenningsálitsins, sem svo hefur knúð hana til að breyta gegn boði tilfinninga sinna; en um þetta vitum við ekkert, nema það sem stúdentinn segir með almennum orðum. Verðandi kom út vorið 1882 fyrir tilstilli Tryggva Gunnars-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.