Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 39

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 39
EIMBEIÐIN I>ÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 159 En nú víkur sögunni til þeirra félaga í Kaupmannahöfn. Þótt Verðandi yrði skammlíf, vildu þeir sýnilega ekki hætta að svo búnu og efndu því til nýs hlaðs, er Heimdallur hét; yar það mánaðarblað og hóf göngu sína um nýjár 1884. Ritstjóri var hinn merki áhugamaður Björn Bjarnarson (1853 ' 1^18), síðar sýslumaður á Sauðafelli í Dölum,1) en auk þeirra Verðandi-manna skrifuðu bæði eldri menn, eins og Gisli Brynjólfsson, og yngri stúdentar, svo sem ritstjórinn, Sigurður Hjörleifsson, Valtýr Guðmundsson o. fl., í blaðið. Einar átti í blaðinu tvær sögur: »Sveinn káti« og »You are a humbug, Sir.2)« Hin síðarnefnda sver sig i ætt við »Upp °g niður« í óþolinmæði þeirri og óbeit, sem höfundur hefur a stirðnuðum kirkju-kreddum. Hann ræðst á siðinn, að taka hl bæna, eða öllu lieldur á liræsni þá, sem kreddu þessari fylgdi að hans dómi. En sagan er lítils virði frá listarinnar sjónarmiði. Miklu betri er »Sveinn káti«.3 4) Þar lýsir hann harli, er hann hafði kynst í uppvexti sínum sem niður- setningi, karli sem þrátt fyrir óblíð lífskjör virðist vera liarð- anægður með æfi sína, enda síkátur. í þessari sögu birtast i fyrsta sinn beztu eiginleikar Einars sem sagnaskálds: samúð hans með smælingjunum og hin létta græskulausa gletni. hu það sem einkum gerir Svein káta svo geðfelda söguhetju, er að vísu hvorki fátækt hans né léttlyndi út af fyrir sig, hefdur hitt, að hann liefur þorað að lifa lífinu í samræmi v*ð insta eðli sitt þrátt fyrir fátæktina — þveröfugt við það sem Gunnlaugur stúdent í »Upp og niður« gerir. Og að hinar hafi kunnað að meta þetta þor mannsins lil að fara Slnna eigin ferða má eigi aðeins ráða af kvæði hans »Við aöunning«, heldur einnig af mati hans á skáldinu Paul ffeyse.1) Æðsta skylda mannsins, að dómi Heyses, er að vera trúr insta eðli sínu, en »af öllum þeim skáldum, sem eg hef lesið« — segir Einar — »veit ég engan skrifa elsku- hgar og yndislegar en Paul Heyse«. ^að varð víst lítið úr próflestri Einars á Hafnarárunum, til D Sjá Lögréttu 18. dez. 1918. 2) Heimdallur bls. 133—140, 150-154; 103—109. 3) Einar orti og »Eftirmæli eftir Svein káta« í Auslra 30. mai 1885. 4) Heimdallur, bls. 50—52.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.